Dagskráin: Úrslitaleikur um sæti í Bónus deild karla Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. maí 2025 06:00 Adama Darboe hefur spilað með Grindavík, Stjörnunni og KR í úrvalsdeildinni og gæti hjálpað Ármanni upp í úrvalsdeildina í kvöld. Vísir/Hulda Margrét Það er svakalegur oddaleikur sem á sviðið í kvöld en þar verður spilaður hreinn úrslitaleikur um farseðil upp i úrvalsdeild karla í körfubolta. Hamarsmenn jöfnuðu metin í 2-2 með sigri í síðasta leik og mæta í Laugardalshöllina í kvöld þar sem Ármenningar hafa verið afar sterkir á þessari leiktíð. Ármenningar hafa unnið átta heimaleiki í röð þar af alla heimaleiki sína í úrslitakeppninni og með sigri komast þeir upp í úrvalsdeildina í fyrsta sinn í 44 ár eða frá árinu 1981. Hamarsmenn geta aftur á móti komist strax upp aftur eftir fall úr úrvalsdeildinni í fyrra. Úrslitakeppni NBA er í fullu fjöri en nú er komið fram í undanúrslit deildanna. Mörg af bestu liðum deildarkeppninnar hafa ekki byrjað vel sem ýtir enn undir spennuna og það er von á einhverjum óvæntum liðum í úrslitaeinvígi deildanna. Strákarnir í Lögmáli leiksins ætla að fara vel yfir viðburðaríka viku í NBA. Þetta eru líka umspilsdagar í ensku neðri deildunum og í kvöld verður sýnt beint frá seinni leik Sheffield United og Bristol City í umspili ensku C-deildarinnar. Sheffield United er í mjög góðum málum eftir fyrri leikinn sem liðið vann 3-0. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport Klukkan 19.05 hefst bein útsending frá oddaleik Ármanns og Hamars í úrslitakeppni 1. deildar karla í körfubolta. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 20.00 hefst þátturinn Lögmál leiksins þar sem farið er yfir vikuna í úrslitakeppni NBA deildarinnar í körfubolta. Vodafone Sport Klukkan 18.50 hefst útsending frá seinni undanúrslitaleik Sheffield United og Bristol City í umspili ensku C-deildinni. Dagskráin í dag Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Fleiri fréttir Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Segir Rodri frá keppni næstu vikurnar Sandra María skoraði í leik sem þurfti að fresta Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Valur áfram eftir góðan sigur „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Guðni: Margrét Brynja var frábær Fyrirliði Arsenal dregur sig út úr norska landsliðshópnum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Freyr og félagar í Brann steinlágu Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða Sevilla - Barcelona 4-1 | Börsungar lágu í Andalúsíu Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fyrrum leikstjórnandi í NFL deildinni stunginn og handtekinn Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Sjá meira
Hamarsmenn jöfnuðu metin í 2-2 með sigri í síðasta leik og mæta í Laugardalshöllina í kvöld þar sem Ármenningar hafa verið afar sterkir á þessari leiktíð. Ármenningar hafa unnið átta heimaleiki í röð þar af alla heimaleiki sína í úrslitakeppninni og með sigri komast þeir upp í úrvalsdeildina í fyrsta sinn í 44 ár eða frá árinu 1981. Hamarsmenn geta aftur á móti komist strax upp aftur eftir fall úr úrvalsdeildinni í fyrra. Úrslitakeppni NBA er í fullu fjöri en nú er komið fram í undanúrslit deildanna. Mörg af bestu liðum deildarkeppninnar hafa ekki byrjað vel sem ýtir enn undir spennuna og það er von á einhverjum óvæntum liðum í úrslitaeinvígi deildanna. Strákarnir í Lögmáli leiksins ætla að fara vel yfir viðburðaríka viku í NBA. Þetta eru líka umspilsdagar í ensku neðri deildunum og í kvöld verður sýnt beint frá seinni leik Sheffield United og Bristol City í umspili ensku C-deildarinnar. Sheffield United er í mjög góðum málum eftir fyrri leikinn sem liðið vann 3-0. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport Klukkan 19.05 hefst bein útsending frá oddaleik Ármanns og Hamars í úrslitakeppni 1. deildar karla í körfubolta. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 20.00 hefst þátturinn Lögmál leiksins þar sem farið er yfir vikuna í úrslitakeppni NBA deildarinnar í körfubolta. Vodafone Sport Klukkan 18.50 hefst útsending frá seinni undanúrslitaleik Sheffield United og Bristol City í umspili ensku C-deildinni.
Dagskráin í dag Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Fleiri fréttir Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Segir Rodri frá keppni næstu vikurnar Sandra María skoraði í leik sem þurfti að fresta Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Valur áfram eftir góðan sigur „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Guðni: Margrét Brynja var frábær Fyrirliði Arsenal dregur sig út úr norska landsliðshópnum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Freyr og félagar í Brann steinlágu Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða Sevilla - Barcelona 4-1 | Börsungar lágu í Andalúsíu Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fyrrum leikstjórnandi í NFL deildinni stunginn og handtekinn Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Sjá meira