Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. maí 2025 12:30 Leó fjórtándi heitir réttu nafni Robert Prevost og er frá Chicago. Hér eru myndir af honum með tuttugu ára millibili. Getty/Christopher Furlong Eins og hefur komið fram á Vísi þá er nýi páfinn, Leó fjórtándi, mikill íþróttaáhugamaður. Hann mætti líka á leiki síns uppáhaldsliðs og nú hafa menn sannanir fyrir því. Leó fjórtándi heitir réttu nafni Robert Prevost og er frá Chicago. Hann er fyrsti Bandaríkjamaðurinn til að verða páfi. Það fréttist fljótlega af því að Prevost var stuðningsmaður hafnaboltaliðsins Chicago White Sox. Reyndar var einhver smá misskilningur um að hann studdi Chicago Cubs en það bar leiðrétt strax. Hann var ekki bara stuðningsmaður að nafninu til. Hann studdi liðið þegar hann var í Bandaríkjamenn. Sjónvarpsstöðvar í Bandaríkjunum fóru að leita í safninu með það markmið að finna myndir af páfanum á leik. Þeim tókst það því Robert Prevost var meðal áhorfenda á úrslitaleik um titilinn fyrir tuttugu árum. Myndavélarnar náðu myndir af spenntum verðandi páfa fylgjast með fyrsta úrsitaleik Chicago White Sox og Houston Astros. Kannski ekkert skrýtið að Chicago White Sox hafi unnið einvígið 4-0 með slíkan mann að hvetja sig á pöllunum. Myndbandið má sjá hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Bleacher Report (@bleacherreport) Hafnabolti Leó fjórtándi páfi Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Dagskráin í dag: Enski bikarinn og NFL-veislan hefst af alvöru Sjá meira
Leó fjórtándi heitir réttu nafni Robert Prevost og er frá Chicago. Hann er fyrsti Bandaríkjamaðurinn til að verða páfi. Það fréttist fljótlega af því að Prevost var stuðningsmaður hafnaboltaliðsins Chicago White Sox. Reyndar var einhver smá misskilningur um að hann studdi Chicago Cubs en það bar leiðrétt strax. Hann var ekki bara stuðningsmaður að nafninu til. Hann studdi liðið þegar hann var í Bandaríkjamenn. Sjónvarpsstöðvar í Bandaríkjunum fóru að leita í safninu með það markmið að finna myndir af páfanum á leik. Þeim tókst það því Robert Prevost var meðal áhorfenda á úrslitaleik um titilinn fyrir tuttugu árum. Myndavélarnar náðu myndir af spenntum verðandi páfa fylgjast með fyrsta úrsitaleik Chicago White Sox og Houston Astros. Kannski ekkert skrýtið að Chicago White Sox hafi unnið einvígið 4-0 með slíkan mann að hvetja sig á pöllunum. Myndbandið má sjá hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Bleacher Report (@bleacherreport)
Hafnabolti Leó fjórtándi páfi Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Dagskráin í dag: Enski bikarinn og NFL-veislan hefst af alvöru Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum