„Og ég treysti því að dómstólar snúi því við“ Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 26. maí 2025 19:01 Helga Vala Helgadóttir lögmaður Oscars. Vísir/Bjarni Helga Vala Helgadóttir lögmaður hins sautján ára Oscars sem til stendur að vísa úr landi hafnar fullyrðingum Útlendingastofnunar um að drengurinn hafi fengið efnislega meðferð. Kærunefnd útlendingamála birti í dag úrskurð sinn þar sem umsókn hins sautján ára gamla Oscars Anders Florez Bocanegra um landvistarleyfi er hafnað. Þar segir að ljóst sé að honum verði veitt móttaka barnaverndaryfirvalda í Kólumbíu og að ekki hafi verið sýnt fram á að drengurinn sæti ofsóknum í heimalandinu. Hann uppfylli því ekki skilyrði um alþjóðlega vernd. Þá segir í úrskurðinum að Oscar hafi sjálfur kosið að tjá sig ekki um aðstæður í Kólumbíu eftir að hann var sendur aftur þangað í október 2024 nema að takmörkuðu leyti. Gögn úr viðtali hans við barnavernd þar sem hann lýsi ofbeldi í sinn garð hafi því ekki verið send til kærunefndar. Helga Vala, lögmaður hans segir það ekki allskostar rétt. „Hann hinsvegar óskaði eftir því að smáatriði úr viðtali sem var tekið við hann í Barnahúsi yrðu ekki send beint til kærunefndar einfaldlega vegna þess að gögn sem fara til kærunefndar eru opinber gögn, þar að segja þau eru birt í úrskurðum og Oscar á hérna vini og hann er sautján ára, hann á stóran vinahóp af ungmennum og það sem er birt um hann það fer í fjölmiðla sem allir geta lesið.“ Megininntak viðtalsins hafi í raun farið til kærunefndar í gegnum greinargerð Barnaverndar Suðurnesja. Útlendingastofnun sendi í dag frá sér yfirlýsingu þar sem því var hafnað að mál Oscars hefði ekki hlotið efnislega meðferð. Lögmaður hans segir það hinsvegar vera staðreynd að hann hafi ekki fengið efnislega meðferð. Oscar hafi ekki fengið að leggja inn nýja umsókn eftir að hann kom til Íslands í seinna skiptið. „Og það að stjórnvöld ákveðið að það að hann komi hingað fylgdarlaus eftir að hafa verið droppað út á flugvellinum í Kólumbíu af íslenskum stjórnvöldum og skilinn þar eftir í október síðastliðnum, að það séu ekki nýjar aðstæður, það er óskiljanlegt og ég treysti því að dómstólar snúi því við.“ Hælisleitendur Flóttafólk á Íslandi Börn og uppeldi Kólumbía Mál Oscars frá Kólumbíu Mest lesið „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent „Réttu spilin og réttu vopnin“ Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Erlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent Fleiri fréttir Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Sjá meira
Kærunefnd útlendingamála birti í dag úrskurð sinn þar sem umsókn hins sautján ára gamla Oscars Anders Florez Bocanegra um landvistarleyfi er hafnað. Þar segir að ljóst sé að honum verði veitt móttaka barnaverndaryfirvalda í Kólumbíu og að ekki hafi verið sýnt fram á að drengurinn sæti ofsóknum í heimalandinu. Hann uppfylli því ekki skilyrði um alþjóðlega vernd. Þá segir í úrskurðinum að Oscar hafi sjálfur kosið að tjá sig ekki um aðstæður í Kólumbíu eftir að hann var sendur aftur þangað í október 2024 nema að takmörkuðu leyti. Gögn úr viðtali hans við barnavernd þar sem hann lýsi ofbeldi í sinn garð hafi því ekki verið send til kærunefndar. Helga Vala, lögmaður hans segir það ekki allskostar rétt. „Hann hinsvegar óskaði eftir því að smáatriði úr viðtali sem var tekið við hann í Barnahúsi yrðu ekki send beint til kærunefndar einfaldlega vegna þess að gögn sem fara til kærunefndar eru opinber gögn, þar að segja þau eru birt í úrskurðum og Oscar á hérna vini og hann er sautján ára, hann á stóran vinahóp af ungmennum og það sem er birt um hann það fer í fjölmiðla sem allir geta lesið.“ Megininntak viðtalsins hafi í raun farið til kærunefndar í gegnum greinargerð Barnaverndar Suðurnesja. Útlendingastofnun sendi í dag frá sér yfirlýsingu þar sem því var hafnað að mál Oscars hefði ekki hlotið efnislega meðferð. Lögmaður hans segir það hinsvegar vera staðreynd að hann hafi ekki fengið efnislega meðferð. Oscar hafi ekki fengið að leggja inn nýja umsókn eftir að hann kom til Íslands í seinna skiptið. „Og það að stjórnvöld ákveðið að það að hann komi hingað fylgdarlaus eftir að hafa verið droppað út á flugvellinum í Kólumbíu af íslenskum stjórnvöldum og skilinn þar eftir í október síðastliðnum, að það séu ekki nýjar aðstæður, það er óskiljanlegt og ég treysti því að dómstólar snúi því við.“
Hælisleitendur Flóttafólk á Íslandi Börn og uppeldi Kólumbía Mál Oscars frá Kólumbíu Mest lesið „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent „Réttu spilin og réttu vopnin“ Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Erlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent Fleiri fréttir Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Sjá meira