Rekstrarstöðvun sé yfirvofandi á Bakka Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 8. maí 2025 07:21 Kísilmálmur er framleiddur af PCC á Bakka. Vísir/Arnar Rekstrarstöðvun er sögð yfirvofandi hjá kísilveri PCC BakkaSilicon á Húsavík á næstunni. Þetta hefur Morgunblaðið eftir Kára Marís Guðmundssyni forstjóra fyrirtækisins sem framleiðir kísilmálm og selur til útlanda. Ástæða erfiðleikanna eru aðstæður á mörkuðum að sögn Kára, sem séu mjög erfiðar nú um stundir. Kári hefur þegar fundað með byggðaráði Norðurþings og gert grein fyrir stöðunni en hann segir í samtali við blaðið að ef ekkert breytist á næstu vikum sé ekkert annað í stöðunni en að klára það hráefni sem fyrir liggi og fara svo í einhversskonar rekstrarstöðvun, eins og hann orðar það. Hann tekur þó fram að endanleg ákvörðun um slíkt hafi enn ekki verið tekin en ítrekar að útlitið sé mjög dökkt. Á þessu ári hefur PCC BakkiSilicon þegar gengið í gegnum endurskipulagningu þar sem fækkað var um tuttugu stöðugildi í starfsmannahópnum en starfsmenn eru nú um 130 að því er segir í blaðinu. Einnig verða til afleidd störf á svæðinu þannig að ljóst er að lokun verksmiðjunnar myndi hafa mikil áhrif á rekstur sveitarfélagsins Norðurþings. Norðurþing Stóriðja Tengdar fréttir PCC á Bakka gæti dregið úr framleiðslu á nýju ári PCC hefur nú til skoðunar að slökkva á öðrum ljósbogaofnanna í kísilverinu við Bakka við Skjálfandaflóa. Að sögn Gests Péturssonar, forstjóra PCC á Bakka, gætu verðþróun kísilmálms á heimsmarkaði og almenn efnahagsóvissa kallað á þá ákvörðun að draga úr framleiðslu. Engar uppsagnir starfsfólks eru fyrirhugaðar. 9. desember 2022 13:29 Ráðherra segir stöðuna þunga eftir lokun PCC Fjármálaráðherra vonar að öll sú uppbygging sem fram hefur farið á Bakka verði til þess að kísislmálmverksmiðjan þar eigi framtíðina fyrir sér. 26. júní 2020 23:44 Mest lesið Verðbólga hjaðnar hressilega Viðskipti innlent Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Viðskipti innlent Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Viðskipti innlent Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Viðskipti innlent Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Viðskipti innlent Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Viðskipti innlent Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Viðskipti innlent Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Verðbólga hjaðnar hressilega Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Sjá meira
Þetta hefur Morgunblaðið eftir Kára Marís Guðmundssyni forstjóra fyrirtækisins sem framleiðir kísilmálm og selur til útlanda. Ástæða erfiðleikanna eru aðstæður á mörkuðum að sögn Kára, sem séu mjög erfiðar nú um stundir. Kári hefur þegar fundað með byggðaráði Norðurþings og gert grein fyrir stöðunni en hann segir í samtali við blaðið að ef ekkert breytist á næstu vikum sé ekkert annað í stöðunni en að klára það hráefni sem fyrir liggi og fara svo í einhversskonar rekstrarstöðvun, eins og hann orðar það. Hann tekur þó fram að endanleg ákvörðun um slíkt hafi enn ekki verið tekin en ítrekar að útlitið sé mjög dökkt. Á þessu ári hefur PCC BakkiSilicon þegar gengið í gegnum endurskipulagningu þar sem fækkað var um tuttugu stöðugildi í starfsmannahópnum en starfsmenn eru nú um 130 að því er segir í blaðinu. Einnig verða til afleidd störf á svæðinu þannig að ljóst er að lokun verksmiðjunnar myndi hafa mikil áhrif á rekstur sveitarfélagsins Norðurþings.
Norðurþing Stóriðja Tengdar fréttir PCC á Bakka gæti dregið úr framleiðslu á nýju ári PCC hefur nú til skoðunar að slökkva á öðrum ljósbogaofnanna í kísilverinu við Bakka við Skjálfandaflóa. Að sögn Gests Péturssonar, forstjóra PCC á Bakka, gætu verðþróun kísilmálms á heimsmarkaði og almenn efnahagsóvissa kallað á þá ákvörðun að draga úr framleiðslu. Engar uppsagnir starfsfólks eru fyrirhugaðar. 9. desember 2022 13:29 Ráðherra segir stöðuna þunga eftir lokun PCC Fjármálaráðherra vonar að öll sú uppbygging sem fram hefur farið á Bakka verði til þess að kísislmálmverksmiðjan þar eigi framtíðina fyrir sér. 26. júní 2020 23:44 Mest lesið Verðbólga hjaðnar hressilega Viðskipti innlent Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Viðskipti innlent Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Viðskipti innlent Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Viðskipti innlent Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Viðskipti innlent Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Viðskipti innlent Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Viðskipti innlent Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Verðbólga hjaðnar hressilega Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Sjá meira
PCC á Bakka gæti dregið úr framleiðslu á nýju ári PCC hefur nú til skoðunar að slökkva á öðrum ljósbogaofnanna í kísilverinu við Bakka við Skjálfandaflóa. Að sögn Gests Péturssonar, forstjóra PCC á Bakka, gætu verðþróun kísilmálms á heimsmarkaði og almenn efnahagsóvissa kallað á þá ákvörðun að draga úr framleiðslu. Engar uppsagnir starfsfólks eru fyrirhugaðar. 9. desember 2022 13:29
Ráðherra segir stöðuna þunga eftir lokun PCC Fjármálaráðherra vonar að öll sú uppbygging sem fram hefur farið á Bakka verði til þess að kísislmálmverksmiðjan þar eigi framtíðina fyrir sér. 26. júní 2020 23:44