FIFA lækkar miðaverðið á opnunarleik HM en þúsundir miða eru óseldir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. júní 2025 18:47 Lionel Messi og félagar í Inter Miami spila fyrsta leikinn á HM félagsliða en samt gengur illa að selja miða á leikinn. Getty/Rich Storry Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, hefur enn á ný þurft að lækka miðaverð á opnunarleik nýju heimsmeistarakeppni félagsliða og það þrátt fyrir að stórstjarnan Lionel Messi sé að spila þenann leik. FIFA hafði áður lækkað miðaverðið vegna lítils áhuga en það dugði ekki til því þúsundir miðar eru enn óseldir. Messi og félagar í Inter Miami mæta egypska félaginu Al-Ahly í fyrsta leik keppninnar sem fer fram á Hard Rock leikvanginum í Miami í Florida. Keppnin hefst 15. júní næstkomandi. The Athletic fjallar um miðasöluna og bar það undir FIFA hvort að óseldir miðar væru meira en tuttugu þúsund. Fulltrúar FIFA segir að svo sé ekki en sambandið gaf þó ekki upp sölutölur. Inter Miami fékk sérstakt boð á mótið en vann sér ekki þátttökurétt. Það var væntanlega hugsað til að auka áhuga á keppninni en virðist ekki hafa gengið alveg upp. 32 félög taka þátt í þessari nýju keppni sem er sett upp eins og gamla heimsmeistarakeppni landsliða. Keppnin fer fram á ellefu leikstöðum í Bandaríkjunum. Miðaverðið á setningarleikinn er komið niður í 55 dollara en var 349 dollarar eftir að dregið var í riðla í desember. Í janúar var miðaverðið komið niður í 230 dollara. 55 dollarar eru sjö þúsund íslenskar krónur en miðinn hefur lækkað um tæpa þrjú hundruð dollara á hálfu ári eða um 38 þúsund krónur. FIFA HM félagsliða í fótbolta 2025 Mest lesið Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Íslenski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Íslenski boltinn Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Íslenski boltinn Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Fleiri fréttir Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Í beinni: Frakkland - England | Risaleikur í Zurich Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Man. City banarnir duttu út á móti brasilísku liði Fyrirliði þýska liðsins fór grátandi af velli en þær þýsku unnu Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Sjá meira
FIFA hafði áður lækkað miðaverðið vegna lítils áhuga en það dugði ekki til því þúsundir miðar eru enn óseldir. Messi og félagar í Inter Miami mæta egypska félaginu Al-Ahly í fyrsta leik keppninnar sem fer fram á Hard Rock leikvanginum í Miami í Florida. Keppnin hefst 15. júní næstkomandi. The Athletic fjallar um miðasöluna og bar það undir FIFA hvort að óseldir miðar væru meira en tuttugu þúsund. Fulltrúar FIFA segir að svo sé ekki en sambandið gaf þó ekki upp sölutölur. Inter Miami fékk sérstakt boð á mótið en vann sér ekki þátttökurétt. Það var væntanlega hugsað til að auka áhuga á keppninni en virðist ekki hafa gengið alveg upp. 32 félög taka þátt í þessari nýju keppni sem er sett upp eins og gamla heimsmeistarakeppni landsliða. Keppnin fer fram á ellefu leikstöðum í Bandaríkjunum. Miðaverðið á setningarleikinn er komið niður í 55 dollara en var 349 dollarar eftir að dregið var í riðla í desember. Í janúar var miðaverðið komið niður í 230 dollara. 55 dollarar eru sjö þúsund íslenskar krónur en miðinn hefur lækkað um tæpa þrjú hundruð dollara á hálfu ári eða um 38 þúsund krónur.
FIFA HM félagsliða í fótbolta 2025 Mest lesið Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Íslenski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Íslenski boltinn Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Íslenski boltinn Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Fleiri fréttir Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Í beinni: Frakkland - England | Risaleikur í Zurich Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Man. City banarnir duttu út á móti brasilísku liði Fyrirliði þýska liðsins fór grátandi af velli en þær þýsku unnu Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Sjá meira