Bein útsending: Ársfundur Samáls Atli Ísleifsson skrifar 27. maí 2025 13:30 Fundurinn stendur milli klukkan 14 og 16. Getty „Við gerum betur“ er yfirskrift ársfundur Samáls sem fram fer á Nordica Hotel milli klukkan 14 og 16 í dag. Hægt verður að fylgjast með fundinum í beinu streymi í spilaranum að neðan. Í tilkynningu segir að formaður stjórnar Samáls, Hlöðver Hlöðversson, muni þar fara yfir síðasta rekstrarár álveranna en þar verður meðal annars gerð grein fyrir „töpuðum útflutningstekjum vegna skerðinga á raforku til álveranna“. „Áætlað hafa þær skerðingar kostað samfélagið um 12 milljarða og enn meira sé litið til þess hve álframleiðsla hefur marga snertifleti við samfélagið með óbeinum áhrifum. Á fundinum verður jafnframt fjallað um samhengi álframleiðslu á Íslandi og Evrópu og þau tækifæri sem gætu falist í leiðandi mörkuðum fyrir varning með lægra kolefnisspor, enda ál á Íslandi framleitt með lægst kolefnisspor í heimi. Gestur fundarins verður Guðmundur Ben Þorsteinsson sem starfar sem Human og Organizational Performance Lead at Tesla Rd. Á fundinum fer Guðmundur yfir mikilvægi áls í orkuskiptunum og fjallar þannig um álið frá sjónarhorni notenda. Atvinnuvegaráðherra, Hanna Katrín Friðriksson, flytur ávarp á fundinun og umhverfis- orku- og loftslagsráðherra, Jóhann Páll Jóhannsson, tekur þátt í pallborði,“ segir í tilkynningunni. Dagskrá: Við gerum betur: Hlöðver Hlöðversson, formaður stjórnar Samáls og framkvæmdastjóri fjárfestinga Alcoa Fjarðaál Álið, Ísland og Evrópa: Guðríður Eldey Arnardóttir, framkvæmdastjóri Samáls Álið og orkuskiptin: Guðmundur Ben Þorsteinsson, Human & Organizational Performance Lead at Tesla Rd. Ávarp: Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, Jóhann Páll Jóhannsson Ávarp: Atvinnuvegaráðherra, Hanna Katrín Friðriksson Samtal um ál - pallborð: Þátttakendur Sigurður Hannesson framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins Ásgrímur Sigurðsson, framkvæmdastjóri steypuskála Fjarðaáls Atvinnuvegaráðherra, Hanna Katrín Friðriksson Guðmundur Ben Þorsteinsson, HOP lead at Tesla Rd. Samtalinu stýrir Vigdís Diljá Óskarsdóttir, Stjórnandi samskipta- og samfélagsmála Alcoa á Íslandi Stóriðja Áliðnaður Mest lesið Verðbólga hjaðnar hressilega Viðskipti innlent Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Viðskipti innlent Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Viðskipti innlent Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Viðskipti innlent Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Viðskipti innlent Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Viðskipti innlent Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Viðskipti innlent Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Verðbólga hjaðnar hressilega Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Sjá meira
Hægt verður að fylgjast með fundinum í beinu streymi í spilaranum að neðan. Í tilkynningu segir að formaður stjórnar Samáls, Hlöðver Hlöðversson, muni þar fara yfir síðasta rekstrarár álveranna en þar verður meðal annars gerð grein fyrir „töpuðum útflutningstekjum vegna skerðinga á raforku til álveranna“. „Áætlað hafa þær skerðingar kostað samfélagið um 12 milljarða og enn meira sé litið til þess hve álframleiðsla hefur marga snertifleti við samfélagið með óbeinum áhrifum. Á fundinum verður jafnframt fjallað um samhengi álframleiðslu á Íslandi og Evrópu og þau tækifæri sem gætu falist í leiðandi mörkuðum fyrir varning með lægra kolefnisspor, enda ál á Íslandi framleitt með lægst kolefnisspor í heimi. Gestur fundarins verður Guðmundur Ben Þorsteinsson sem starfar sem Human og Organizational Performance Lead at Tesla Rd. Á fundinum fer Guðmundur yfir mikilvægi áls í orkuskiptunum og fjallar þannig um álið frá sjónarhorni notenda. Atvinnuvegaráðherra, Hanna Katrín Friðriksson, flytur ávarp á fundinun og umhverfis- orku- og loftslagsráðherra, Jóhann Páll Jóhannsson, tekur þátt í pallborði,“ segir í tilkynningunni. Dagskrá: Við gerum betur: Hlöðver Hlöðversson, formaður stjórnar Samáls og framkvæmdastjóri fjárfestinga Alcoa Fjarðaál Álið, Ísland og Evrópa: Guðríður Eldey Arnardóttir, framkvæmdastjóri Samáls Álið og orkuskiptin: Guðmundur Ben Þorsteinsson, Human & Organizational Performance Lead at Tesla Rd. Ávarp: Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, Jóhann Páll Jóhannsson Ávarp: Atvinnuvegaráðherra, Hanna Katrín Friðriksson Samtal um ál - pallborð: Þátttakendur Sigurður Hannesson framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins Ásgrímur Sigurðsson, framkvæmdastjóri steypuskála Fjarðaáls Atvinnuvegaráðherra, Hanna Katrín Friðriksson Guðmundur Ben Þorsteinsson, HOP lead at Tesla Rd. Samtalinu stýrir Vigdís Diljá Óskarsdóttir, Stjórnandi samskipta- og samfélagsmála Alcoa á Íslandi
Stóriðja Áliðnaður Mest lesið Verðbólga hjaðnar hressilega Viðskipti innlent Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Viðskipti innlent Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Viðskipti innlent Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Viðskipti innlent Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Viðskipti innlent Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Viðskipti innlent Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Viðskipti innlent Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Verðbólga hjaðnar hressilega Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Sjá meira