Ráðin þjónustustjóri atNorth á Akureyri Atli Ísleifsson skrifar 22. maí 2025 10:07 Hjördís Þórhallsdóttir. Hjördís Þórhallsdóttir hefur verið ráðin í starf þjónustustjóra hátæknigagnavers atNorth á Akureyri og mun hún hefja störf í næsta mánuði. Í tilkynnigu segir að vðamikil reynsla Hjördísar sem stjórnanda komi að góðum notum við yfirstandandi stækkun gagnaversins sem kalli bæði á aukinn mannafla og auki þjónustu þess. „Meðal verkefna Hjördísar verður að tryggja farsæla innleiðingu nýrra viðskiptavina atNorth og sjá til þess að hæsta þjónustustig fyrirtækisins verði ávallt uppfyllt. Hjördís er reynslumikill stjórnandi og hefur tekist á við fjölbreytt og krefjandi verkefni frá því hún útskrifaðist sem verkfræðingur og hefur unnið að þróun og verkefnastjórnun á vörum, tækjum, búnaði og þjónustu. Fyrir komuna til atNorth var Hjördís flugvallarstjóri á Akureyrarflugvelli og umdæmisstjóri hjá Isavia frá 2012. Þar áður var hún deildarstjóri vinnuflokka Vegagerðarinnar frá 2008 til 2012 og verkefnastjóri og Technical Lead í þróunardeild Össurar milli 2003 og 2008. Hjördís útskrifaðist með B.Sc. gráðu í vöruhönnunarverkfræði frá Háskólanum í Skövde í Svíþjóð 1998 og lauk M.Sc. gráðu Engineering Product Design við South Bank University í Lundúnum 1999,“ segir í tilkynningunni. Fram kemur að í sumar sé gert ráð fyrir því að 25 verði í föstu starfi í gagnaveri atNorth á Akureyri og fjölgi svo enn eftir því sem stækkun gagnaversins vindur fram. „Bein fjárfesting atNorth vegna stækkunarinnar á Akureyri nemur 12 til 13 milljörðum króna og fjárfesting viðskiptavina í búnaði fer langleiðina í hundrað milljarða. Yfirstandandi er stækkun gagnavera atNorth á Akureyri og í Reykjanesbæ, en að auki rekur atNorth gagnaver í Hafnarfirði og fimm til viðbótar á Norðurlöndum. Fram undan á þessu ári er svo opnun tveggja nýrra gagnavera í Finnlandi og Danmörku. Þá er ellefta gagnaver atNorth í byggingu í Ølgod í Danmörku,“ segir í tilkynningunni. Vistaskipti Akureyri Gagnaver Mest lesið „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Viðskipti innlent Gjaldþrot olíuleitarfélags upp á 12 milljarða Viðskipti innlent Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Neytendur Loka verslun Útilífs í Smáralind Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Viðskipti innlent Afbókaði dýra ferð þremur dögum fyrir brottför og fær endurgreitt Neytendur Fleiri fréttir Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Sjá meira
Í tilkynnigu segir að vðamikil reynsla Hjördísar sem stjórnanda komi að góðum notum við yfirstandandi stækkun gagnaversins sem kalli bæði á aukinn mannafla og auki þjónustu þess. „Meðal verkefna Hjördísar verður að tryggja farsæla innleiðingu nýrra viðskiptavina atNorth og sjá til þess að hæsta þjónustustig fyrirtækisins verði ávallt uppfyllt. Hjördís er reynslumikill stjórnandi og hefur tekist á við fjölbreytt og krefjandi verkefni frá því hún útskrifaðist sem verkfræðingur og hefur unnið að þróun og verkefnastjórnun á vörum, tækjum, búnaði og þjónustu. Fyrir komuna til atNorth var Hjördís flugvallarstjóri á Akureyrarflugvelli og umdæmisstjóri hjá Isavia frá 2012. Þar áður var hún deildarstjóri vinnuflokka Vegagerðarinnar frá 2008 til 2012 og verkefnastjóri og Technical Lead í þróunardeild Össurar milli 2003 og 2008. Hjördís útskrifaðist með B.Sc. gráðu í vöruhönnunarverkfræði frá Háskólanum í Skövde í Svíþjóð 1998 og lauk M.Sc. gráðu Engineering Product Design við South Bank University í Lundúnum 1999,“ segir í tilkynningunni. Fram kemur að í sumar sé gert ráð fyrir því að 25 verði í föstu starfi í gagnaveri atNorth á Akureyri og fjölgi svo enn eftir því sem stækkun gagnaversins vindur fram. „Bein fjárfesting atNorth vegna stækkunarinnar á Akureyri nemur 12 til 13 milljörðum króna og fjárfesting viðskiptavina í búnaði fer langleiðina í hundrað milljarða. Yfirstandandi er stækkun gagnavera atNorth á Akureyri og í Reykjanesbæ, en að auki rekur atNorth gagnaver í Hafnarfirði og fimm til viðbótar á Norðurlöndum. Fram undan á þessu ári er svo opnun tveggja nýrra gagnavera í Finnlandi og Danmörku. Þá er ellefta gagnaver atNorth í byggingu í Ølgod í Danmörku,“ segir í tilkynningunni.
Vistaskipti Akureyri Gagnaver Mest lesið „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Viðskipti innlent Gjaldþrot olíuleitarfélags upp á 12 milljarða Viðskipti innlent Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Neytendur Loka verslun Útilífs í Smáralind Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Viðskipti innlent Afbókaði dýra ferð þremur dögum fyrir brottför og fær endurgreitt Neytendur Fleiri fréttir Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Sjá meira