FIFA lækkar miðaverðið á opnunarleik HM en þúsundir miða eru óseldir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. júní 2025 18:47 Lionel Messi og félagar í Inter Miami spila fyrsta leikinn á HM félagsliða en samt gengur illa að selja miða á leikinn. Getty/Rich Storry Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, hefur enn á ný þurft að lækka miðaverð á opnunarleik nýju heimsmeistarakeppni félagsliða og það þrátt fyrir að stórstjarnan Lionel Messi sé að spila þenann leik. FIFA hafði áður lækkað miðaverðið vegna lítils áhuga en það dugði ekki til því þúsundir miðar eru enn óseldir. Messi og félagar í Inter Miami mæta egypska félaginu Al-Ahly í fyrsta leik keppninnar sem fer fram á Hard Rock leikvanginum í Miami í Florida. Keppnin hefst 15. júní næstkomandi. The Athletic fjallar um miðasöluna og bar það undir FIFA hvort að óseldir miðar væru meira en tuttugu þúsund. Fulltrúar FIFA segir að svo sé ekki en sambandið gaf þó ekki upp sölutölur. Inter Miami fékk sérstakt boð á mótið en vann sér ekki þátttökurétt. Það var væntanlega hugsað til að auka áhuga á keppninni en virðist ekki hafa gengið alveg upp. 32 félög taka þátt í þessari nýju keppni sem er sett upp eins og gamla heimsmeistarakeppni landsliða. Keppnin fer fram á ellefu leikstöðum í Bandaríkjunum. Miðaverðið á setningarleikinn er komið niður í 55 dollara en var 349 dollarar eftir að dregið var í riðla í desember. Í janúar var miðaverðið komið niður í 230 dollara. 55 dollarar eru sjö þúsund íslenskar krónur en miðinn hefur lækkað um tæpa þrjú hundruð dollara á hálfu ári eða um 38 þúsund krónur. FIFA HM félagsliða í fótbolta 2025 Mest lesið Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Íslenski boltinn „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Enski boltinn Dæmd í fjögurra ára fangelsi Fótbolti Þriggja ára strákur setti heimsmet í skák Sport „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Körfubolti Búist við að Salah verði hent úr hóp Enski boltinn Langhlauparar í meiri hættu að fá krabbamein Sport „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ Körfubolti Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Enski boltinn Fleiri fréttir Þrettán mismunandi leiktímar á HM næsta sumar Krísufundur hjá Real Madrid í nótt Neymar hunsaði læknana og bjargaði Santos frá falli Kom stjórnendum Liverpool á óvart hversu harðorður Salah var Scholes segir félagið eyðileggja Mainoo Búist við að Salah verði hent úr hóp FIFA skipar evrópskum fótboltafélögum að borga Rússum Dæmd í fjögurra ára fangelsi Dómsmál vegna andláts Sala hefst í dag Salah-málið farið að minna mikið á þegar Ronaldo yfirgaf Man Utd Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Gefur milljarða svo íþróttakonur séu rannsakaðar betur „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Fékk rauða spjaldið fyrir leik og ástæðan voru nærbuxurnar Sjáðu markið sem West Ham-menn sáu tvær ástæður til að dæma af Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Beðið eftir blaðamannafundi Slot í dag: Er einhver leið til baka fyrir Salah? Landsliðsmaður handtekinn í London „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Allt í steik hjá Real og tveir sáu rautt Höjlund afgreiddi Juve og kom Napoli á toppinn Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Kristall skoraði í sögulegum sigri á FCK Guéhi hetjan og Palace upp í fjórða sæti Glódís og Bayern að stinga af eftir stórsigur Benítez enn með Sverri á bekknum og það borgaði sig ekki Tómas á toppnum eftir sigur á skoska risanum Hópslagsmál á vellinum: „Áður en ég vissi af flugu hnefar út um allt“ Hálfíslenskt mark í sigri Fiorentina Hömrunum heitt í hamsi eftir dramatík Sjá meira
FIFA hafði áður lækkað miðaverðið vegna lítils áhuga en það dugði ekki til því þúsundir miðar eru enn óseldir. Messi og félagar í Inter Miami mæta egypska félaginu Al-Ahly í fyrsta leik keppninnar sem fer fram á Hard Rock leikvanginum í Miami í Florida. Keppnin hefst 15. júní næstkomandi. The Athletic fjallar um miðasöluna og bar það undir FIFA hvort að óseldir miðar væru meira en tuttugu þúsund. Fulltrúar FIFA segir að svo sé ekki en sambandið gaf þó ekki upp sölutölur. Inter Miami fékk sérstakt boð á mótið en vann sér ekki þátttökurétt. Það var væntanlega hugsað til að auka áhuga á keppninni en virðist ekki hafa gengið alveg upp. 32 félög taka þátt í þessari nýju keppni sem er sett upp eins og gamla heimsmeistarakeppni landsliða. Keppnin fer fram á ellefu leikstöðum í Bandaríkjunum. Miðaverðið á setningarleikinn er komið niður í 55 dollara en var 349 dollarar eftir að dregið var í riðla í desember. Í janúar var miðaverðið komið niður í 230 dollara. 55 dollarar eru sjö þúsund íslenskar krónur en miðinn hefur lækkað um tæpa þrjú hundruð dollara á hálfu ári eða um 38 þúsund krónur.
FIFA HM félagsliða í fótbolta 2025 Mest lesið Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Íslenski boltinn „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Enski boltinn Dæmd í fjögurra ára fangelsi Fótbolti Þriggja ára strákur setti heimsmet í skák Sport „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Körfubolti Búist við að Salah verði hent úr hóp Enski boltinn Langhlauparar í meiri hættu að fá krabbamein Sport „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ Körfubolti Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Enski boltinn Fleiri fréttir Þrettán mismunandi leiktímar á HM næsta sumar Krísufundur hjá Real Madrid í nótt Neymar hunsaði læknana og bjargaði Santos frá falli Kom stjórnendum Liverpool á óvart hversu harðorður Salah var Scholes segir félagið eyðileggja Mainoo Búist við að Salah verði hent úr hóp FIFA skipar evrópskum fótboltafélögum að borga Rússum Dæmd í fjögurra ára fangelsi Dómsmál vegna andláts Sala hefst í dag Salah-málið farið að minna mikið á þegar Ronaldo yfirgaf Man Utd Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Gefur milljarða svo íþróttakonur séu rannsakaðar betur „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Fékk rauða spjaldið fyrir leik og ástæðan voru nærbuxurnar Sjáðu markið sem West Ham-menn sáu tvær ástæður til að dæma af Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Beðið eftir blaðamannafundi Slot í dag: Er einhver leið til baka fyrir Salah? Landsliðsmaður handtekinn í London „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Allt í steik hjá Real og tveir sáu rautt Höjlund afgreiddi Juve og kom Napoli á toppinn Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Kristall skoraði í sögulegum sigri á FCK Guéhi hetjan og Palace upp í fjórða sæti Glódís og Bayern að stinga af eftir stórsigur Benítez enn með Sverri á bekknum og það borgaði sig ekki Tómas á toppnum eftir sigur á skoska risanum Hópslagsmál á vellinum: „Áður en ég vissi af flugu hnefar út um allt“ Hálfíslenskt mark í sigri Fiorentina Hömrunum heitt í hamsi eftir dramatík Sjá meira