Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. maí 2025 19:15 Aníta Eik Jónsdóttir spilar með Haukum í Olís deild kvenna á næstu leiktíð. @haukar_handbolti Kvennalið Hauka í handboltanum er byrjað að styrkja sig fyrir næstu leiktíð þótt liðið sé enn í miðri úrslitakeppni þar sem liðið mætir Val í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn. Haukar kveðja hina frábæru Elínu Klöru Þorkelsdóttur eftir þetta tímabil en markahæsti leikmaður Olís deildar kvenna er á leiðinni út í atvinnumennsku. Haukarnir eru þegar byrjaðir að undirbúa næsta tímabil þegar kemur að leikmannamálum kvennaliðsins. Handknattleiksdeild Hauka opinberaði í dag nýjan leikmann en hún hefur samið við Anítu Eik Jónsdóttur sem kemur til liðsins frá HK. Aníta Eik er uppalin hjá HK og hefur verið einn af lykilmönnum liðsins undanfarin ár í Grill 66 deildinni. „Aníta sem getur leyst af allar stöður fyrir utan skoraði 83 mörk í 18 leikjum í Grill 66 deildinni og 13 mörk í 2 leikjum í umspilinu fyrir HK á tímabilinu,“ segir í frétt á miðlum Hauka. Aníta er fædd árið 2004 og er því jafnaldri Ingu Dísar Jóhannsdóttur sem fór frá HK til Hauka fyrir tveimur árum síðan. Hún og Aníta léku saman upp alla yngri flokka HK. Aníta hefur einnig spilað með mörgum af Haukastelpunum í yngri landsliðum Íslands. Það verður ekki auðvelt að fylla í skarð Elínar Klöru sem var bæði markahæst og stoðsendingahæst í Olís deildinni í vetur með 8,0 mörk og 4,9 stoðsendingar að meðaltali í leik. View this post on Instagram A post shared by Haukar Topphandbolti (@haukar_handbolti) Olís-deild kvenna Haukar HK Mest lesið Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Fótbolti Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ Handbolti Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Fótbolti Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Körfubolti LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Körfubolti Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Fótbolti Dagskráin í dag: Sá markahæsti og félagar fá heimsókn frá Kanada Sport Fleiri fréttir Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Sjá meira
Haukar kveðja hina frábæru Elínu Klöru Þorkelsdóttur eftir þetta tímabil en markahæsti leikmaður Olís deildar kvenna er á leiðinni út í atvinnumennsku. Haukarnir eru þegar byrjaðir að undirbúa næsta tímabil þegar kemur að leikmannamálum kvennaliðsins. Handknattleiksdeild Hauka opinberaði í dag nýjan leikmann en hún hefur samið við Anítu Eik Jónsdóttur sem kemur til liðsins frá HK. Aníta Eik er uppalin hjá HK og hefur verið einn af lykilmönnum liðsins undanfarin ár í Grill 66 deildinni. „Aníta sem getur leyst af allar stöður fyrir utan skoraði 83 mörk í 18 leikjum í Grill 66 deildinni og 13 mörk í 2 leikjum í umspilinu fyrir HK á tímabilinu,“ segir í frétt á miðlum Hauka. Aníta er fædd árið 2004 og er því jafnaldri Ingu Dísar Jóhannsdóttur sem fór frá HK til Hauka fyrir tveimur árum síðan. Hún og Aníta léku saman upp alla yngri flokka HK. Aníta hefur einnig spilað með mörgum af Haukastelpunum í yngri landsliðum Íslands. Það verður ekki auðvelt að fylla í skarð Elínar Klöru sem var bæði markahæst og stoðsendingahæst í Olís deildinni í vetur með 8,0 mörk og 4,9 stoðsendingar að meðaltali í leik. View this post on Instagram A post shared by Haukar Topphandbolti (@haukar_handbolti)
Olís-deild kvenna Haukar HK Mest lesið Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Fótbolti Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ Handbolti Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Fótbolti Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Körfubolti LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Körfubolti Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Fótbolti Dagskráin í dag: Sá markahæsti og félagar fá heimsókn frá Kanada Sport Fleiri fréttir Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Sjá meira