Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Sindri Sverrisson skrifar 13. maí 2025 09:00 Kjartan Atli kom með þrjár spurningar fyrir Lárus Orra og Albert sem þurftu að koma með skjót svör. Stöð 2 Sport Sérfræðingarnir í Stúkunni á Stöð 2 Sport fengu þrjár spurningar í Uppbótartímanum eftir að hafa krufið til mergjar leikina í sjöttu umferð Bestu deildar karla. Þeir Albert Brynjar Ingason og Lárus Orri Sigurðsson hafa gert það að ákveðinni listgrein að vera ósammála og voru því að sjálfsögðu ekki sammála þegar þeir fengu spurninguna um hvort að þeir hefðu áhyggjur af Skagamönnum, eftir 6-1 skellinn gegn Val. „Þeir sem horfðu á klippurnar mínar áðan sjá að ég hef miklar áhyggjur af þeim,“ sagði Albert en umræðuna má sjá hér að neðan. Einnig var spurt um hvaða leikmenn hefðu hækkað mest í virði og hvaða lið væri best í deildinni. Klippa: Uppbótartíminn í Stúkunni En í umræðunni um Skagamenn var Albert svo sannarlega með áhyggjur: „Í fyrstu tveimur leikjunum fannst mér ég sjá sömu gildi. Það var erfitt að brjóta þá niður, þeir unnu fyrsta leikinn, en í þremur af síðustu fjórum leikjum hafa þeir sýnt ótrúlega veikt hugarfar. Gegn Vestra, KR og nú Val. Í síðustu tveimur útileikjum hafa þeir fengið ellefu mörk á sig og skorað eitt. Maður horfir líka á markaðinn. Þeir leystu það ekki að Hinrik [Harðarson] færi. Haukur er búinn að spila þarna. Albert er búinn að spila þarna…“ sagði Albert áður en tími hans var á þrotum. Lárus Orri tók þá við og sagði um Skagamenn: „Ég hef engar stórar áhyggjur af þeim. Auðvitað eru vissir hlutir þarna ekki góðir og Jón Þór [Hauksson, þjálfari] þarf að vinna í. En félagið er vel stætt og ég hef trú á að þeir styrki sig í glugganum. Ég held að þeir verði í neðri hlutanum. Þeir fara ekki í neina Evrópubaráttu en þeir verða ekki heldur í neinni fallbaráttu.“ Besta deild karla Stúkan Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Enski boltinn Í beinni: ÍA - KR | Skagamenn stefna á að hefna sín Íslenski boltinn Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: ÍA - KR | Skagamenn stefna á að hefna sín Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Sjá meira
Þeir Albert Brynjar Ingason og Lárus Orri Sigurðsson hafa gert það að ákveðinni listgrein að vera ósammála og voru því að sjálfsögðu ekki sammála þegar þeir fengu spurninguna um hvort að þeir hefðu áhyggjur af Skagamönnum, eftir 6-1 skellinn gegn Val. „Þeir sem horfðu á klippurnar mínar áðan sjá að ég hef miklar áhyggjur af þeim,“ sagði Albert en umræðuna má sjá hér að neðan. Einnig var spurt um hvaða leikmenn hefðu hækkað mest í virði og hvaða lið væri best í deildinni. Klippa: Uppbótartíminn í Stúkunni En í umræðunni um Skagamenn var Albert svo sannarlega með áhyggjur: „Í fyrstu tveimur leikjunum fannst mér ég sjá sömu gildi. Það var erfitt að brjóta þá niður, þeir unnu fyrsta leikinn, en í þremur af síðustu fjórum leikjum hafa þeir sýnt ótrúlega veikt hugarfar. Gegn Vestra, KR og nú Val. Í síðustu tveimur útileikjum hafa þeir fengið ellefu mörk á sig og skorað eitt. Maður horfir líka á markaðinn. Þeir leystu það ekki að Hinrik [Harðarson] færi. Haukur er búinn að spila þarna. Albert er búinn að spila þarna…“ sagði Albert áður en tími hans var á þrotum. Lárus Orri tók þá við og sagði um Skagamenn: „Ég hef engar stórar áhyggjur af þeim. Auðvitað eru vissir hlutir þarna ekki góðir og Jón Þór [Hauksson, þjálfari] þarf að vinna í. En félagið er vel stætt og ég hef trú á að þeir styrki sig í glugganum. Ég held að þeir verði í neðri hlutanum. Þeir fara ekki í neina Evrópubaráttu en þeir verða ekki heldur í neinni fallbaráttu.“
Besta deild karla Stúkan Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Enski boltinn Í beinni: ÍA - KR | Skagamenn stefna á að hefna sín Íslenski boltinn Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: ÍA - KR | Skagamenn stefna á að hefna sín Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Sjá meira