Mikill viðbúnaður vegna sjóslyss við Ísafjarðardjúp Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 20. maí 2025 12:40 Ferðamanni hjálpað yfir í björungarbát í Ísafjarðardjúpi. Landsbjörg Hættu hefur verið afstýrt eftir að farþegabátur með 49 manns um borð tók niðri við Ögurvík í Ísafjarðardjúpi á tólfta tímanum í dag. Farþegarnir voru að mestu erlendir ferðamenn úr skemmtiferðaskipi sem liggur við höfn á Ísafirði. Farþegar voru fluttir yfir í skip björgunarsveitanna fyrir vestan að sögn Jóns Þórs Víglundssonar, upplýsingafulltrúa Landsbjargar. Björgunarskipin Svanur frá Súðavík, Gísli Jóns og Kobbi Láka voru kölluð á vettvang og tóku þátt í aðgerðum. Landsbjörg Skipstjórinn hafði samband við stjórnstöð Landhelgisgæslunnar rétt fyrir klukkan tólf og var hópslysaáætlun virkjuð vegna fjölda farþega. Almannavarnir og aðrir viðbragðsaðilar voru þegar kallaðir út. Tvær þyrlur Landhelgisgæslunnar og varðskipið Þór voru einnig send til aðstoðar, ásamt sjóbjörgunarsveitum á Vestfjörðum. Landsbjörg Báturinn, sem sigldi frá Ísafirði í morgun, er nú laus og líklegt að hann verði dreginn til hafnar á Ísafirði. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Vestfjörðum voru 47 farþegar og tveir í áhöfn. Þjónustubátur frá fiskeldisfyrirtækinu Háafelli var einnig nærri. Landsbjörg Henný Þrastardóttir, einn eigenda Sjóferða ehf., segir að bátur frá þeirra fyrirtæki hafi komið strax á vettvang til aðstoðar, þó að báturinn sem lenti í vandræðum sé ekki á þeirra vegum. Landsbjörg Til stendur að taka á móti farþegunum í höfn á Ísafirði samkvæmt skipulagi almannavarna. Landsbjörg Á laugardag var einmitt æfð sams konar hópslysaaðgerð í Ísafjarðardjúpi. Að sögn lögreglu tókst sú æfing vel og sömu viðbragðsaðilar komu nú að raunverulegum aðstæðum. Fréttin hefur verið uppfærð. Landsbjörg Landhelgisgæslan Ferðaþjónusta Mest lesið Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Innlent Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Innlent Leggur viðskiptaþvinganir á rússneska olíurisa Erlent Engin lausn og ákveðin sjálfsblekking að banna börnum að nota tölvuleiki Innlent Segir tilvalin íbúðasvæði opnast með Sundabraut Innlent Mikill hiti í síðustu kappræðunum fyrir kosningar Erlent Næstum öllum sagt upp hjá dótturfélagi Play Innlent „Ég skoðanakúgaði sjálfa mig í þágu friðar og þæginda félagslega“ Innlent Niðurrif hafið á gamla Morgunblaðshúsinu Innlent Fasteignamarkaðurinn „kaupendamarkaður“ að mati fasteignasala Viðskipti innlent Fleiri fréttir Getur tekið einstæða foreldra allt að átján ár að safna fyrir íbúð Engin lausn og ákveðin sjálfsblekking að banna börnum að nota tölvuleiki Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Segir tilvalin íbúðasvæði opnast með Sundabraut Niðurrif hafið á gamla Morgunblaðshúsinu Næstum öllum sagt upp hjá dótturfélagi Play „Ég skoðanakúgaði sjálfa mig í þágu friðar og þæginda félagslega“ Burðardýr fengu þungan dóm fyrir kókaínsmygl Skora á ráðherra og segir skjaldborg slegið um vændiskaupendur Fresta fundi til tíu í fyrramálið Stórskemmtilegur innhringjandi og óhefðbundin útför Viðgerð muni taka einhverja mánuði „Afar ólíklegt“ að Nadine taki slaginn í borginni fyrir Miðflokkinn Grunuð um íkveikju í Nettó, Nytjamarkaðnum og eigin húsi Segir borgina refsa foreldrum til að mæta rekstrarvanda Aflýsa verkfalli öðru sinni Umferðarslys á Fagradal og veginum lokað Segir sorglega illa hafa verið haldið á hagsmunum flugsins Umferðarteppa í Ártúnsbrekku vegna aftanákeyrslu Bein útsending: Verndum vatnið Víða vetrarfærð, Fjarðarheiði lokuð og björgunarsveitir aðstoða fólk í föstum bílum Kettlingur í hættu vegna sprautunála og haldið í gíslingu af nágranna Kona í fjölbýlishúsinu talin brennuvargur en gengur laus „Vonbrigði hvað kom lítið út úr fundinum í gær“ Fangavörður rekinn fyrir að stela af fanga Óvissa á Grundartanga og flugumferðarstjórar funda Hafsteinn Dan tekur við formennsku í refsiréttarnefnd Klórar sér í kollinum yfir kvennaverkfallinu Hálfsdagslokun leikskóla skyndilega orðin að heilsdagslokun Sjá meira
Farþegar voru fluttir yfir í skip björgunarsveitanna fyrir vestan að sögn Jóns Þórs Víglundssonar, upplýsingafulltrúa Landsbjargar. Björgunarskipin Svanur frá Súðavík, Gísli Jóns og Kobbi Láka voru kölluð á vettvang og tóku þátt í aðgerðum. Landsbjörg Skipstjórinn hafði samband við stjórnstöð Landhelgisgæslunnar rétt fyrir klukkan tólf og var hópslysaáætlun virkjuð vegna fjölda farþega. Almannavarnir og aðrir viðbragðsaðilar voru þegar kallaðir út. Tvær þyrlur Landhelgisgæslunnar og varðskipið Þór voru einnig send til aðstoðar, ásamt sjóbjörgunarsveitum á Vestfjörðum. Landsbjörg Báturinn, sem sigldi frá Ísafirði í morgun, er nú laus og líklegt að hann verði dreginn til hafnar á Ísafirði. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Vestfjörðum voru 47 farþegar og tveir í áhöfn. Þjónustubátur frá fiskeldisfyrirtækinu Háafelli var einnig nærri. Landsbjörg Henný Þrastardóttir, einn eigenda Sjóferða ehf., segir að bátur frá þeirra fyrirtæki hafi komið strax á vettvang til aðstoðar, þó að báturinn sem lenti í vandræðum sé ekki á þeirra vegum. Landsbjörg Til stendur að taka á móti farþegunum í höfn á Ísafirði samkvæmt skipulagi almannavarna. Landsbjörg Á laugardag var einmitt æfð sams konar hópslysaaðgerð í Ísafjarðardjúpi. Að sögn lögreglu tókst sú æfing vel og sömu viðbragðsaðilar komu nú að raunverulegum aðstæðum. Fréttin hefur verið uppfærð. Landsbjörg
Landhelgisgæslan Ferðaþjónusta Mest lesið Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Innlent Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Innlent Leggur viðskiptaþvinganir á rússneska olíurisa Erlent Engin lausn og ákveðin sjálfsblekking að banna börnum að nota tölvuleiki Innlent Segir tilvalin íbúðasvæði opnast með Sundabraut Innlent Mikill hiti í síðustu kappræðunum fyrir kosningar Erlent Næstum öllum sagt upp hjá dótturfélagi Play Innlent „Ég skoðanakúgaði sjálfa mig í þágu friðar og þæginda félagslega“ Innlent Niðurrif hafið á gamla Morgunblaðshúsinu Innlent Fasteignamarkaðurinn „kaupendamarkaður“ að mati fasteignasala Viðskipti innlent Fleiri fréttir Getur tekið einstæða foreldra allt að átján ár að safna fyrir íbúð Engin lausn og ákveðin sjálfsblekking að banna börnum að nota tölvuleiki Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Segir tilvalin íbúðasvæði opnast með Sundabraut Niðurrif hafið á gamla Morgunblaðshúsinu Næstum öllum sagt upp hjá dótturfélagi Play „Ég skoðanakúgaði sjálfa mig í þágu friðar og þæginda félagslega“ Burðardýr fengu þungan dóm fyrir kókaínsmygl Skora á ráðherra og segir skjaldborg slegið um vændiskaupendur Fresta fundi til tíu í fyrramálið Stórskemmtilegur innhringjandi og óhefðbundin útför Viðgerð muni taka einhverja mánuði „Afar ólíklegt“ að Nadine taki slaginn í borginni fyrir Miðflokkinn Grunuð um íkveikju í Nettó, Nytjamarkaðnum og eigin húsi Segir borgina refsa foreldrum til að mæta rekstrarvanda Aflýsa verkfalli öðru sinni Umferðarslys á Fagradal og veginum lokað Segir sorglega illa hafa verið haldið á hagsmunum flugsins Umferðarteppa í Ártúnsbrekku vegna aftanákeyrslu Bein útsending: Verndum vatnið Víða vetrarfærð, Fjarðarheiði lokuð og björgunarsveitir aðstoða fólk í föstum bílum Kettlingur í hættu vegna sprautunála og haldið í gíslingu af nágranna Kona í fjölbýlishúsinu talin brennuvargur en gengur laus „Vonbrigði hvað kom lítið út úr fundinum í gær“ Fangavörður rekinn fyrir að stela af fanga Óvissa á Grundartanga og flugumferðarstjórar funda Hafsteinn Dan tekur við formennsku í refsiréttarnefnd Klórar sér í kollinum yfir kvennaverkfallinu Hálfsdagslokun leikskóla skyndilega orðin að heilsdagslokun Sjá meira