Kosti tugi milljóna að hirða yfirgefin húsgögn Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 31. maí 2025 23:50 Gunnar Dofri Ólafsson er samskiptastjóri Sorpu. Vísir/Ívar Fannar Íbúar í miðborg Reykjavíkur eru orðnir langþreyttir á húsgögnum sem reglulega eru skilin eftir við fjölbýlishús í hverfinu. Samskiptastjóri Sorpu segir athæfið fela í sér kostnað upp á tugi milljóna. Vakin er athygli á vandanum í íbúahópi miðborgarbúa á samfélagsmiðlinum Facebook. Þar er bent á að það gerist trekk í trekk að hin ýmsu húsgögn séu skilin eftir í undirgöngum undir fjölbýlishúsum sem liggja inni í garða þeirra. Þar má nefna húsin við Bríetartún og Rauðarárstíg en líka hús að Grettisgötu, Njálsgötu og Bergþórugötu. Samskiptastjóri Sorpu segir ekki hægt að kenna bágu aðgengi að grenndarstöðvum Sorpu um útganginn í undirgöngunum. „Ég held að þarna strandi þetta bara frekar á vilja heldur en aðgengi, aðgengi að bílum er ekki erfitt og þetta eru þannig hlutir að þeir passa auðveldlega inn í sendibíla,“ segir Gunnar Dofri Ólafsson, samskiptastjóri Sorpu. „Það er leiðinlegt að sjá þetta af því að þetta á sér farveg hjá okkur á Sorpu, það er mjög auðvelt að koma með þetta til okkar, við erum með endurvinnslustöðvar á sex stöðvum sem eru opnar við góðan opnunartíma þannig að þetta á ekki að gerast og þarna er greinilega einhver sem er að misskilja hlutina.“ „Ástandið er svona í fleiri undirgöngum, þetta eru alveg heilmikil verðmæti sem eru í þessum göngum hérna í miðbænum? Þetta eru ekki bara verðmæti, heldur er þetta líka mikill kostnaður sem fellur á útvarsvarsgreiðendur á höfuðborgarsvæðinu að taka þetta,“ segir Gunnar Dofri. „Sorpa hefur það kefli að sækja rusl í kringum grenndarstöðvar á höfuðborgarsvæðinu í Reykjavík og Kópavogi, það eru tugir milljóna sem fara í það hjá okkur að sækja þetta og ég geri ráð fyrir að Reykjavíkurborg þurfi að verja öðru eins sem eru eitthvað eins og ég segi að misskilja það hvar rusl eigi að vera.“ Sorphirða Reykjavík Sorpa Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Fleiri fréttir Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Sjá meira
Vakin er athygli á vandanum í íbúahópi miðborgarbúa á samfélagsmiðlinum Facebook. Þar er bent á að það gerist trekk í trekk að hin ýmsu húsgögn séu skilin eftir í undirgöngum undir fjölbýlishúsum sem liggja inni í garða þeirra. Þar má nefna húsin við Bríetartún og Rauðarárstíg en líka hús að Grettisgötu, Njálsgötu og Bergþórugötu. Samskiptastjóri Sorpu segir ekki hægt að kenna bágu aðgengi að grenndarstöðvum Sorpu um útganginn í undirgöngunum. „Ég held að þarna strandi þetta bara frekar á vilja heldur en aðgengi, aðgengi að bílum er ekki erfitt og þetta eru þannig hlutir að þeir passa auðveldlega inn í sendibíla,“ segir Gunnar Dofri Ólafsson, samskiptastjóri Sorpu. „Það er leiðinlegt að sjá þetta af því að þetta á sér farveg hjá okkur á Sorpu, það er mjög auðvelt að koma með þetta til okkar, við erum með endurvinnslustöðvar á sex stöðvum sem eru opnar við góðan opnunartíma þannig að þetta á ekki að gerast og þarna er greinilega einhver sem er að misskilja hlutina.“ „Ástandið er svona í fleiri undirgöngum, þetta eru alveg heilmikil verðmæti sem eru í þessum göngum hérna í miðbænum? Þetta eru ekki bara verðmæti, heldur er þetta líka mikill kostnaður sem fellur á útvarsvarsgreiðendur á höfuðborgarsvæðinu að taka þetta,“ segir Gunnar Dofri. „Sorpa hefur það kefli að sækja rusl í kringum grenndarstöðvar á höfuðborgarsvæðinu í Reykjavík og Kópavogi, það eru tugir milljóna sem fara í það hjá okkur að sækja þetta og ég geri ráð fyrir að Reykjavíkurborg þurfi að verja öðru eins sem eru eitthvað eins og ég segi að misskilja það hvar rusl eigi að vera.“
Sorphirða Reykjavík Sorpa Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Fleiri fréttir Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Sjá meira