Elín Klara og Reynir Þór valin best Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. júní 2025 23:50 Elín Klara Þorkelsdóttir og Reynir Þór Stefánsson voru valin bestu leikmennirnir í Olís deildunum í handbolta í vetur. Vísir/Hulda Margrét Haukakonan Elín Klara Þorkelsdóttir og Framarinn Reynir Þór Stefánsson voru kosin bestu leikmenn Olís deildanna í handbolta þegar uppskeruhátíð HSÍ fór fram í dag. Reynir Þór vann þrefalt því hann var einnig valinn besti sóknarmaðurinn og fékk Valdimarsbikarinn sem mikilvægasti leikmaður deildarinnar að mati þjálfara. Leikmenn kusu sjálfir bestu leikmennina. Valskonan Þórey Anna Ásgeirsdóttir fékk Sigríðarbikarinn sem mikilvægasti leikmaður Olís deildar kvenna að mati þjálfara. Efnilegustu leikmenn deildarinnar voru valin Alfa Brá Oddsdóttir Hagalín hjá Fram og Garðar Ingi Sindrason hjá FH. Ágúst Þór Jóhannsson hjá kvennaliði Vals og Einar Jónsson hjá karlaliði Fram voru valdir bestu þjálfararnir. Valskonur áttu besta sóknarmanninn í Elín Rósa Magnúsdóttir og besta markvörðinn í Hafdísi Renötudóttur. Framarinn Steinunn Björnsdóttir var kosin besti varnarmaðurinn. FH átti besta varnarmanninn í Ágústi Birgissyni og Afturelding átti besta markvörðinn sem var valinn Einar Baldvin Baldvinsson. View this post on Instagram A post shared by Handknattleikssamband Íslands (@hsi_iceland) View this post on Instagram A post shared by Handknattleikssamband Íslands (@hsi_iceland) Olís-deild karla Olís-deild kvenna Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti „Mér líður bara ömurlega“ Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Elvar kemur inn fyrir Elvar Handbolti Fleiri fréttir Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Sjá meira
Reynir Þór vann þrefalt því hann var einnig valinn besti sóknarmaðurinn og fékk Valdimarsbikarinn sem mikilvægasti leikmaður deildarinnar að mati þjálfara. Leikmenn kusu sjálfir bestu leikmennina. Valskonan Þórey Anna Ásgeirsdóttir fékk Sigríðarbikarinn sem mikilvægasti leikmaður Olís deildar kvenna að mati þjálfara. Efnilegustu leikmenn deildarinnar voru valin Alfa Brá Oddsdóttir Hagalín hjá Fram og Garðar Ingi Sindrason hjá FH. Ágúst Þór Jóhannsson hjá kvennaliði Vals og Einar Jónsson hjá karlaliði Fram voru valdir bestu þjálfararnir. Valskonur áttu besta sóknarmanninn í Elín Rósa Magnúsdóttir og besta markvörðinn í Hafdísi Renötudóttur. Framarinn Steinunn Björnsdóttir var kosin besti varnarmaðurinn. FH átti besta varnarmanninn í Ágústi Birgissyni og Afturelding átti besta markvörðinn sem var valinn Einar Baldvin Baldvinsson. View this post on Instagram A post shared by Handknattleikssamband Íslands (@hsi_iceland) View this post on Instagram A post shared by Handknattleikssamband Íslands (@hsi_iceland)
Olís-deild karla Olís-deild kvenna Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti „Mér líður bara ömurlega“ Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Elvar kemur inn fyrir Elvar Handbolti Fleiri fréttir Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Sjá meira