Tveggja ára fangelsi fyrir ofbeldi gegn tveimur konum og karli Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 6. júní 2025 10:55 Dómurinn féll í Héraðdómi Reykjaness þann 28. maí síðastliðinn. Vísir/Vilhelm Héraðsdómur Reykjaness hefur dæmt Tarek Rajab, sýrlenskan karlmann búsettan hér á landi, í tveggja ára fangelsi fyrir gróft ofbeldi gegn tveimur konum og karlmanni auk eignaspjalla. Tarek á langan sakarferil að baki í Austurríki meðal annars fyrir ofbeldi. Árásirnar áttu sér stað í ágúst 2024 og febrúar 2025. Í fyrri árásinni veittist Tarek að konu á sameiginlegu salerni íbúðar, sló hana í bringuna svo hún féll aftur fyrir sig og skall í vegg og baðinnréttingu. Konan hlaut heilahristing, eymsli og höfuðverki og kastaði upp ítrekað. Í febrúar síðastliðnum réðst hann með sérlega hættulegum hætti á karlmann í annarri íbúð. Hann sló og sparkaði í manninn, meðal annars í höfuð og líkama, og notaði örbylgjuofn, rafmagnsofn og skrifborðsstól sem vopn. Maðurinn hlaut sjö rifbrot, brot í herðablaði og fjölmarga marbletti og áverka. Kona sem reyndi að stöðva árásina, þáverandi kærasta Tareks, hlaut einnig áverka eftir að hann sló hana og hrinti henni upp að vegg. Tarek var jafnframt sakfelldur fyrir að brjóta og skemma hluti í eigu brotaþola, þar á meðal rafmagnstæki og húsgögn. Í dómnum kom fram að hann hefði áður hlotið dóma í Austurríki fyrir ofbeldisbrot. Hann var dæmdur til að greiða samtals 1.950.000 krónur í miskabætur. Gæsluvarðhald frá 4. febrúar 2025 kemur til frádráttar refsingunni. Dóminn má lesa hér. Dómsmál Mest lesið Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Erlent Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Erlent Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Innlent Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Innlent Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Innlent Fleiri fréttir Sveitarstjórn hafi látið aflífa hunda án heimildar Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Sjá meira
Árásirnar áttu sér stað í ágúst 2024 og febrúar 2025. Í fyrri árásinni veittist Tarek að konu á sameiginlegu salerni íbúðar, sló hana í bringuna svo hún féll aftur fyrir sig og skall í vegg og baðinnréttingu. Konan hlaut heilahristing, eymsli og höfuðverki og kastaði upp ítrekað. Í febrúar síðastliðnum réðst hann með sérlega hættulegum hætti á karlmann í annarri íbúð. Hann sló og sparkaði í manninn, meðal annars í höfuð og líkama, og notaði örbylgjuofn, rafmagnsofn og skrifborðsstól sem vopn. Maðurinn hlaut sjö rifbrot, brot í herðablaði og fjölmarga marbletti og áverka. Kona sem reyndi að stöðva árásina, þáverandi kærasta Tareks, hlaut einnig áverka eftir að hann sló hana og hrinti henni upp að vegg. Tarek var jafnframt sakfelldur fyrir að brjóta og skemma hluti í eigu brotaþola, þar á meðal rafmagnstæki og húsgögn. Í dómnum kom fram að hann hefði áður hlotið dóma í Austurríki fyrir ofbeldisbrot. Hann var dæmdur til að greiða samtals 1.950.000 krónur í miskabætur. Gæsluvarðhald frá 4. febrúar 2025 kemur til frádráttar refsingunni. Dóminn má lesa hér.
Dómsmál Mest lesið Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Erlent Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Erlent Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Innlent Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Innlent Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Innlent Fleiri fréttir Sveitarstjórn hafi látið aflífa hunda án heimildar Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Sjá meira