„Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Sindri Sverrisson skrifar 17. maí 2025 12:01 Hildigunnur Einarsdóttir gæti skráð sig í sögubækurnar í dag ásamt liðsfélögum sínum í Val. vísir/Ívar „Það eru smá fiðrildi byrjuð að poppa upp,“ segir Hildigunnur Einarsdóttir sem er staðráðin í að ljúka sínum handboltaferli sem Evrópubikarmeistari, með því að vinna spænska liðið Porrino í úrslitaleik á Hlíðarenda í dag klukkan 15. Liðin gerðu 29-29 jafntefli á Spáni fyrir viku síðan og spennan er því mikil fyrir seinni leikinn í dag. Í fyrsta sinn fer Evrópubikar á loft á Íslandi og Hildigunnur segir að með góðum stuðningi, og lærdómnum sem dreginn var af fyrri leiknum, þá verði það Valskonur sem taki við bikarnum. Viðtalið við hana má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Hildigunnur fyrir úrslitaleikinn „Til þessa höfum við verið mjög góðar á milli leikja [í keppninni]. Lagað hlutina sem þarf að laga. Eigum við ekki bara að treysta á að við gerum það sama núna, og virkilega lögum það sem við viljum laga? Svo erum við með ákveðinn heimaleikjarétt, stemningin verður okkar megin, og þá held ég að við getum lagað fullt,“ sagði Hildigunnur í viðtali við Val Pál Eiríksson í gær. En hvernig er eiginlega að vera að fara að spila Evrópuúrslitaleik, og það á heimavelli? „Þetta er hálfólýsanlegt. Maður veit ekki hvaða orð maður á að nota. Orðið sem ég nota er forréttindapési. Þetta er alveg sturlað. Ég veit að það er mikill áhugi á þessu og fólkið sem kemur verður okkar extra leikmaður. Ég veit að ef stemningin verður frábær þá verður þetta ógleymanlegur dagur bæði fyrir okkur og fólkið sem kemur að styðja okkur,“ sagði Hildigunnur og bætti við: „Við ætlum að lyfta þessum bikar, það er bara þannig. Ég er búin að sjá þetta fyrir mér í þrjár vikur, að við séum að lyfta þessum bikar. Ég hef fulla trú á því. Við getum lagað það sem við þurfum að laga milli leikja, verðum hér á heimavelli með fullt af fólki, og þá hef ég fulla trú á að þetta fari vel.“ EHF-bikarinn Valur Tengdar fréttir Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn Vísir var með beina útsendingu frá blaðamannafundi Vals fyrir seinni leik kvennaliðs félagsins gegn Porrino í úrslitum EHF-bikarsins á morgun. 16. maí 2025 11:15 Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti „Mér líður bara ömurlega“ Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti Elvar kemur inn fyrir Elvar Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti Fleiri fréttir Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ „Bara vá, ég er svo glaður“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Tölfræðin á móti Ungverjum: Viktor lokaði í átta mínútur þegar ekkert gekk Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Sjá meira
Liðin gerðu 29-29 jafntefli á Spáni fyrir viku síðan og spennan er því mikil fyrir seinni leikinn í dag. Í fyrsta sinn fer Evrópubikar á loft á Íslandi og Hildigunnur segir að með góðum stuðningi, og lærdómnum sem dreginn var af fyrri leiknum, þá verði það Valskonur sem taki við bikarnum. Viðtalið við hana má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Hildigunnur fyrir úrslitaleikinn „Til þessa höfum við verið mjög góðar á milli leikja [í keppninni]. Lagað hlutina sem þarf að laga. Eigum við ekki bara að treysta á að við gerum það sama núna, og virkilega lögum það sem við viljum laga? Svo erum við með ákveðinn heimaleikjarétt, stemningin verður okkar megin, og þá held ég að við getum lagað fullt,“ sagði Hildigunnur í viðtali við Val Pál Eiríksson í gær. En hvernig er eiginlega að vera að fara að spila Evrópuúrslitaleik, og það á heimavelli? „Þetta er hálfólýsanlegt. Maður veit ekki hvaða orð maður á að nota. Orðið sem ég nota er forréttindapési. Þetta er alveg sturlað. Ég veit að það er mikill áhugi á þessu og fólkið sem kemur verður okkar extra leikmaður. Ég veit að ef stemningin verður frábær þá verður þetta ógleymanlegur dagur bæði fyrir okkur og fólkið sem kemur að styðja okkur,“ sagði Hildigunnur og bætti við: „Við ætlum að lyfta þessum bikar, það er bara þannig. Ég er búin að sjá þetta fyrir mér í þrjár vikur, að við séum að lyfta þessum bikar. Ég hef fulla trú á því. Við getum lagað það sem við þurfum að laga milli leikja, verðum hér á heimavelli með fullt af fólki, og þá hef ég fulla trú á að þetta fari vel.“
EHF-bikarinn Valur Tengdar fréttir Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn Vísir var með beina útsendingu frá blaðamannafundi Vals fyrir seinni leik kvennaliðs félagsins gegn Porrino í úrslitum EHF-bikarsins á morgun. 16. maí 2025 11:15 Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti „Mér líður bara ömurlega“ Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti Elvar kemur inn fyrir Elvar Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti Fleiri fréttir Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ „Bara vá, ég er svo glaður“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Tölfræðin á móti Ungverjum: Viktor lokaði í átta mínútur þegar ekkert gekk Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Sjá meira
Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn Vísir var með beina útsendingu frá blaðamannafundi Vals fyrir seinni leik kvennaliðs félagsins gegn Porrino í úrslitum EHF-bikarsins á morgun. 16. maí 2025 11:15