Ronaldo langtekjuhæsti íþróttamaður heims Ágúst Orri Arnarson skrifar 16. maí 2025 09:31 Cristiano Ronaldo þénar afar vel í Sádi-Arabíu. Al Nassr FC/Al Nassr FC via Getty Images Þriðja árið í röð er knattspyrnumaðurinn Cristiano Ronaldo tekjuhæsti íþróttamaður heims, samkvæmt úttekt tímaritsins Forbes, með næstum því tvöfalt hærri tekjur en næsti maður á listanum, Steph Curry. Ronaldo þénaði 275 milljónir dollara á tólf mánaða tímabili, 225 milljónir dollara fékk hann í laun frá félagi sínu Al-Nassr í Sádi-Arabíu og 50 milljónir dollara frá auglýsinga- og öðrum tekjum. Ronaldo tops Forbes’ 2025 list of highest-paid athletes with $275M—a new record for a soccer player, per @Forbes. pic.twitter.com/eOVGWHiNwy— Boardroom (@boardroom) May 15, 2025 Steph Curry, leikmaður Golden State Warriors í NBA deildinni, skipar annað sæti listans en er langt frá Ronaldo. Curry þénaði 156 milljónir dollara á tólf mánaða tímabili. Meirihlutinn, eða 100 milljónir, úr auglýsingatekjum. Helsti erkifjandi Ronaldo, Lionel Messi, er í fimmta sæti listans með 135 milljónir þénaðar. Boxarinn Tyson Fury og ameríska fótboltastjarnan Dak Prescott eru í þriðja og fjórða sæti. NFL með þrettán og NBA með sextán eiga lang flesta leikmenn á Forbes listanum. Fótboltinn kemur þar á eftir með átta leikmenn. Fimm golfarar skipa listann. Boxið og hafnaboltinn eiga þrjá fulltrúa hvor og formúlan á tvo. Tekjur Sádiarabíski boltinn Tengdar fréttir Fjórir af tíu launahæstu íþróttamönnum heims spila í Sádi-Arabíu Cristiano Ronaldo, leikmaður Al Nassr í Sádi-Arabíu, er launahæsti íþróttamaður heims samkvæmt úttekt tímaritsins Forbes. 17. maí 2024 10:30 Mest lesið Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Íslenski boltinn Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Fótbolti Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Íslenski boltinn Kúluvarp á Extraleikunum: „Bara spurning hvort Andri fljúgi með kúlunni“ Sport Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Fótbolti Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Enski boltinn NFL stjarna lést í fangaklefa Sport Hemmi Hreiðars orðaður við Val Íslenski boltinn Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Enski boltinn Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Barcelona fagnaði stórsigri á móti ósáttum Grikkjum Arsenal - Atlético Madrid | Heitt í kolunum eftir skort á heitu vatni Villarreal - Man. City | Er hægt að hemja Haaland? Svava Rós kveður fótboltann fyrir þrítugsafmælið Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Hemmi Hreiðars orðaður við Val Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Enginn þjálfari hefur bæði byrjað og klárað Sambandsdeildina Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Dyche snýr aftur í enska boltann Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Kraftaverk smábæjarliðsins fullkomnað í kvöld Kristall Máni á skotskónum og fyrsti sigurinn síðan í ágúst Potter talaði sænsku á blaðamannafundinum Sonur Stuart Pearce lést í slysi Nýr stjóri Rangers byrjar gegn Frey „Hefur blundað í manni að taka við félagsliði“ Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Sjá meira
Ronaldo þénaði 275 milljónir dollara á tólf mánaða tímabili, 225 milljónir dollara fékk hann í laun frá félagi sínu Al-Nassr í Sádi-Arabíu og 50 milljónir dollara frá auglýsinga- og öðrum tekjum. Ronaldo tops Forbes’ 2025 list of highest-paid athletes with $275M—a new record for a soccer player, per @Forbes. pic.twitter.com/eOVGWHiNwy— Boardroom (@boardroom) May 15, 2025 Steph Curry, leikmaður Golden State Warriors í NBA deildinni, skipar annað sæti listans en er langt frá Ronaldo. Curry þénaði 156 milljónir dollara á tólf mánaða tímabili. Meirihlutinn, eða 100 milljónir, úr auglýsingatekjum. Helsti erkifjandi Ronaldo, Lionel Messi, er í fimmta sæti listans með 135 milljónir þénaðar. Boxarinn Tyson Fury og ameríska fótboltastjarnan Dak Prescott eru í þriðja og fjórða sæti. NFL með þrettán og NBA með sextán eiga lang flesta leikmenn á Forbes listanum. Fótboltinn kemur þar á eftir með átta leikmenn. Fimm golfarar skipa listann. Boxið og hafnaboltinn eiga þrjá fulltrúa hvor og formúlan á tvo.
Tekjur Sádiarabíski boltinn Tengdar fréttir Fjórir af tíu launahæstu íþróttamönnum heims spila í Sádi-Arabíu Cristiano Ronaldo, leikmaður Al Nassr í Sádi-Arabíu, er launahæsti íþróttamaður heims samkvæmt úttekt tímaritsins Forbes. 17. maí 2024 10:30 Mest lesið Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Íslenski boltinn Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Fótbolti Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Íslenski boltinn Kúluvarp á Extraleikunum: „Bara spurning hvort Andri fljúgi með kúlunni“ Sport Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Fótbolti Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Enski boltinn NFL stjarna lést í fangaklefa Sport Hemmi Hreiðars orðaður við Val Íslenski boltinn Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Enski boltinn Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Barcelona fagnaði stórsigri á móti ósáttum Grikkjum Arsenal - Atlético Madrid | Heitt í kolunum eftir skort á heitu vatni Villarreal - Man. City | Er hægt að hemja Haaland? Svava Rós kveður fótboltann fyrir þrítugsafmælið Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Hemmi Hreiðars orðaður við Val Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Enginn þjálfari hefur bæði byrjað og klárað Sambandsdeildina Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Dyche snýr aftur í enska boltann Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Kraftaverk smábæjarliðsins fullkomnað í kvöld Kristall Máni á skotskónum og fyrsti sigurinn síðan í ágúst Potter talaði sænsku á blaðamannafundinum Sonur Stuart Pearce lést í slysi Nýr stjóri Rangers byrjar gegn Frey „Hefur blundað í manni að taka við félagsliði“ Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Sjá meira
Fjórir af tíu launahæstu íþróttamönnum heims spila í Sádi-Arabíu Cristiano Ronaldo, leikmaður Al Nassr í Sádi-Arabíu, er launahæsti íþróttamaður heims samkvæmt úttekt tímaritsins Forbes. 17. maí 2024 10:30