Fíll ruddist inn í matvöruverslun Atli Ísleifsson skrifar 5. júní 2025 11:03 Fíllinn Plai Biang Lek að kanna vöruúrvalið í taílensku versluninni. AP Stærðarinnar fíll olli usla þegar hann ruddist inn í matvöruverslun í norðausturhluta Taílands á mánudag. Hann hafði þá lagt leið sína úr nálægum þjóðgarði og gerði sig heimakominn í versluninni. Um var að ræða fullorðið karldýr sem hefur af starfsmönnum þjóðgarðsins gengið undir nafninu Plai Biang Lek. Fíllinn hélt fyrst til fyrir utan verslunina nærri Khao Yai-þjóðgarðinum áður en ruddist inn og notaðist við ranann til að kanna hvað væri í boði í hillum verslunarinnar. Fíllinn gaf lítið fyrir tilraunir starfsmanna þjóðgarðsins að koma honum út úr versluninni en yfirgaf þó að lokum verslunarrýmið með snakkpoka. Verslunareigandinn Kamploy Kakaew segir að fíllinn hafi tekið níu snakkpoka, samloku og þurrkaða banana. Skemmdir í versluninni voru í raun óverulegar þó að hann hafi skilið eftir drullu bæði á gólfinu og loftinu. Í frétt AP segir að áætlað sé að villtir fílar hafi verið um fjögur þúsund í Taílandi árið 2024. Það er huggun harmi gegn að var um postulínsbúð að ræða. AP Taíland Dýr Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Erlent Fleiri fréttir „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Hæddist að vörnum Dana á Grænlandi: „Þeir bættu við einum hundasleða“ Sjá meira
Um var að ræða fullorðið karldýr sem hefur af starfsmönnum þjóðgarðsins gengið undir nafninu Plai Biang Lek. Fíllinn hélt fyrst til fyrir utan verslunina nærri Khao Yai-þjóðgarðinum áður en ruddist inn og notaðist við ranann til að kanna hvað væri í boði í hillum verslunarinnar. Fíllinn gaf lítið fyrir tilraunir starfsmanna þjóðgarðsins að koma honum út úr versluninni en yfirgaf þó að lokum verslunarrýmið með snakkpoka. Verslunareigandinn Kamploy Kakaew segir að fíllinn hafi tekið níu snakkpoka, samloku og þurrkaða banana. Skemmdir í versluninni voru í raun óverulegar þó að hann hafi skilið eftir drullu bæði á gólfinu og loftinu. Í frétt AP segir að áætlað sé að villtir fílar hafi verið um fjögur þúsund í Taílandi árið 2024. Það er huggun harmi gegn að var um postulínsbúð að ræða. AP
Taíland Dýr Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Erlent Fleiri fréttir „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Hæddist að vörnum Dana á Grænlandi: „Þeir bættu við einum hundasleða“ Sjá meira