Mygla í Árnasafni: „Handritin eru örugg“ Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 4. júní 2025 14:17 Annette Lassen er prófessor við Árnasafn í Kaupmannahöfn. Vísir/Samsett Árnasafni í Kaupmannahöfn, systurstofnun Stofnunar Árna Magnússonar á Íslandi, hefur verið lokað tímabundið og starfsmönnum dreift um háskólasvæðið eftir að mygla fannst í þremur byggingum á háskólasvæði Kaupmannahafnarháskóla á Ámakri. Um helmingur handritasafns Árna Magnússonar er enn geymdur í Kaupmannahöfn í umsjá danskra íslensku- og norrænufræðinga. Þeirra á meðal er Annette Lassen prófessor sem talar lýtalausa íslensku og er sérfræðingur á sviði norrænna fornbókmennta og goðafræða. „Handritageymslan er eins og bygging í byggingunni þannig að það er engin mygla þar. Handritin eru örugg. Forvörðurinn okkar athugar á hverjum degi,“ segir Annette. Hún segir að í ljós hafi komið að rigning hafi getað smogið inn um gluggana sem hafi komið að vissu leyti á óvart því háskólasvæði Kaupmannahafnarháskóla á Ámakri er spánnýtt. Árnasafn flutti þangað inn árið 2002. Annette segir starfsmenn Árnasafns ekki mega vera á staðnum og að þeir vinni ýmist að heiman eða á nemendasvæðum víða um háskólasvæðið. Hún segir enn ekki ljóst hversu umfangsmikið vandamálið sé en að hýsa eigi starfsmennina í nýrri byggingu í þessum mánuði. Handritin verði áfram í hvelfingu sinni og vel verði fylgst með þeim. Hún vonast til þess að geta flutt aftur inn á skrifstofuna á næsta ári. Handritasafn Árna Magnússonar Danmörk Mygla Mest lesið Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Innlent Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Erlent Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Erlent Kallar þjóðaröryggisráð saman Innlent Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Innlent Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Innlent Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Hættir sem þingflokksformaður Innlent Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Erlent Fleiri fréttir Skiptastjóri þurfi að ákveða hvort hann geri kröfu í dótturfélag Play Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Gjaldþrotið leiðir til hópuppsagnar og afarkostir Bandaríkjaforseta Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Strandaglópar slaga í tuttugu þúsund Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Kallar þjóðaröryggisráð saman Verulegt högg fyrir ferðaþjónustuna Eftirköstin af gjaldþroti Play og friðaráætlun á Gasa Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Áhyggjur landsmanna af útbreiðslu hernaðarátaka í Evrópu aukast Hættir sem þingflokksformaður Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Hópslagsmál og hundaárás Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Sjá meira
Um helmingur handritasafns Árna Magnússonar er enn geymdur í Kaupmannahöfn í umsjá danskra íslensku- og norrænufræðinga. Þeirra á meðal er Annette Lassen prófessor sem talar lýtalausa íslensku og er sérfræðingur á sviði norrænna fornbókmennta og goðafræða. „Handritageymslan er eins og bygging í byggingunni þannig að það er engin mygla þar. Handritin eru örugg. Forvörðurinn okkar athugar á hverjum degi,“ segir Annette. Hún segir að í ljós hafi komið að rigning hafi getað smogið inn um gluggana sem hafi komið að vissu leyti á óvart því háskólasvæði Kaupmannahafnarháskóla á Ámakri er spánnýtt. Árnasafn flutti þangað inn árið 2002. Annette segir starfsmenn Árnasafns ekki mega vera á staðnum og að þeir vinni ýmist að heiman eða á nemendasvæðum víða um háskólasvæðið. Hún segir enn ekki ljóst hversu umfangsmikið vandamálið sé en að hýsa eigi starfsmennina í nýrri byggingu í þessum mánuði. Handritin verði áfram í hvelfingu sinni og vel verði fylgst með þeim. Hún vonast til þess að geta flutt aftur inn á skrifstofuna á næsta ári.
Handritasafn Árna Magnússonar Danmörk Mygla Mest lesið Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Innlent Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Erlent Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Erlent Kallar þjóðaröryggisráð saman Innlent Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Innlent Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Innlent Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Hættir sem þingflokksformaður Innlent Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Erlent Fleiri fréttir Skiptastjóri þurfi að ákveða hvort hann geri kröfu í dótturfélag Play Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Gjaldþrotið leiðir til hópuppsagnar og afarkostir Bandaríkjaforseta Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Strandaglópar slaga í tuttugu þúsund Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Kallar þjóðaröryggisráð saman Verulegt högg fyrir ferðaþjónustuna Eftirköstin af gjaldþroti Play og friðaráætlun á Gasa Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Áhyggjur landsmanna af útbreiðslu hernaðarátaka í Evrópu aukast Hættir sem þingflokksformaður Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Hópslagsmál og hundaárás Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Sjá meira