Asencio verður ákærður fyrir að dreifa barnaklámi Ágúst Orri Arnarson skrifar 15. maí 2025 09:01 Raul Asencio var í byrjunarliði Real Madrid í gærkvöldi. Pedro Salado/Getty Images Raúl Asencio og þrír leikmenn sem spiluðu með honum í ungmennaliði Real Madrid, Ferran Ruiz, Andres Martin og Juan Rodriguez eru ásakaðir um að hafa í leyfisleysi tekið upp og dreift kynferðislegu myndefni af tveimur konum. Önnur þeirra var undir lögaldri. Rannsókn málsins er lokið og ákærur verða gefnar út á næstunni. Atvikið á að hafa átt sér stað á strandklúbbi á Kanarí þann 15. júní árið 2023. Leikmennirnir þrír úr ungmennaliðinu voru handteknir í september 2023 og Asencio var beðinn um vitnisburð en var síðan sjálfur rannsakaður í kjölfarið, grunaður um að hafa átt hlut í máli. Konurnar voru sextán og átján ára þegar atvikin eiga að hafa átt sér stað. Þær eru sagðar sýna merki um áfallastreituröskun. Ferran Ruiz er leikmaður Girona í spænsku úrvalsdeildinni. Leikmennirnir þrír úr ungmennaliðinu fóru allir frá Real Madrid síðasta sumar. Ruiz fór til Girona og spilar með liðinu í úrvalsdeildinni. Martin og Rodriguez spila með liðum í þriðju deild Spánar. Asencio var í byrjunarliði Real Madrid í gær, í 2-1 sigri gegn Mallorca. Leikurinn hófst rétt eftir að fregnirnar bárust. Málið mun nú berast til ríkissaksóknara, sem mun gefa út ákærur á hendur mannanna fjögurra. Hvorki Real Madrid né Asencio hafa tjáð sig, en lögfræðingur hans reyndi að fá málið fellt niður í febrúar, án árangurs. Girona tjáði sig lítillega um leikmann sinn, Ferran Ruiz, og sagðist ganga út frá því að hann væri saklaus þar til sekt yrði sönnuð. Spænski boltinn Mest lesið Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Ingibjörg: Þetta er ömurlegt Fótbolti „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Fótbolti Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Sjá meira
Atvikið á að hafa átt sér stað á strandklúbbi á Kanarí þann 15. júní árið 2023. Leikmennirnir þrír úr ungmennaliðinu voru handteknir í september 2023 og Asencio var beðinn um vitnisburð en var síðan sjálfur rannsakaður í kjölfarið, grunaður um að hafa átt hlut í máli. Konurnar voru sextán og átján ára þegar atvikin eiga að hafa átt sér stað. Þær eru sagðar sýna merki um áfallastreituröskun. Ferran Ruiz er leikmaður Girona í spænsku úrvalsdeildinni. Leikmennirnir þrír úr ungmennaliðinu fóru allir frá Real Madrid síðasta sumar. Ruiz fór til Girona og spilar með liðinu í úrvalsdeildinni. Martin og Rodriguez spila með liðum í þriðju deild Spánar. Asencio var í byrjunarliði Real Madrid í gær, í 2-1 sigri gegn Mallorca. Leikurinn hófst rétt eftir að fregnirnar bárust. Málið mun nú berast til ríkissaksóknara, sem mun gefa út ákærur á hendur mannanna fjögurra. Hvorki Real Madrid né Asencio hafa tjáð sig, en lögfræðingur hans reyndi að fá málið fellt niður í febrúar, án árangurs. Girona tjáði sig lítillega um leikmann sinn, Ferran Ruiz, og sagðist ganga út frá því að hann væri saklaus þar til sekt yrði sönnuð.
Spænski boltinn Mest lesið Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Ingibjörg: Þetta er ömurlegt Fótbolti „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Fótbolti Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Sjá meira