Fljótandi ruslsuga fjarlægir rusl úr sjónum við gömlu höfnina Lovísa Arnardóttir skrifar 14. maí 2025 12:34 Ruslsugan er í kaðli í höfninni. Faxaflóahafnir Faxaflóahafnir hafa nú fjárfest í DPOL fljótandi „ruslsugu“ frá fyrirtækinu EKKOPOL í Frakklandi. DPOL er fljótandi vatnsdæla sem myndar sterkan yfirborðsstraum sem sýgur til sín yfirborðsrusl, olíubrák og fljótandi grút, sem svo safnast í áfesta netapoka og ísogspylsur. Í tilkynningu Faxaflóahafna kemur fram að tækið sjálft vegi ekki nema 35 kílógrömm og gangi fyrir 220V rafmagni. Þess vegna sé auðvelt að koma vélinni fyrir á hvaða hafnarsvæði sem er. „Við erum stöðugt að leita leiða til að halda höfninni hreinni. Ákveðin svæði hjá okkur eru þannig úr garði gerð að rusl og olía safnast frekar fyrir. Með þessum nýja búnaði erum við að prófa okkur áfram með lausnir til að hreinsa þessi svæði. Markmiðið er að meta virkni búnaðarins og ákveða hvort rétt sé að nýta hann á fleiri svæðum í framtíðinni. Í Suðurbugtinni er blómlegt mannlíf og við viljum tryggja að hreint og snyrtilegt hafnarsvæði sé hluti af upplifun þeirra sem heimsækja svæðið,“ segir Gyða Mjöll Ingólfsdóttir, umhverfis- og gæðastjóri Faxaflóahafna, í tilkynningunni. Sugan tekur plast, olíu og grút úr höfninni. Faxaflóahafnir Sigurður Jökull Ólafsson, markaðsstjóri Faxaflóahafna, segir suguna tæmda einu sinni í viku. Á henni er annars vegar poki sem er að stærð eins og kartöflupoki sem safni plasti og öðru rusli og svo sé eins konar pylsa sem safnar olíu, grút og smáögnum. „Maður sér strax mun,“ segir Sigurður en sugan er staðsett hægra megin í Suðurbugtinni og er fest með kaðli. Hann segir sjáanlegan mun á hægri og vinstri hlið hafnarinnar. Mikil umferð við gömlu höfnina Þau hafi ákveðið að byrja í Suðurbugt, við gömlu höfnina, vegna mikillar umferðar. Þar fari hvalaskoðunarskipin frá höfn og þar sé að finna mörg kaffihús. „Við þorðum ekki að sleppa henni lausri vegna mikillar bátaumferðar. Þess vegna er hún í kaðli. En erlendis, í Frakklandi til dæmis, hefur maður séð myndbönd þar sem sugurnar fá að synda frjálsari um.“ Honum finnst ekki ólíklegt að fleiri slíkar sugur verði keyptar síðar. Til dæmis væri hægt að koma fleiri fyrir í Suðurbugtinni og einhverjum við Kaffivagninn og Sjóminjasafnið. Umhverfismál Loftslagsmál Reykjavík Hafnarmál Sorphirða Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Útsending komin í lag Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Fleiri fréttir Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Sjá meira
Í tilkynningu Faxaflóahafna kemur fram að tækið sjálft vegi ekki nema 35 kílógrömm og gangi fyrir 220V rafmagni. Þess vegna sé auðvelt að koma vélinni fyrir á hvaða hafnarsvæði sem er. „Við erum stöðugt að leita leiða til að halda höfninni hreinni. Ákveðin svæði hjá okkur eru þannig úr garði gerð að rusl og olía safnast frekar fyrir. Með þessum nýja búnaði erum við að prófa okkur áfram með lausnir til að hreinsa þessi svæði. Markmiðið er að meta virkni búnaðarins og ákveða hvort rétt sé að nýta hann á fleiri svæðum í framtíðinni. Í Suðurbugtinni er blómlegt mannlíf og við viljum tryggja að hreint og snyrtilegt hafnarsvæði sé hluti af upplifun þeirra sem heimsækja svæðið,“ segir Gyða Mjöll Ingólfsdóttir, umhverfis- og gæðastjóri Faxaflóahafna, í tilkynningunni. Sugan tekur plast, olíu og grút úr höfninni. Faxaflóahafnir Sigurður Jökull Ólafsson, markaðsstjóri Faxaflóahafna, segir suguna tæmda einu sinni í viku. Á henni er annars vegar poki sem er að stærð eins og kartöflupoki sem safni plasti og öðru rusli og svo sé eins konar pylsa sem safnar olíu, grút og smáögnum. „Maður sér strax mun,“ segir Sigurður en sugan er staðsett hægra megin í Suðurbugtinni og er fest með kaðli. Hann segir sjáanlegan mun á hægri og vinstri hlið hafnarinnar. Mikil umferð við gömlu höfnina Þau hafi ákveðið að byrja í Suðurbugt, við gömlu höfnina, vegna mikillar umferðar. Þar fari hvalaskoðunarskipin frá höfn og þar sé að finna mörg kaffihús. „Við þorðum ekki að sleppa henni lausri vegna mikillar bátaumferðar. Þess vegna er hún í kaðli. En erlendis, í Frakklandi til dæmis, hefur maður séð myndbönd þar sem sugurnar fá að synda frjálsari um.“ Honum finnst ekki ólíklegt að fleiri slíkar sugur verði keyptar síðar. Til dæmis væri hægt að koma fleiri fyrir í Suðurbugtinni og einhverjum við Kaffivagninn og Sjóminjasafnið.
Umhverfismál Loftslagsmál Reykjavík Hafnarmál Sorphirða Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Útsending komin í lag Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Fleiri fréttir Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Sjá meira