Ísböð komu í veg fyrir að Haukar yrðu meistarar Sindri Sverrisson skrifar 8. maí 2025 12:00 Emilie Hesseldal skaraði fram úr í mögnuðum sigri Njarðvíkur í gærkvöld. Stöð 2 Sport Hin danska Emilie Hesseldal var Just wingin' it og Play maður leiksins þegar Njarðvík kreisti fram frábæran sigur gegn Haukum og minnkaði muninn í 2-1, í einvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta. Hún segir ísböð lykilinn að magnaðri frammistöðu sinni í gær. Haukar virtust ætla að tryggja sér titilinn á heimavelli í gær en Krista Gló Magnúsdóttir setti niður þrist þegar 25 sekúndur voru eftir og það dugði Njarðvík á endanum til 95-93 sigurs. „Ég er hamingjusöm. Það er að losna mikil spenna. Við þurftum þennan sigur, það var að duga að drepast, en við erum ekki búnar,“ sagði Hesseldal þegar hún mætti í settið hjá Körfuboltakvöldi strax eftir leik. „Við trúum því virkilega að við getum náð þessu,“ sagði Hesseldal en viðtalið má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Emilie Hesseldal maður leiksins Hesseldal tók heil tuttugu fráköst, skoraði tólf stig og gaf fjórar stoðsendingar í leiknum. Ólöf Helga Pálsdóttir spurði hana út í það hve fersk hún hefði virst í leiknum. Að hún hefði virkað þreyttari í leik tvö í einvíginu. Hver var lykillinn að því? „Ísböð,“ sagði sú danska og hló. „Nei í alvöru. Við erum búnar að vera í ísbaðinu bara eins og það sé sundlaug,“ bætti hún við. Hún hrósaði líka Kristu og hinni 17 ára Huldu Maríu Agnarsdóttur sem samtals skoruðu 28 stig í gær og nýttu samtals átta af ellefu þriggja stiga skotum sínum. Mikilvægastur var þó sigurþristur Kristu í lokin: „Ég varð mjög, mjög ánægð [þegar skot Kristu fór ofan í]. Ég er mjög stolt af bæði henni og Huldu. Öllu liðinu en sérstaklega þeim tveimur. Þær hittu vel úr þriggja stiga skotunum í kvöld og það skipti rosalegu máli fyrir okkur. Opnaði völlinn.“ Bónus-deild kvenna UMF Njarðvík Haukar Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Sjá meira
Haukar virtust ætla að tryggja sér titilinn á heimavelli í gær en Krista Gló Magnúsdóttir setti niður þrist þegar 25 sekúndur voru eftir og það dugði Njarðvík á endanum til 95-93 sigurs. „Ég er hamingjusöm. Það er að losna mikil spenna. Við þurftum þennan sigur, það var að duga að drepast, en við erum ekki búnar,“ sagði Hesseldal þegar hún mætti í settið hjá Körfuboltakvöldi strax eftir leik. „Við trúum því virkilega að við getum náð þessu,“ sagði Hesseldal en viðtalið má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Emilie Hesseldal maður leiksins Hesseldal tók heil tuttugu fráköst, skoraði tólf stig og gaf fjórar stoðsendingar í leiknum. Ólöf Helga Pálsdóttir spurði hana út í það hve fersk hún hefði virst í leiknum. Að hún hefði virkað þreyttari í leik tvö í einvíginu. Hver var lykillinn að því? „Ísböð,“ sagði sú danska og hló. „Nei í alvöru. Við erum búnar að vera í ísbaðinu bara eins og það sé sundlaug,“ bætti hún við. Hún hrósaði líka Kristu og hinni 17 ára Huldu Maríu Agnarsdóttur sem samtals skoruðu 28 stig í gær og nýttu samtals átta af ellefu þriggja stiga skotum sínum. Mikilvægastur var þó sigurþristur Kristu í lokin: „Ég varð mjög, mjög ánægð [þegar skot Kristu fór ofan í]. Ég er mjög stolt af bæði henni og Huldu. Öllu liðinu en sérstaklega þeim tveimur. Þær hittu vel úr þriggja stiga skotunum í kvöld og það skipti rosalegu máli fyrir okkur. Opnaði völlinn.“
Bónus-deild kvenna UMF Njarðvík Haukar Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum