Úsbekistan á HM í fótbolta í fyrsta sinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. júní 2025 21:24 Abdukodir Khusanov fagnar með félaga sínum í landsliðinu en Khusanov er leikmaður Manchester City og þekktasti leikmaður landsliðs Úsbekistan. Getty/Anvar Ilyasov Úsbekistan tryggði sér í kvöld farseðilinn á heimsmeistaramótið í fótbolta sem fram fer í Bandaríkjunum, Mexíkó og Kanada á næsta ári. Úsbekunum nægði að gera markalaust jafnteflið við Sameinuðu arabísku furstadæmin. Þetta er í fyrsta sinn sem Úsbekar verða með í úrslitakeppni HM í fótbolta. Markvörðurinn Utkir Yusupov var hetja Úsbeka en hann varði þrisvar mjög vel í seinni hálfleiknum en spilað var í Abú Dabí. Úsbekistan er með fjögurra stiga forskot á Sameinuðu arabísku furstadæmin fyrir lokaumferðina í A-riðlinum. Furstadæmin fara ásamt Katar í umspil um sæti á HM. Úsbekistan er þriðja Asíuþjóðin til að tryggja sig inn á HM en Japanir og Íranir höfðu áður gulltryggt sæti sitt. Suður-Kórea og Jórdanía komust einnig á HM í kvöld. Suður Kórea og Jórdanía eru örugg með tvö efstu sætin í B-riðli en Írak og Óman þurfa að fara í umspilið. Kóreumenn unnu 2-0 útisigur á Írak en Jórdanía fagnaði 3-0 útisigri í Óman. Japan er öruggt með toppsætið í C-riðli en Ástralar og Sádi-Arabar berjast um hitt sætið í lokaumferðinni. Tíu þjóðir eru nú komnar inn á HM þar á meðal eru gestgjafarnir þrír, Bandaríkin, Mexíkó og Kanada. Hinar eru Japan, Nýja-Sjáland, Íran, Argentína, Úsbekistan, Suður-Kórea og Jórdanía. HM 2026 í fótbolta Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Fleiri fréttir Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Sjá meira
Úsbekunum nægði að gera markalaust jafnteflið við Sameinuðu arabísku furstadæmin. Þetta er í fyrsta sinn sem Úsbekar verða með í úrslitakeppni HM í fótbolta. Markvörðurinn Utkir Yusupov var hetja Úsbeka en hann varði þrisvar mjög vel í seinni hálfleiknum en spilað var í Abú Dabí. Úsbekistan er með fjögurra stiga forskot á Sameinuðu arabísku furstadæmin fyrir lokaumferðina í A-riðlinum. Furstadæmin fara ásamt Katar í umspil um sæti á HM. Úsbekistan er þriðja Asíuþjóðin til að tryggja sig inn á HM en Japanir og Íranir höfðu áður gulltryggt sæti sitt. Suður-Kórea og Jórdanía komust einnig á HM í kvöld. Suður Kórea og Jórdanía eru örugg með tvö efstu sætin í B-riðli en Írak og Óman þurfa að fara í umspilið. Kóreumenn unnu 2-0 útisigur á Írak en Jórdanía fagnaði 3-0 útisigri í Óman. Japan er öruggt með toppsætið í C-riðli en Ástralar og Sádi-Arabar berjast um hitt sætið í lokaumferðinni. Tíu þjóðir eru nú komnar inn á HM þar á meðal eru gestgjafarnir þrír, Bandaríkin, Mexíkó og Kanada. Hinar eru Japan, Nýja-Sjáland, Íran, Argentína, Úsbekistan, Suður-Kórea og Jórdanía.
HM 2026 í fótbolta Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Fleiri fréttir Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Sjá meira