Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Vésteinn Örn Pétursson skrifar 22. maí 2025 21:31 Parísarhjól gæti brátt risið á Miðbakka að nýju. Reykjavíkurborg Reykjavíkurborg hyggst auglýsa eftir áhugasmömum aðila til að reka parísarhjól á Miðbakka í sumar. Verkefnið skilaði borginni ágóða á síðasta ári. Parísarhjól var sett upp á Miðbakka síðastliðið sumar, en þá var um tilraunaverkefni að ræða. Í tilkynningu á vef borgarinnar segir að verkefnið hafi gengið vel, og því ákveðið að endurtaka leikinn og auglýsa eftir aðila til að reka hjólið í ár. Einar Þorsteinsson, þáverandi borgarstjóri, fór fyrstu ferð í parísarhjólinu með fréttamanni Stöðvar 2 á síðasta ári: Í tilkynningunni segir að ef viðunandi tilboð berist verði gerður samningur við Faxaflóahafnir um afnot af svæði á Miðbakka, með möguleika á eins árs framlengingu. Sá samningur sé háður samþykki borgarráðs. Félagið Taylor's Tivoli Iceland ehf. sá um rekstur parísarhjólsins í fyrra. Þá var gengið úr skugga um að búnaðurinn stæðist íslenskar aðstæður, þar með talið vindálag og jarðhræringar. „Áhersla var lögð á góða hljóðvist í kringum parísarhjólið og reyndust áhyggjur af hávaða óþarfar, svo lítið heyrðist í parísarhjólinu að það mældist ekki í mælingum vegna umferðar á Geirsgötu,“ segir í tilkynningunni. Þar segir einnig að áhugi á rekstri hjólsuns hafi reynst meiri en ráðgert var, og ljóst að um langtímaverkefni gæti verið að ræða væru áhugasamir aðilar til staðar. Taylor's Tivoli Iceland hafi greitt þrjár milljónir króna auk virðisaukaskatts fyrir leigu á líðinni, og verkefnið hafi skilað gróða fyrir borgina. Hver ferð í hjólið kostaði þrjú þúsund krónur. Helsti kostnaður Reykjavíkur vegna verkefnisins hafi verið tilfærsla hjólabrettaramps á Klambratún og greiðsla fyrir verkfræðiráðgjöf við mat á öryggisatriðum. Reykjavík Parísarhjól á Miðbakka Ferðaþjónusta Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Starfsmaður Múlaborgar ákærður Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Fleiri fréttir Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Sjá meira
Parísarhjól var sett upp á Miðbakka síðastliðið sumar, en þá var um tilraunaverkefni að ræða. Í tilkynningu á vef borgarinnar segir að verkefnið hafi gengið vel, og því ákveðið að endurtaka leikinn og auglýsa eftir aðila til að reka hjólið í ár. Einar Þorsteinsson, þáverandi borgarstjóri, fór fyrstu ferð í parísarhjólinu með fréttamanni Stöðvar 2 á síðasta ári: Í tilkynningunni segir að ef viðunandi tilboð berist verði gerður samningur við Faxaflóahafnir um afnot af svæði á Miðbakka, með möguleika á eins árs framlengingu. Sá samningur sé háður samþykki borgarráðs. Félagið Taylor's Tivoli Iceland ehf. sá um rekstur parísarhjólsins í fyrra. Þá var gengið úr skugga um að búnaðurinn stæðist íslenskar aðstæður, þar með talið vindálag og jarðhræringar. „Áhersla var lögð á góða hljóðvist í kringum parísarhjólið og reyndust áhyggjur af hávaða óþarfar, svo lítið heyrðist í parísarhjólinu að það mældist ekki í mælingum vegna umferðar á Geirsgötu,“ segir í tilkynningunni. Þar segir einnig að áhugi á rekstri hjólsuns hafi reynst meiri en ráðgert var, og ljóst að um langtímaverkefni gæti verið að ræða væru áhugasamir aðilar til staðar. Taylor's Tivoli Iceland hafi greitt þrjár milljónir króna auk virðisaukaskatts fyrir leigu á líðinni, og verkefnið hafi skilað gróða fyrir borgina. Hver ferð í hjólið kostaði þrjú þúsund krónur. Helsti kostnaður Reykjavíkur vegna verkefnisins hafi verið tilfærsla hjólabrettaramps á Klambratún og greiðsla fyrir verkfræðiráðgjöf við mat á öryggisatriðum.
Reykjavík Parísarhjól á Miðbakka Ferðaþjónusta Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Starfsmaður Múlaborgar ákærður Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Fleiri fréttir Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Sjá meira