Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Ágúst Orri Arnarson skrifar 14. maí 2025 08:00 Indiana Pacers slógu toppliðið út og komust í úrslit austurdeildar NBA annað árið í röð. Getty/Jason Miller Indiana Pacers unnu einvígið gegn toppliði Cleveland Cavaliers í aðeins fimm leikjum og komust þar með í úrslit austurdeildar NBA annað árið í röð. Slakasta deildarkeppnislið sögunnar til að afreka það. Pacers eru nefnilega fyrsta liðið frá upphafi úrslitakeppninnar sem kemst í úrslit austurdeildarinnar tvisvar í röð eftir að hafa endað í fjórða sæti eða neðar. Pacers enduðu í sjötta sæti á síðasta ári og fjórða sæti í ár. Þá er þetta í annað sinn í sögunni sem Pacers komast í úrslit tvö ár í röð, síðast árin 2013 og 2014. THE INDIANA PACERS ARE HEADING BACK TO THE EASTERN CONFERENCE FINALS 🔥Indiana is now the fifth team in the East to make double-digit conference finals appearances:◽️Boston Celtics (23)◽️Detroit Pistons (11)◽️Chicago Bulls (11)◽️Miami Heat (10)◽️Indiana Pacers (10) pic.twitter.com/gnSIme9XDO— The Athletic (@TheAthletic) May 14, 2025 Pacers tóku 2-0 forystu í einvíginu gegn Cavaliers, sem minnkuðu muninn með sigri á útivelli í þriðja leik, en töpuðu næstu tveimur leikjum, og einvíginu 4-1. Í útsláttarleiknum í nótt tóku Cavaliers góða nítján stiga forystu í fyrri hálfleik, en létu undan í seinni hálfleik og töpuðu að lokum 114-105. Tyrese Haliburton fór mestan fyrir Pacers, með 31 stig, 6 fráköst og 8 stoðsendingar, setti sex þriggja stiga skot ofan í. Haliburton ➡️ Bryant DUNK!Indiana on a 19-2 run in the 3Q on TNT 👀 pic.twitter.com/z9yA9xJRWl— NBA (@NBA) May 14, 2025 CLUTCH.Myles Turner sealed the series with this three with less than 24 seconds remaining. pic.twitter.com/4dF8FaSeDr— Indiana Pacers (@Pacers) May 14, 2025 Pacers munu mæta annað hvort New York Knicks eða Boston Celtics í úrslitum austursins. Knicks leiða einvígið 3-1 og Celtics eru án stjörnuleikmannsins Jayson Tatum. Í vestrinu í nótt vann Oklahoma City Thunder 112-105 á heimavelli gegn Denver Nuggets og tók 3-2 forystu í einvíginu. Nuggets leiddu frá upphafi og voru átta stigum yfir fyrir fjórða leikhlutann, en OKC átti gott áhlaup, þar sem meðal annars setti Lu Dort þrjá þrista í röð. "I put a lot of work in, I work on those type of shots."Lu Dort on where his fearlessness as a shooter comes from after he hit 4 triples in the G5 win 👌 pic.twitter.com/xb6KmFJAbn— NBA (@NBA) May 14, 2025 Nikola Jokic átti stórkostlegan leik, skoraði 44 stig, greip 15 fráköst, gaf 5 stoðsendingar og stal boltanum tvisvar. Leikstjórnandinn Jamal Murray sömuleiðis með frábæran leik, en liðið hefði þurft meira framlag frá öðrum leikmönnum. Nikola Jokić becomes the 8th player in NBA history to record 40+ points and 15+ rebounds multiple times in a single postseason series joining...Wilt Chamberlain (4x)Shaquille O'Neal (2x)Elgin Baylor (2x)Kareem Abdul-JabbarHakeem OlajuwonCharles BarkleyBob McAdoo pic.twitter.com/M1QwcaYVUk— NBA.com/Stats (@nbastats) May 14, 2025 Líkt og hjá OKC þar sem stigaskorun dreifðist mjög jafnt, allir byrjunarliðsmenn og sjötti maðurinn settu meira en tveggja stafa tölur á stigatöfluna. Shai-Gilgeous Alexander endaði stigahæstur með 31 stig, greip 6 fráköst og gaf 7 stoðsendingar að auki. 🗣️ "Winning is the end all be all. That's why I play basketball."SGA (31 points, 7 assists) on doing whatever it takes to win after OKC secured a 3-2 lead tonight in West Semis ⤵️ pic.twitter.com/9QaSLUbcMV— NBA (@NBA) May 14, 2025 OKC getur klárað einvígið á útivelli í næsta leik en Nuggets geta knúið fram oddaleik. Sigurvegari einvígisins mætir svo annað hvort Minnesota Timberwolves eða Golden State Warriors í úrslitum vestursins en Timberwolves eru 3-1 yfir og geta klárað einvígið í kvöld. NBA Mest lesið Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Fótbolti Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Fótbolti Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Fótbolti Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Fótbolti Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Fótbolti Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Fótbolti Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Fótbolti Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Al Horford til Golden State Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Sjá meira
Pacers eru nefnilega fyrsta liðið frá upphafi úrslitakeppninnar sem kemst í úrslit austurdeildarinnar tvisvar í röð eftir að hafa endað í fjórða sæti eða neðar. Pacers enduðu í sjötta sæti á síðasta ári og fjórða sæti í ár. Þá er þetta í annað sinn í sögunni sem Pacers komast í úrslit tvö ár í röð, síðast árin 2013 og 2014. THE INDIANA PACERS ARE HEADING BACK TO THE EASTERN CONFERENCE FINALS 🔥Indiana is now the fifth team in the East to make double-digit conference finals appearances:◽️Boston Celtics (23)◽️Detroit Pistons (11)◽️Chicago Bulls (11)◽️Miami Heat (10)◽️Indiana Pacers (10) pic.twitter.com/gnSIme9XDO— The Athletic (@TheAthletic) May 14, 2025 Pacers tóku 2-0 forystu í einvíginu gegn Cavaliers, sem minnkuðu muninn með sigri á útivelli í þriðja leik, en töpuðu næstu tveimur leikjum, og einvíginu 4-1. Í útsláttarleiknum í nótt tóku Cavaliers góða nítján stiga forystu í fyrri hálfleik, en létu undan í seinni hálfleik og töpuðu að lokum 114-105. Tyrese Haliburton fór mestan fyrir Pacers, með 31 stig, 6 fráköst og 8 stoðsendingar, setti sex þriggja stiga skot ofan í. Haliburton ➡️ Bryant DUNK!Indiana on a 19-2 run in the 3Q on TNT 👀 pic.twitter.com/z9yA9xJRWl— NBA (@NBA) May 14, 2025 CLUTCH.Myles Turner sealed the series with this three with less than 24 seconds remaining. pic.twitter.com/4dF8FaSeDr— Indiana Pacers (@Pacers) May 14, 2025 Pacers munu mæta annað hvort New York Knicks eða Boston Celtics í úrslitum austursins. Knicks leiða einvígið 3-1 og Celtics eru án stjörnuleikmannsins Jayson Tatum. Í vestrinu í nótt vann Oklahoma City Thunder 112-105 á heimavelli gegn Denver Nuggets og tók 3-2 forystu í einvíginu. Nuggets leiddu frá upphafi og voru átta stigum yfir fyrir fjórða leikhlutann, en OKC átti gott áhlaup, þar sem meðal annars setti Lu Dort þrjá þrista í röð. "I put a lot of work in, I work on those type of shots."Lu Dort on where his fearlessness as a shooter comes from after he hit 4 triples in the G5 win 👌 pic.twitter.com/xb6KmFJAbn— NBA (@NBA) May 14, 2025 Nikola Jokic átti stórkostlegan leik, skoraði 44 stig, greip 15 fráköst, gaf 5 stoðsendingar og stal boltanum tvisvar. Leikstjórnandinn Jamal Murray sömuleiðis með frábæran leik, en liðið hefði þurft meira framlag frá öðrum leikmönnum. Nikola Jokić becomes the 8th player in NBA history to record 40+ points and 15+ rebounds multiple times in a single postseason series joining...Wilt Chamberlain (4x)Shaquille O'Neal (2x)Elgin Baylor (2x)Kareem Abdul-JabbarHakeem OlajuwonCharles BarkleyBob McAdoo pic.twitter.com/M1QwcaYVUk— NBA.com/Stats (@nbastats) May 14, 2025 Líkt og hjá OKC þar sem stigaskorun dreifðist mjög jafnt, allir byrjunarliðsmenn og sjötti maðurinn settu meira en tveggja stafa tölur á stigatöfluna. Shai-Gilgeous Alexander endaði stigahæstur með 31 stig, greip 6 fráköst og gaf 7 stoðsendingar að auki. 🗣️ "Winning is the end all be all. That's why I play basketball."SGA (31 points, 7 assists) on doing whatever it takes to win after OKC secured a 3-2 lead tonight in West Semis ⤵️ pic.twitter.com/9QaSLUbcMV— NBA (@NBA) May 14, 2025 OKC getur klárað einvígið á útivelli í næsta leik en Nuggets geta knúið fram oddaleik. Sigurvegari einvígisins mætir svo annað hvort Minnesota Timberwolves eða Golden State Warriors í úrslitum vestursins en Timberwolves eru 3-1 yfir og geta klárað einvígið í kvöld.
NBA Mest lesið Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Fótbolti Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Fótbolti Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Fótbolti Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Fótbolti Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Fótbolti Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Fótbolti Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Fótbolti Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Al Horford til Golden State Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Sjá meira