Mun bíða Pútíns í Tyrklandi á fimmtudag Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 11. maí 2025 18:32 Selenskí þáði fundarboð Pútíns. AP/Vítalí Nosatsj Vólódímír Selenskí Úkraínuforseti hefur þegið boð Vladímírs Pútíns Rússlandsforseta um að hefja beinar viðræður í Tyrklandi í vikunni. Hann segist munu bíða Pútíns þar á fimmtudaginn. Greint var frá því í morgun að Pútín Rússlandsforseti hefði lagt til að hefja beinar viðræður landanna á milli. Það var í kjölfar þess að leiðtogar Bretlands, Frakklands, Þýskalands og Póllands hótuðu að beita Rússlandi frekari viðskiptaþvingunum samþykkti Pútín ekki þrjátíu daga allsherjarvopnahlé frá og með morgundeginum. Recep Tayyip Erdoğan Tyrklandsforseti hefur segist tilbúinn að hýsa viðræðurnar. Í ávarpi sem hann hélt í morgun sagði hann að mögulega yrði hægt að ræða vopnahlé seinna en að fyrst þyrfti að hefja beinar viðræður við Úkraínumenn um „grunnforsendur“ innrásar hans í Úkraínu. Hann minntist ekki á vopnahléstillögu Evrópuleiðtoganna en gerði lítið úr hótunum þeirra. Selenskí sagði ummæli Pútíns í ávarpi sínu jákvæð. Hann hefur lengi sagst vera tilbúinn til beinna viðræðna en að vopnahlé sé forsenda þess. We await a full and lasting ceasefire, starting from tomorrow, to provide the necessary basis for diplomacy. There is no point in prolonging the killings. And I will be waiting for Putin in Türkiye on Thursday. Personally. I hope that this time the Russians will not look for…— Volodymyr Zelenskyy / Володимир Зеленський (@ZelenskyyUa) May 11, 2025 „Við bíðum algjörs og varanlegs vopnahlés, frá og með morgundeginum,“ skrifar hann. „Það er enginn ástæða fyrir því að halda slátruninni áfram. Og ég mun bíða eftir Pútín í Tyrklandi á fimmtudaginn. Persónulega,“ skrifar hann svo. Úkraína Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Vladimír Pútín Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Óskar eftir fundi með Apple Innlent Fleiri fréttir Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Sjá meira
Greint var frá því í morgun að Pútín Rússlandsforseti hefði lagt til að hefja beinar viðræður landanna á milli. Það var í kjölfar þess að leiðtogar Bretlands, Frakklands, Þýskalands og Póllands hótuðu að beita Rússlandi frekari viðskiptaþvingunum samþykkti Pútín ekki þrjátíu daga allsherjarvopnahlé frá og með morgundeginum. Recep Tayyip Erdoğan Tyrklandsforseti hefur segist tilbúinn að hýsa viðræðurnar. Í ávarpi sem hann hélt í morgun sagði hann að mögulega yrði hægt að ræða vopnahlé seinna en að fyrst þyrfti að hefja beinar viðræður við Úkraínumenn um „grunnforsendur“ innrásar hans í Úkraínu. Hann minntist ekki á vopnahléstillögu Evrópuleiðtoganna en gerði lítið úr hótunum þeirra. Selenskí sagði ummæli Pútíns í ávarpi sínu jákvæð. Hann hefur lengi sagst vera tilbúinn til beinna viðræðna en að vopnahlé sé forsenda þess. We await a full and lasting ceasefire, starting from tomorrow, to provide the necessary basis for diplomacy. There is no point in prolonging the killings. And I will be waiting for Putin in Türkiye on Thursday. Personally. I hope that this time the Russians will not look for…— Volodymyr Zelenskyy / Володимир Зеленський (@ZelenskyyUa) May 11, 2025 „Við bíðum algjörs og varanlegs vopnahlés, frá og með morgundeginum,“ skrifar hann. „Það er enginn ástæða fyrir því að halda slátruninni áfram. Og ég mun bíða eftir Pútín í Tyrklandi á fimmtudaginn. Persónulega,“ skrifar hann svo.
Úkraína Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Vladimír Pútín Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Óskar eftir fundi með Apple Innlent Fleiri fréttir Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Sjá meira