Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Smári Jökull Jónsson skrifar 17. maí 2025 21:47 Evrópubikarmeistarar Vals. Vísir/Anton Brink Valur varð í dag Evrópubikarmeistari kvenna í handbolta eftir sigur á spænska liðinu Porrino. Stemmningin í N1-höllinni að Hlíðarenda var mögnuð og Anton Brink ljósmyndari Vísis var á staðnum. Valur vann 25-24 á spænska liðinu Porrino í N1-höllinni í dag og tryggði sér þar með Evrópubikarinn í handknattleik. Umgjörðin og stemmningin að Hlíðarenda í dag var frábær og fögnuðurinn í leikslok ósvikinn. Valskonur höfðu yfirhöndina nánast allan leikinn í dag en undir lokin náði lið Porrino að minnka muninn niður í eitt mark sem gerði spennuna nánast óbærilega. Valskonur fögnuðu þó vel og innilega að lokum og hér fyrir neðan má sjá myndir sem Anton Brink ljósmyndari Vísis tók í N1-höllinni í dag. Stemmningin í N1-höllinni að Hlíðarenda var frábær í dag.Vísir/Anton Brink Lilja Ágústsdóttir skoraði fjögur mörk úr fjórum skotum í dag.Vísir/Anton Brink Elín Rósa með boltann.Vísir/Anton Brink Lovísa Thompson skýtur að marki.Vísir/Anton Brink Ágúst Jóhannsson fer yfir málin með sínu liði.Vísir/Anton Brink Elín Rósa Magnúsdóttir komin í gegnum vörn Porrino.Vísir/Anton Brink Hafdís Renötudóttir fagnar.Vísir/Anton Brink Fagnaðarlæti í leikslok.Vísir/Anton Brink Valskonur fögnuðu vel þegar titillinn var í höfn.Vísir/Anton Brink Það var erfitt að halda aftur af tárunum.Vísir/Anton Brink Hildigunnur Einarsdóttir leikur lykilhlutverk í liði Vals.Vísir/Anton Brink Fögnuður í leikslok.Vísir/Anton Brink Hafdís Renötudóttir átti góðan leik í marki Vals.Vísir/Anton Brink Óskar Bjarni Óskarsson þjálfari karlaliðs Vals lét sig ekki vanta í stúkuna.Vísir/Anton Brink Fögnuður Valskvenna í leikslok var ósvikinn.Vísir/Anton Brink Valskonur fagna í leikslok.Vísir/Anton Brink Hildur Björnsdóttir og Hafdís Renötudóttir í miklu stuði.Vísir/Anton Brink Bikarinn kominn í hendur Valskvenna.Vísir/Anton Brink Bikarinn á loft.Vísir/Anton Brink Evrópubikarmeistarar!Vísir/Anton Brink Sigurhringur í leikslok.Vísir/Anton Brink Evrópubikarmeistarar Vals.Vísir/Anton Brink EHF-bikarinn Valur Tengdar fréttir Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Valur vann eins marks 25-24 sigur á Porrino frá Spáni í úrslitaleik um Evrópubikartitil kvenna í handbolta. Þær eru Evrópubikarmeistarar fyrst íslenskra kvennaliða. 17. maí 2025 18:20 „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ „Mér líður bara gríðarlega vel, fyrst og fremst stoltur af liðinu, leikmönnum og þjálfarateyminu,“ sagði sigurreifur Ágúst Jóhannsson þjálfari Vals eftir að Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn í handknattleik í dag. 17. maí 2025 18:55 „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Hildigunnur Einarsdóttir var að spila einn af síðustu handboltaleikjunum á sínum ferli er Valur skráði sig í sögubækurnar með sigri í úrslitaleik EHF-bikarsins. Tilfinningarnar voru eftir því. 17. maí 2025 18:01 Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði Elín Rósa Magnúsdóttir átti stóran þátt í sögulegum Evrópusigri Vals í handbolta en bikar fór á loft eftir sigur í úrslitaleik gegn Porrino frá Spáni á Hlíðarenda. Hún átti erfitt með að koma tilfinningarússibana dagsins í orð. 17. maí 2025 18:12 Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Fleiri fréttir Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Sjá meira
Valur vann 25-24 á spænska liðinu Porrino í N1-höllinni í dag og tryggði sér þar með Evrópubikarinn í handknattleik. Umgjörðin og stemmningin að Hlíðarenda í dag var frábær og fögnuðurinn í leikslok ósvikinn. Valskonur höfðu yfirhöndina nánast allan leikinn í dag en undir lokin náði lið Porrino að minnka muninn niður í eitt mark sem gerði spennuna nánast óbærilega. Valskonur fögnuðu þó vel og innilega að lokum og hér fyrir neðan má sjá myndir sem Anton Brink ljósmyndari Vísis tók í N1-höllinni í dag. Stemmningin í N1-höllinni að Hlíðarenda var frábær í dag.Vísir/Anton Brink Lilja Ágústsdóttir skoraði fjögur mörk úr fjórum skotum í dag.Vísir/Anton Brink Elín Rósa með boltann.Vísir/Anton Brink Lovísa Thompson skýtur að marki.Vísir/Anton Brink Ágúst Jóhannsson fer yfir málin með sínu liði.Vísir/Anton Brink Elín Rósa Magnúsdóttir komin í gegnum vörn Porrino.Vísir/Anton Brink Hafdís Renötudóttir fagnar.Vísir/Anton Brink Fagnaðarlæti í leikslok.Vísir/Anton Brink Valskonur fögnuðu vel þegar titillinn var í höfn.Vísir/Anton Brink Það var erfitt að halda aftur af tárunum.Vísir/Anton Brink Hildigunnur Einarsdóttir leikur lykilhlutverk í liði Vals.Vísir/Anton Brink Fögnuður í leikslok.Vísir/Anton Brink Hafdís Renötudóttir átti góðan leik í marki Vals.Vísir/Anton Brink Óskar Bjarni Óskarsson þjálfari karlaliðs Vals lét sig ekki vanta í stúkuna.Vísir/Anton Brink Fögnuður Valskvenna í leikslok var ósvikinn.Vísir/Anton Brink Valskonur fagna í leikslok.Vísir/Anton Brink Hildur Björnsdóttir og Hafdís Renötudóttir í miklu stuði.Vísir/Anton Brink Bikarinn kominn í hendur Valskvenna.Vísir/Anton Brink Bikarinn á loft.Vísir/Anton Brink Evrópubikarmeistarar!Vísir/Anton Brink Sigurhringur í leikslok.Vísir/Anton Brink Evrópubikarmeistarar Vals.Vísir/Anton Brink
EHF-bikarinn Valur Tengdar fréttir Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Valur vann eins marks 25-24 sigur á Porrino frá Spáni í úrslitaleik um Evrópubikartitil kvenna í handbolta. Þær eru Evrópubikarmeistarar fyrst íslenskra kvennaliða. 17. maí 2025 18:20 „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ „Mér líður bara gríðarlega vel, fyrst og fremst stoltur af liðinu, leikmönnum og þjálfarateyminu,“ sagði sigurreifur Ágúst Jóhannsson þjálfari Vals eftir að Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn í handknattleik í dag. 17. maí 2025 18:55 „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Hildigunnur Einarsdóttir var að spila einn af síðustu handboltaleikjunum á sínum ferli er Valur skráði sig í sögubækurnar með sigri í úrslitaleik EHF-bikarsins. Tilfinningarnar voru eftir því. 17. maí 2025 18:01 Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði Elín Rósa Magnúsdóttir átti stóran þátt í sögulegum Evrópusigri Vals í handbolta en bikar fór á loft eftir sigur í úrslitaleik gegn Porrino frá Spáni á Hlíðarenda. Hún átti erfitt með að koma tilfinningarússibana dagsins í orð. 17. maí 2025 18:12 Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Fleiri fréttir Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Valur vann eins marks 25-24 sigur á Porrino frá Spáni í úrslitaleik um Evrópubikartitil kvenna í handbolta. Þær eru Evrópubikarmeistarar fyrst íslenskra kvennaliða. 17. maí 2025 18:20
„Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ „Mér líður bara gríðarlega vel, fyrst og fremst stoltur af liðinu, leikmönnum og þjálfarateyminu,“ sagði sigurreifur Ágúst Jóhannsson þjálfari Vals eftir að Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn í handknattleik í dag. 17. maí 2025 18:55
„Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Hildigunnur Einarsdóttir var að spila einn af síðustu handboltaleikjunum á sínum ferli er Valur skráði sig í sögubækurnar með sigri í úrslitaleik EHF-bikarsins. Tilfinningarnar voru eftir því. 17. maí 2025 18:01
Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði Elín Rósa Magnúsdóttir átti stóran þátt í sögulegum Evrópusigri Vals í handbolta en bikar fór á loft eftir sigur í úrslitaleik gegn Porrino frá Spáni á Hlíðarenda. Hún átti erfitt með að koma tilfinningarússibana dagsins í orð. 17. maí 2025 18:12