Hasar á tvöföldum mótmælum, flugsýning og tryllitæki í beinni Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 31. maí 2025 18:16 Margrét Helga Erlingsdóttir les kvöldfréttir klukkan hálfsjö. Vísir Stimpingar brutust út milli mótmælenda við Austurvöll í dag. Mótmælum þar sem krafist var endurskoðun á hælisleitendakerfinu var mótmælt af samtökum sem vilja opna landamærin. Í kvöldfréttum Stöðvar 2 sýnum við myndir frá mótmælunum og rætt verður við mótmælendur úr báðum fylkingum. Hamas-samtökin segjast tilbúin að leysa tíu gísla sem enn eru á lífi úr haldi, og skila líkum átján til viðbótar, í skiptum fyrir lausn Palestínskra fanga úr höndum Ísraels. Hins vegar ítreka Hamas-liðar einnig fyrri kröfur um varanlegt vopnahlé og brotthvarf Ísraelshers frá Gasa, kröfur sem Ísraelar fallast ekki á. Í fréttatímanum verður einnig rætt við sveitarstjóra Bláskógarbyggðar vegna undirbúnings fyrir tvo manngerða íshella sem fyrirhugaðir eru í Langjökli. Banaslysið í Breiðamerkurjökli á síðasta ári hefur haft töluverð áhrif á undirbúning verkefnisins. Í fréttatímanum lítum við einnig við á flugsýningu á Reykjavíkurflugvelli og skoðum tryllitæki sem eru til sýnis á 50 ára afmælissýningu Kvartmíluklúbbsins. Það verður jafnframt af nægu að taka í sportpakkanum, en úrslitaleikur Meistaradeildar Evrópu í fótbolta fer fram á Allianz Arena í Munchen í kvöld, einn stærsti knattspyrnuviðburður ársins. Kvöldfréttir Stöðvar 2 má sjá í heild sinni hér að neðan: Klippa: Kvöldfréttir 31. maí 2025 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Innlent Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Innlent Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Innlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Vinnuslys í bakaríi Innlent Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Innlent Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Erlent Líkamsárás við skemmtistað Innlent Fleiri fréttir Þakklátur og væntir góðs árangurs í kosningum í vor 430 sunnlenskir grunnskólakennarar funduðu á Flúðum Flóðgáttir þurfi að opnast í Gasa Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Nýr varaformaður, bílalestir á Gasa og síðasta flugferðin Vinnuslys í bakaríi Íbúar í Laugardal uggandi: Vegagerðin hafi hlaupið á sig vegna Sundabrautar „Ég hef aldrei skorast undan neinu“ Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Sigmundur endurkjörinn formaður Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Líkamsárás við skemmtistað Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Sjá meira
Hamas-samtökin segjast tilbúin að leysa tíu gísla sem enn eru á lífi úr haldi, og skila líkum átján til viðbótar, í skiptum fyrir lausn Palestínskra fanga úr höndum Ísraels. Hins vegar ítreka Hamas-liðar einnig fyrri kröfur um varanlegt vopnahlé og brotthvarf Ísraelshers frá Gasa, kröfur sem Ísraelar fallast ekki á. Í fréttatímanum verður einnig rætt við sveitarstjóra Bláskógarbyggðar vegna undirbúnings fyrir tvo manngerða íshella sem fyrirhugaðir eru í Langjökli. Banaslysið í Breiðamerkurjökli á síðasta ári hefur haft töluverð áhrif á undirbúning verkefnisins. Í fréttatímanum lítum við einnig við á flugsýningu á Reykjavíkurflugvelli og skoðum tryllitæki sem eru til sýnis á 50 ára afmælissýningu Kvartmíluklúbbsins. Það verður jafnframt af nægu að taka í sportpakkanum, en úrslitaleikur Meistaradeildar Evrópu í fótbolta fer fram á Allianz Arena í Munchen í kvöld, einn stærsti knattspyrnuviðburður ársins. Kvöldfréttir Stöðvar 2 má sjá í heild sinni hér að neðan: Klippa: Kvöldfréttir 31. maí 2025
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Innlent Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Innlent Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Innlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Vinnuslys í bakaríi Innlent Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Innlent Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Erlent Líkamsárás við skemmtistað Innlent Fleiri fréttir Þakklátur og væntir góðs árangurs í kosningum í vor 430 sunnlenskir grunnskólakennarar funduðu á Flúðum Flóðgáttir þurfi að opnast í Gasa Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Nýr varaformaður, bílalestir á Gasa og síðasta flugferðin Vinnuslys í bakaríi Íbúar í Laugardal uggandi: Vegagerðin hafi hlaupið á sig vegna Sundabrautar „Ég hef aldrei skorast undan neinu“ Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Sigmundur endurkjörinn formaður Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Líkamsárás við skemmtistað Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Sjá meira