Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Aron Guðmundsson skrifar 21. maí 2025 08:46 Gunnar Nelson er afar einbeittur á framhaldið í UFC, hefur fundið neista sem hann hafði ekki fundið fyrir í mörg ár. Vísir/Sigurjón Gunnar Nelson stígur aftur inn í UFC bardagabúrið í júlí næstkomandi. Hann hefur á ný fundið neista sem hafði verið týndur í fleiri ár og virkar einbeittari en oft áður á það sem framundan er. Þetta er í fyrsta sinn frá árinu 2019 sem að hinn 36 ára gamli Gunnar tekur að minnsta kosti tvo bardaga á einu ári og eftir tap gegn Kevin Holland í mars síðastliðnum bjuggust kannski margir við því að hann myndi draga saman seglin. Þetta er smá vakning fyrir mig og minnti mig á aðeins það sem ég hef verið að gera öll þessi ár og einhvern vegin kveikir í mér. Gunnar Nelson Það er hins vegar alls ekki raunin, Gunnar virðist tvíefldur á líkama og sál, og segist sjálfur búa yfir miklu meiri neista en undanfarin ár. Neistinn er auðsjáanlegur. „Núna líður mér eins og boltinn sé byrjaður að rúlla, þótt að síðasti bardagi hafi ekki farið eins og við vildum er tilfinningin einhvern vegin mjög góð. Kveikti svona aðeins í mér, meira en áður. Ég er bara himinlifandi.“ Ég fæ einhverja tilfinningu aftur sem ég þekki og er ekki búin að vera með mér í smá tíma. Einhver tilfinning sem mér fannst ég hafa haft fyrir svolítið löngu síðan sem kom helvíti sterkt til baka. Ég held að það sé bara að fara þarna inn í búrið og þetta er smá vakning fyrir mig og minnti mig á aðeins það sem ég hef verið að gera öll þessi ár og einhvern vegin kveikir í mér. Það er náttúrulega erfitt að fara í burtu að heiman frá fjölskyldunni og svoleiðis en mér fannst boltinn vera að rúlla helvíti vel og mig langar að halda honum á góðu trukki og ekki tvístra huganum of mikið.“ „Eigum örugglega eftir að semja aftur“ Gunnar mætir reynsluboltanum Neil Magny í búrinu í New Orleans í júlí og ef allt gengur að óskum vill Gunnar svo ná inn þriðja bardaganum á þessu ári. Neil Magny mætir Gunnari Nelson í búrinu í New Orleans í júlí næstkomandiVísir/Getty „Við sækjumst eftir því að komast aftur inn í búrið um leið og við getum. Ef að bardaginn hefði farið betur á móti Holland þá hefði ég reynt að komast enn þá fyrr inn. Við tökum alltaf eitt skref í einu en draumur minn væri að taka þennan bardaga og ef allt gengur vel og maður er mjög ferskur, þá væri ég til í að fara enn þá fyrr inn í búrið aftur og þurfa þá ekki sérstakt camp fyrir þann bardaga. Með tvo bardaga eftir af samningi sínum við UFC virðist Gunnar ekki á förum. „Það eru alltaf allar að tala um það hvað sé mikið eftir af þessum samningi en ég held þetta er kannski svolítið öðruvísi hjá okkur heldur en í öðrum íþróttum með þessa samninga. Venjan er nú bara svolítið svoleiðis að ég hugsa að eftir þennan bardaga eigum við örugglega eftir að semja aftur.“ MMA Mest lesið Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Fótbolti Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Fótbolti Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Körfubolti Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Fótbolti „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Handbolti Dagskráin í dag: Sá markahæsti og félagar fá heimsókn frá Kanada Sport Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ Handbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Fótbolti Fleiri fréttir LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Dagskráin í dag: Sá markahæsti og félagar fá heimsókn frá Kanada Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar Sæti á HM 2026 í boði á Hampden Park í kvöld Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Heiðruðu látinn liðsfélaga og rústuðu síðan Raiders Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Sjá meira
Þetta er í fyrsta sinn frá árinu 2019 sem að hinn 36 ára gamli Gunnar tekur að minnsta kosti tvo bardaga á einu ári og eftir tap gegn Kevin Holland í mars síðastliðnum bjuggust kannski margir við því að hann myndi draga saman seglin. Þetta er smá vakning fyrir mig og minnti mig á aðeins það sem ég hef verið að gera öll þessi ár og einhvern vegin kveikir í mér. Gunnar Nelson Það er hins vegar alls ekki raunin, Gunnar virðist tvíefldur á líkama og sál, og segist sjálfur búa yfir miklu meiri neista en undanfarin ár. Neistinn er auðsjáanlegur. „Núna líður mér eins og boltinn sé byrjaður að rúlla, þótt að síðasti bardagi hafi ekki farið eins og við vildum er tilfinningin einhvern vegin mjög góð. Kveikti svona aðeins í mér, meira en áður. Ég er bara himinlifandi.“ Ég fæ einhverja tilfinningu aftur sem ég þekki og er ekki búin að vera með mér í smá tíma. Einhver tilfinning sem mér fannst ég hafa haft fyrir svolítið löngu síðan sem kom helvíti sterkt til baka. Ég held að það sé bara að fara þarna inn í búrið og þetta er smá vakning fyrir mig og minnti mig á aðeins það sem ég hef verið að gera öll þessi ár og einhvern vegin kveikir í mér. Það er náttúrulega erfitt að fara í burtu að heiman frá fjölskyldunni og svoleiðis en mér fannst boltinn vera að rúlla helvíti vel og mig langar að halda honum á góðu trukki og ekki tvístra huganum of mikið.“ „Eigum örugglega eftir að semja aftur“ Gunnar mætir reynsluboltanum Neil Magny í búrinu í New Orleans í júlí og ef allt gengur að óskum vill Gunnar svo ná inn þriðja bardaganum á þessu ári. Neil Magny mætir Gunnari Nelson í búrinu í New Orleans í júlí næstkomandiVísir/Getty „Við sækjumst eftir því að komast aftur inn í búrið um leið og við getum. Ef að bardaginn hefði farið betur á móti Holland þá hefði ég reynt að komast enn þá fyrr inn. Við tökum alltaf eitt skref í einu en draumur minn væri að taka þennan bardaga og ef allt gengur vel og maður er mjög ferskur, þá væri ég til í að fara enn þá fyrr inn í búrið aftur og þurfa þá ekki sérstakt camp fyrir þann bardaga. Með tvo bardaga eftir af samningi sínum við UFC virðist Gunnar ekki á förum. „Það eru alltaf allar að tala um það hvað sé mikið eftir af þessum samningi en ég held þetta er kannski svolítið öðruvísi hjá okkur heldur en í öðrum íþróttum með þessa samninga. Venjan er nú bara svolítið svoleiðis að ég hugsa að eftir þennan bardaga eigum við örugglega eftir að semja aftur.“
MMA Mest lesið Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Fótbolti Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Fótbolti Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Körfubolti Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Fótbolti „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Handbolti Dagskráin í dag: Sá markahæsti og félagar fá heimsókn frá Kanada Sport Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ Handbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Fótbolti Fleiri fréttir LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Dagskráin í dag: Sá markahæsti og félagar fá heimsókn frá Kanada Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar Sæti á HM 2026 í boði á Hampden Park í kvöld Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Heiðruðu látinn liðsfélaga og rústuðu síðan Raiders Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Sjá meira