Fyrrum forseti Inter látinn og liðið mun leika með sorgarbönd Ágúst Orri Arnarson skrifar 31. maí 2025 10:30 Ernesto Pellegrini hefur alla tíð verið vel metinn af stuðningsmönnum Inter. inter Leikmenn Inter munu spila með sorgarbönd á handleggnum í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í kvöld, til minningar um fyrrum eiganda og forseta félagsins, Ernesto Pellegrini, sem féll frá í morgun. Ítalski miðillinn Gazzetta dello Sport greinir frá eftir að Inter tilkynnti um andlátið í morgun. Ci ha lasciato il Presidente Ernesto Pellegrini. Per undici anni ha guidato l’Inter con saggezza, onore e determinazione, lasciando una impronta indelebile nella storia del nostro Club. FC Internazionale Milano e tutto il popolo nerazzurro si stringono attorno ai suoi familiari pic.twitter.com/pXMdNsOZ06— Inter ⭐⭐ (@Inter) May 31, 2025 Ernesto Pellegrini eignaðist hlut í Inter árið 1979 og keypti svo meirihluta í félaginu árið 1984. Hann skipaði sjálfan sig forseta og leiddi félagið næstu ellefu ár með stórgóðum árangri. Eitt hans fyrsta verk var að gefa stuðningsmönnum ókeypis samlokur og drykki á bikarleik árið 1985, sem gerði hann afar vinsælan á San Siro. Undir hans eignarhaldi keypti Inter svo leikmenn á borð við Lothar Matthaus, Jurgen Klinsmann, Andreas Brehme og Karl-Heinz Rummenigge og vann til fjölda verðlauna. Meðal annars setti Inter stigamet í ítölsku úrvalsdeildinni tímabilið 1988-89 og vann svo UEFA bikarinn, undanfara Evrópudeildarinnar, árin 1991 og 1994. Ernesto Pellegrini var vígður inn í frægðarhöll Inter árið 2020 í þakklætisskyni við störf hans fyrir félagið. Hann féll frá í morgun, 84 ára að aldri. Inter leikur úrslitaleik Meistaradeildarinnar við PSG, klukkan sjö í kvöld. Til minningar um mætan mann munu leikmenn Inter bera sorgarbönd á handleggnum. Ítalski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Sjá meira
Ítalski miðillinn Gazzetta dello Sport greinir frá eftir að Inter tilkynnti um andlátið í morgun. Ci ha lasciato il Presidente Ernesto Pellegrini. Per undici anni ha guidato l’Inter con saggezza, onore e determinazione, lasciando una impronta indelebile nella storia del nostro Club. FC Internazionale Milano e tutto il popolo nerazzurro si stringono attorno ai suoi familiari pic.twitter.com/pXMdNsOZ06— Inter ⭐⭐ (@Inter) May 31, 2025 Ernesto Pellegrini eignaðist hlut í Inter árið 1979 og keypti svo meirihluta í félaginu árið 1984. Hann skipaði sjálfan sig forseta og leiddi félagið næstu ellefu ár með stórgóðum árangri. Eitt hans fyrsta verk var að gefa stuðningsmönnum ókeypis samlokur og drykki á bikarleik árið 1985, sem gerði hann afar vinsælan á San Siro. Undir hans eignarhaldi keypti Inter svo leikmenn á borð við Lothar Matthaus, Jurgen Klinsmann, Andreas Brehme og Karl-Heinz Rummenigge og vann til fjölda verðlauna. Meðal annars setti Inter stigamet í ítölsku úrvalsdeildinni tímabilið 1988-89 og vann svo UEFA bikarinn, undanfara Evrópudeildarinnar, árin 1991 og 1994. Ernesto Pellegrini var vígður inn í frægðarhöll Inter árið 2020 í þakklætisskyni við störf hans fyrir félagið. Hann féll frá í morgun, 84 ára að aldri. Inter leikur úrslitaleik Meistaradeildarinnar við PSG, klukkan sjö í kvöld. Til minningar um mætan mann munu leikmenn Inter bera sorgarbönd á handleggnum.
Ítalski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Sjá meira