Hasar á tvöföldum mótmælum, flugsýning og tryllitæki í beinni Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 31. maí 2025 18:16 Margrét Helga Erlingsdóttir les kvöldfréttir klukkan hálfsjö. Vísir Stimpingar brutust út milli mótmælenda við Austurvöll í dag. Mótmælum þar sem krafist var endurskoðun á hælisleitendakerfinu var mótmælt af samtökum sem vilja opna landamærin. Í kvöldfréttum Stöðvar 2 sýnum við myndir frá mótmælunum og rætt verður við mótmælendur úr báðum fylkingum. Hamas-samtökin segjast tilbúin að leysa tíu gísla sem enn eru á lífi úr haldi, og skila líkum átján til viðbótar, í skiptum fyrir lausn Palestínskra fanga úr höndum Ísraels. Hins vegar ítreka Hamas-liðar einnig fyrri kröfur um varanlegt vopnahlé og brotthvarf Ísraelshers frá Gasa, kröfur sem Ísraelar fallast ekki á. Í fréttatímanum verður einnig rætt við sveitarstjóra Bláskógarbyggðar vegna undirbúnings fyrir tvo manngerða íshella sem fyrirhugaðir eru í Langjökli. Banaslysið í Breiðamerkurjökli á síðasta ári hefur haft töluverð áhrif á undirbúning verkefnisins. Í fréttatímanum lítum við einnig við á flugsýningu á Reykjavíkurflugvelli og skoðum tryllitæki sem eru til sýnis á 50 ára afmælissýningu Kvartmíluklúbbsins. Það verður jafnframt af nægu að taka í sportpakkanum, en úrslitaleikur Meistaradeildar Evrópu í fótbolta fer fram á Allianz Arena í Munchen í kvöld, einn stærsti knattspyrnuviðburður ársins. Kvöldfréttir Stöðvar 2 má sjá í heild sinni hér að neðan: Klippa: Kvöldfréttir 31. maí 2025 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Innlent Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Erlent Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Innlent Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Erlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Innlent 64 prósent myndu þiggja gjaldfrjáls þyngdarstjórnunarlyf Erlent Semja um vopnahlé Erlent Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Erlent Fleiri fréttir Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Sóttu veikan ferðamann í Loðmundarfjörð Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Sjá meira
Hamas-samtökin segjast tilbúin að leysa tíu gísla sem enn eru á lífi úr haldi, og skila líkum átján til viðbótar, í skiptum fyrir lausn Palestínskra fanga úr höndum Ísraels. Hins vegar ítreka Hamas-liðar einnig fyrri kröfur um varanlegt vopnahlé og brotthvarf Ísraelshers frá Gasa, kröfur sem Ísraelar fallast ekki á. Í fréttatímanum verður einnig rætt við sveitarstjóra Bláskógarbyggðar vegna undirbúnings fyrir tvo manngerða íshella sem fyrirhugaðir eru í Langjökli. Banaslysið í Breiðamerkurjökli á síðasta ári hefur haft töluverð áhrif á undirbúning verkefnisins. Í fréttatímanum lítum við einnig við á flugsýningu á Reykjavíkurflugvelli og skoðum tryllitæki sem eru til sýnis á 50 ára afmælissýningu Kvartmíluklúbbsins. Það verður jafnframt af nægu að taka í sportpakkanum, en úrslitaleikur Meistaradeildar Evrópu í fótbolta fer fram á Allianz Arena í Munchen í kvöld, einn stærsti knattspyrnuviðburður ársins. Kvöldfréttir Stöðvar 2 má sjá í heild sinni hér að neðan: Klippa: Kvöldfréttir 31. maí 2025
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Innlent Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Erlent Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Innlent Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Erlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Innlent 64 prósent myndu þiggja gjaldfrjáls þyngdarstjórnunarlyf Erlent Semja um vopnahlé Erlent Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Erlent Fleiri fréttir Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Sóttu veikan ferðamann í Loðmundarfjörð Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Sjá meira