Dagskráin: Úrslitaleikur Meistaradeildarinnar á kvöldið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. maí 2025 06:02 Það verður spilað um bikarinn með stóru eyrun í úrslitaleik Meistaradeildarinnar á Allian Arena leikvanginum í München í dag. Getty/Alex Pantling Það er fullt af beinum útsendingum á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á laugardögum. Stórleikur dagsins er úrslitaleikur Meistaradeildar Evrópu í fótbolta þar sem að franska félagið Paris Saint Germain spilar við ítalska félagið Internazionale á Allianz leikvanginum í München. Upphitun fyrir leikinn hest klukkan 18.10 en leikurinn sjálfur klukkan 19.00. Þá verður líka allt gert upp strax eftir leikinn í Meistaradeildarmörkunum. NBA úrslitakeppnin er líka í fullum gangi og Indiana Pacers getur tryggt sæti i úrslitaeinvíginu með sigri á New York Knicks í beinni í kvöld. Vinni New York liðið þá verður oddaleikur um sæti í lokaúrslitunum á móti Oklahoma City Thunder. Það verður sýnt beint frá tímatökunni fyrir Spánarkappaksturinn í formúlu 1, sýnt frá leik úr þýska handboltanum, frá golfmóti í Austurríki og frá úrslitakeppninni í NHL-deildinni í íshokkí. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 18.10 hefst upphitun fyrir úrslitaleik PSG og Inter í Meistaradeild Evrópu. Klukkan 18.50 hefst útsending frá leik Paris Saint Germain og Internazionale í Meistaradeild Evrópu. Klukkan 21.00 hefjast Meistaradeildarmörkin þar sem úrslitaleikur PSG og Inter verður gerður upp. Klukkan 00.00 hefst útsending frá leik Indiana Pacers og New York Knicks í úrslitakeppni NBA. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 10.30 hefst útsending frá Opna austuríska Alpagolfmótinu á DP World Tour. Vodafone Sport Klukkan 10.25 hefst útsending frá æfingu þrjú fyrir Spánarkappaksturinn í formúlu 1. Klukkan 13.45 hefst útsending frá tímatöku fyrir Spánarkappaksturinn í formúlu 1. Klukkan 16.55 hefst útsending frá leik THW Kiel og Hamburg í þýska handboltanum. Klukkan 00.05 hefst útsending frá leik Edmonton Oilers og Dallas Stars í úrslitakeppni NHL-deildarinnar. Dagskráin í dag Mest lesið Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn Handbolti „Hlustið á leikmennina“ Handbolti ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Körfubolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn Sadio Mané hafnaði Manchester United Enski boltinn Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Fótbolti Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Enski boltinn Fleiri fréttir Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé „Skiptir engu máli hver er fyrstur 80 metra í 100 metra hlaupi“ Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni Donni markahæstur gegn lærisveinum Arnórs ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Stjarnan slátraði meisturunum Tumi Steinn duglegur að dreifa en það dugði ekki Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Hjón stýrðu sitt hvoru liði í 1. deildinni: Halldór skákaði eiginkonu sinni Aron í góðum málum á miðjunni en algjör hörmung hjá Jóhanni Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn „Hefðum klárlega viljað fá aðeins meira út úr þessari viku“ Átta bestu berjast í beinni á Bullseye Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Snýr aftur eftir 26 mánuði Elísa meidd fyrir HM og Alexandra með til Færeyja Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Rak tána í hurð og missir af risaleikjum Þarf að græja pössun Liði Di María afhentur nýr titill að því er virðist upp úr þurru Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Tvíburasysturnar sameinaðar á ný eftir meira en áratug Ráku syni gamla eigandans Sakna Jota en myndu aldrei nota það sem afsökun Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Sjá meira
Stórleikur dagsins er úrslitaleikur Meistaradeildar Evrópu í fótbolta þar sem að franska félagið Paris Saint Germain spilar við ítalska félagið Internazionale á Allianz leikvanginum í München. Upphitun fyrir leikinn hest klukkan 18.10 en leikurinn sjálfur klukkan 19.00. Þá verður líka allt gert upp strax eftir leikinn í Meistaradeildarmörkunum. NBA úrslitakeppnin er líka í fullum gangi og Indiana Pacers getur tryggt sæti i úrslitaeinvíginu með sigri á New York Knicks í beinni í kvöld. Vinni New York liðið þá verður oddaleikur um sæti í lokaúrslitunum á móti Oklahoma City Thunder. Það verður sýnt beint frá tímatökunni fyrir Spánarkappaksturinn í formúlu 1, sýnt frá leik úr þýska handboltanum, frá golfmóti í Austurríki og frá úrslitakeppninni í NHL-deildinni í íshokkí. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 18.10 hefst upphitun fyrir úrslitaleik PSG og Inter í Meistaradeild Evrópu. Klukkan 18.50 hefst útsending frá leik Paris Saint Germain og Internazionale í Meistaradeild Evrópu. Klukkan 21.00 hefjast Meistaradeildarmörkin þar sem úrslitaleikur PSG og Inter verður gerður upp. Klukkan 00.00 hefst útsending frá leik Indiana Pacers og New York Knicks í úrslitakeppni NBA. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 10.30 hefst útsending frá Opna austuríska Alpagolfmótinu á DP World Tour. Vodafone Sport Klukkan 10.25 hefst útsending frá æfingu þrjú fyrir Spánarkappaksturinn í formúlu 1. Klukkan 13.45 hefst útsending frá tímatöku fyrir Spánarkappaksturinn í formúlu 1. Klukkan 16.55 hefst útsending frá leik THW Kiel og Hamburg í þýska handboltanum. Klukkan 00.05 hefst útsending frá leik Edmonton Oilers og Dallas Stars í úrslitakeppni NHL-deildarinnar.
Dagskráin í dag Mest lesið Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn Handbolti „Hlustið á leikmennina“ Handbolti ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Körfubolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn Sadio Mané hafnaði Manchester United Enski boltinn Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Fótbolti Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Enski boltinn Fleiri fréttir Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé „Skiptir engu máli hver er fyrstur 80 metra í 100 metra hlaupi“ Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni Donni markahæstur gegn lærisveinum Arnórs ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Stjarnan slátraði meisturunum Tumi Steinn duglegur að dreifa en það dugði ekki Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Hjón stýrðu sitt hvoru liði í 1. deildinni: Halldór skákaði eiginkonu sinni Aron í góðum málum á miðjunni en algjör hörmung hjá Jóhanni Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn „Hefðum klárlega viljað fá aðeins meira út úr þessari viku“ Átta bestu berjast í beinni á Bullseye Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Snýr aftur eftir 26 mánuði Elísa meidd fyrir HM og Alexandra með til Færeyja Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Rak tána í hurð og missir af risaleikjum Þarf að græja pössun Liði Di María afhentur nýr titill að því er virðist upp úr þurru Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Tvíburasysturnar sameinaðar á ný eftir meira en áratug Ráku syni gamla eigandans Sakna Jota en myndu aldrei nota það sem afsökun Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti
Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti