Bein útsending: Uggandi yfir breytingum á Heiðmörk Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 28. maí 2025 15:32 Íbúar á suðvesturhorninu nýta Heiðmörk til útivistar en þar er einnig vatnsból höfuðborgarsvæðisins. Skógræktarfélag Reykjavíkur býður til málþings um framtíð Heiðmerkur klukkan 17 í Norræna húsinu í tilefni þess að margt bendir til þess að aðgengi almennings verði takmarkað að svæðinu í framtíðinni. „Líkt og fram hefur komið, stefna Veitur að því að loka grannsvæði vatnsverndar fyrir almennri bílaumferð. Grannsvæði vatnsverndar nær yfir meginhluta Heiðmerkur. Sterk rök eru fyrir því að aðrar leiðir séu betri til að tryggja vatnsvernd til framtíðar,“ segir í tilkynningu frá félaginu. „Skógræktarfélag Reykjavíkur telur mikilvægt fyrir lýðheilsu og almannahag að Heiðmörk verði áfram aðgengileg. Þurfi fólk að ganga í 3-4 kílómetra til að komast í skóglendið, sé í raun verið að loka Heiðmörk fyrir þorra notenda.“ Fram kemur að Fulltrúum Veitna og Orkuveitu Reykjavíkur hafi verið boðin þátttaka í málþinginu en afþakkað. Streymi má sjá í spilaranum og dagskrána þar fyrir neðan. </ Erindi Auður Kjartansdóttir framkvæmdastjóri Skógræktarfélags Reykjavíkur. „Heiðmörk: Fortíð, nútíð og framtíð“ Brynhildur Davíðsdóttir prófessor í umhverfis- og auðlindafræði, HÍ. „Virði Heiðmerkur“ Árni Hjartarson jarðfræðingur, ISOR. „Grunnvatnsauðlindin“ Dóra Guðrún Guðmundsdóttir sviðsstjóri lýðheilsu, Embætti landlæknis. „Áhrif umhverfis á lýðheilsu“ Reynir Sævarsson byggingarverkfræðingur, EFLA. „Sambýli innviða í Heiðmörk til framtíðar“ Pallborð Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, stjórnarmaður í Skógræktarfélagi Reykjavíkur Dóra Björt Guðjónsdóttir, formaður umhverfis- og skipulagsráðs Reykjavíkurborgar Baltasar Kormákur, kvikmyndagerðarmaður Páll Ásgeir Ásgeirsson, fulltrúi Ferðafélags Íslands, eins af landnemahópum í Heiðmörk Sigurbjörn R. Björnsson, forstöðumaður Virknimiðstöðvar Reykjavíkur Jakob Frímann Þorsteinsson, aðjúnkt í nám- og kennslufræði með áherslu á útimenntun, HÍ Fundarstjóri: Björn Thors Vatn Reykjavík Kópavogur Garðabær Heiðmörk Vatnsvernd í Heiðmörk Vatnsból Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Fleiri fréttir Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Sjá meira
„Líkt og fram hefur komið, stefna Veitur að því að loka grannsvæði vatnsverndar fyrir almennri bílaumferð. Grannsvæði vatnsverndar nær yfir meginhluta Heiðmerkur. Sterk rök eru fyrir því að aðrar leiðir séu betri til að tryggja vatnsvernd til framtíðar,“ segir í tilkynningu frá félaginu. „Skógræktarfélag Reykjavíkur telur mikilvægt fyrir lýðheilsu og almannahag að Heiðmörk verði áfram aðgengileg. Þurfi fólk að ganga í 3-4 kílómetra til að komast í skóglendið, sé í raun verið að loka Heiðmörk fyrir þorra notenda.“ Fram kemur að Fulltrúum Veitna og Orkuveitu Reykjavíkur hafi verið boðin þátttaka í málþinginu en afþakkað. Streymi má sjá í spilaranum og dagskrána þar fyrir neðan. </ Erindi Auður Kjartansdóttir framkvæmdastjóri Skógræktarfélags Reykjavíkur. „Heiðmörk: Fortíð, nútíð og framtíð“ Brynhildur Davíðsdóttir prófessor í umhverfis- og auðlindafræði, HÍ. „Virði Heiðmerkur“ Árni Hjartarson jarðfræðingur, ISOR. „Grunnvatnsauðlindin“ Dóra Guðrún Guðmundsdóttir sviðsstjóri lýðheilsu, Embætti landlæknis. „Áhrif umhverfis á lýðheilsu“ Reynir Sævarsson byggingarverkfræðingur, EFLA. „Sambýli innviða í Heiðmörk til framtíðar“ Pallborð Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, stjórnarmaður í Skógræktarfélagi Reykjavíkur Dóra Björt Guðjónsdóttir, formaður umhverfis- og skipulagsráðs Reykjavíkurborgar Baltasar Kormákur, kvikmyndagerðarmaður Páll Ásgeir Ásgeirsson, fulltrúi Ferðafélags Íslands, eins af landnemahópum í Heiðmörk Sigurbjörn R. Björnsson, forstöðumaður Virknimiðstöðvar Reykjavíkur Jakob Frímann Þorsteinsson, aðjúnkt í nám- og kennslufræði með áherslu á útimenntun, HÍ Fundarstjóri: Björn Thors
Vatn Reykjavík Kópavogur Garðabær Heiðmörk Vatnsvernd í Heiðmörk Vatnsból Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Fleiri fréttir Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Sjá meira