Þrír góðir veðurdagar framundan: „Rjómablíða út um allt“ Magnús Jochum Pálsson og Oddur Ævar Gunnarsson skrifa 18. maí 2025 23:35 Haraldur Ólafsson segir horfur á þremur góðum dögum til viðbótar áður en vætan kemur. Veðurfræðingur segir frávik í loftstraumum valda hlýjunni sem hefur verið undanfarna daga. Næstu þrjá daga verður áfram gott veður áður en væta tekur við. Honum þykir líklegt að maímet hafi fallið á þónokkrum stöðum í dag. Það hefur ekki farið framhjá neinum að sól og blíða hefur verið á landinu öllu þessa helgina þar sem hitinn hefur víðast hvar farið yfir tuttugu stig. Oddur Ævar, fréttamaður Stöðvar 2, kíkti í Nauthólsvíkina og ræddi þar við Harald Ólafsson, veðurfræðing. Haraldur, hvað í ósköpunum er að gerast? „Það er einfaldlega rjómablíða út um allt. Þetta eru frávik í loftstraumum sem verða alltaf öðru hvoru. Þau eru sérstök að því leyti að núna er hlýtt í öllum landshlutum, það er yfir tuttugu stiga hiti í öllum landshlutum, sum staðar hátt í 25 stig og líka til fjalla,“ sagði Haraldur. Þannig það er enginn Íslendingur skilinn eftir? „Þeir eru allavega mjög fáir og þurfa eiginlega að vera úti á sjó,“ segir Haraldur. Þrír góðir dagar framundan En hvernig er þetta með framhaldið? Erum við að fara að fá nokkra svona daga í viðbót? „Það eru horfur á því að við fáum þrjá daga til viðbótar. Það verður líklega enginn af þeim þremur dögum eins góður og dagurinn í dag. En þeir verða góðir engu að síður. En svo á fimmtudag-föstudag fer hann líklega að skipta um gír með vætu mjög víða um land. Maður upplifir oft að þegar maður fær svona gott veður þá hljóti slæma veðrið að vera handan við hornið. Þú ert að segja mér að þetta gætu verið bestu dagar sumarsins? „Það veit maður svosem aldrei en við getum þó verið vissir um það að það mun koma slæmt veður fyrr eða síðar og það mun koma gott veður fyrr eða síðar.“ Það er oft verið að tala um met, núna er talað um met sem var slegið 1960. Erum við að keppa við það? „Það virðist vera að Reykjavík sé rétt undir metinu, gömlu maímeti, en mér finnst nú mjög líklegt að þó nokkrir staðir hafi farið upp fyrir maímet í dag.“ Veður Mest lesið Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Erlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Innlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Innlent Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum Innlent Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Innlent Framhlaup hafið í Dyngjujökli Innlent Fleiri fréttir Hvít jörð á höfuðborgarsvæðinu og víðar Frost og víða fallegt vetrarveður Víða vindasamt á landinu Töluvert bjartviðri í dag en sums staðar þokuloft Skýjað og dálítil él Skýjað og útkomulítið vestantil og þurrt fyrir austan Dálítil rigning eða slydda en lengst af þurrt sunnantil Víðast bjart veður en hvasst austast á landinu Gul viðvörun á Austfjörðum Norðaustanátt og strekkingur nokkuð víða Víða lítilsháttar rigning eða snjókoma „Hvorki dropi né snjókorn úr lofti eins langt og séð verður“ Hvassir vindstrengir með suðausturströndinni Hvassir vindstrengir og kraparegn með köflum Þurrt um vestanvert landið en dálítil úrkoma austantil Þungbúið austantil en annars þurrt og nokkuð bjart Skýjað með köflum og sums staðar úrkoma Norðlæg átt og lengst af þurrt suðvestantil Þykknar upp sunnan heiða undir kvöld Hvassast á Vestfjörðum Léttir til suðvestanlands Verður líklega mikið eftir af snjó og klaka Hvasst, hlýtt og von á asahláku eða glerhálku „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Gular veðurviðvaranir víða um land Frostið náði næstum 20 stigum á Sandskeiði Djúp lægð nálgast landið úr suðri Nýtt snjódýptarmet í Reykjavík í október Hlýni á föstudag og snjórinn geti horfið í næstu viku Appelsínugular viðvaranir orðnar að gulum Sjá meira
Það hefur ekki farið framhjá neinum að sól og blíða hefur verið á landinu öllu þessa helgina þar sem hitinn hefur víðast hvar farið yfir tuttugu stig. Oddur Ævar, fréttamaður Stöðvar 2, kíkti í Nauthólsvíkina og ræddi þar við Harald Ólafsson, veðurfræðing. Haraldur, hvað í ósköpunum er að gerast? „Það er einfaldlega rjómablíða út um allt. Þetta eru frávik í loftstraumum sem verða alltaf öðru hvoru. Þau eru sérstök að því leyti að núna er hlýtt í öllum landshlutum, það er yfir tuttugu stiga hiti í öllum landshlutum, sum staðar hátt í 25 stig og líka til fjalla,“ sagði Haraldur. Þannig það er enginn Íslendingur skilinn eftir? „Þeir eru allavega mjög fáir og þurfa eiginlega að vera úti á sjó,“ segir Haraldur. Þrír góðir dagar framundan En hvernig er þetta með framhaldið? Erum við að fara að fá nokkra svona daga í viðbót? „Það eru horfur á því að við fáum þrjá daga til viðbótar. Það verður líklega enginn af þeim þremur dögum eins góður og dagurinn í dag. En þeir verða góðir engu að síður. En svo á fimmtudag-föstudag fer hann líklega að skipta um gír með vætu mjög víða um land. Maður upplifir oft að þegar maður fær svona gott veður þá hljóti slæma veðrið að vera handan við hornið. Þú ert að segja mér að þetta gætu verið bestu dagar sumarsins? „Það veit maður svosem aldrei en við getum þó verið vissir um það að það mun koma slæmt veður fyrr eða síðar og það mun koma gott veður fyrr eða síðar.“ Það er oft verið að tala um met, núna er talað um met sem var slegið 1960. Erum við að keppa við það? „Það virðist vera að Reykjavík sé rétt undir metinu, gömlu maímeti, en mér finnst nú mjög líklegt að þó nokkrir staðir hafi farið upp fyrir maímet í dag.“
Veður Mest lesið Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Erlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Innlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Innlent Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum Innlent Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Innlent Framhlaup hafið í Dyngjujökli Innlent Fleiri fréttir Hvít jörð á höfuðborgarsvæðinu og víðar Frost og víða fallegt vetrarveður Víða vindasamt á landinu Töluvert bjartviðri í dag en sums staðar þokuloft Skýjað og dálítil él Skýjað og útkomulítið vestantil og þurrt fyrir austan Dálítil rigning eða slydda en lengst af þurrt sunnantil Víðast bjart veður en hvasst austast á landinu Gul viðvörun á Austfjörðum Norðaustanátt og strekkingur nokkuð víða Víða lítilsháttar rigning eða snjókoma „Hvorki dropi né snjókorn úr lofti eins langt og séð verður“ Hvassir vindstrengir með suðausturströndinni Hvassir vindstrengir og kraparegn með köflum Þurrt um vestanvert landið en dálítil úrkoma austantil Þungbúið austantil en annars þurrt og nokkuð bjart Skýjað með köflum og sums staðar úrkoma Norðlæg átt og lengst af þurrt suðvestantil Þykknar upp sunnan heiða undir kvöld Hvassast á Vestfjörðum Léttir til suðvestanlands Verður líklega mikið eftir af snjó og klaka Hvasst, hlýtt og von á asahláku eða glerhálku „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Gular veðurviðvaranir víða um land Frostið náði næstum 20 stigum á Sandskeiði Djúp lægð nálgast landið úr suðri Nýtt snjódýptarmet í Reykjavík í október Hlýni á föstudag og snjórinn geti horfið í næstu viku Appelsínugular viðvaranir orðnar að gulum Sjá meira