Sport

Dag­skráin í dag: Pílu­kast, ís­hokkí og golf

Ágúst Orri Arnarson skrifar
Luke Humphries verður í eldlínunni í Sheffield.
Luke Humphries verður í eldlínunni í Sheffield. Joris Verwijst/BSR Agency/Getty Images

Fjórar beinar útsendingar má finna á íþróttarásum Stöðvar 2 og Vodafone í dag. 

Vodafone Sport

17:55 - Sextánda kvöldið í úrvalsdeildinni í pílukasti fer fram í Sheffield.

23:55 - Carolina Hurricanes og Florida Panthers mætast á svellinu í NHL íshokkídeildinni.

Stöð 2 Sport 3

11:00 - Keppni hefst á Soudal Open á DP World Tour golfmótaröðinni.

Stöð 2 Sport 4

15:00 - Keppni hefst á MEXICO Riviera Maya Open í LPGA mótaröðinni.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×