Dagskráin: Úrslit ráðast hjá Arsenal og PSG og mögulega Íslandsbikar á loft Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. maí 2025 06:00 Rósa Björk Pétursdóttir og félagar í Haukaliðinu geta orðið Íslandsmeistarar í kvöld. vísir/Hulda Margrét Það eru beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á miðvikudögum. Undanúrslit Meistaradeildar karla í fótbolta klárast í kvöld og þá fáum við að vita hvaða lið munu mætast í úrslitaleiknum í München. Paris Saint Germain gerði góða ferð til Lundúna í síðustu viku og vann 1-0 sigur í fyrri undanúrslitaleik sínum á móti Arsenal en nú er komið að seinni leiknum í París. Það verður hitað upp fyrir leikinn og Meistaradeildarmörkin mun síðan gera kvöldið upp eftir leikinn, hvort sem það verður í lok venjulegs leiktíma eða eftir framlengingu eða jafnvel vítakeppni. Það er líka stórt kvöld í kvennakörfunni því Haukakonur taka á móti Njarðvík í þriðja leik liðanna í lokaúrslitum Bónus deildar kenna í körfubolta. Bónus Körfuboltakvöld kvenna mun síðan hita upp fyrir leikinn og gera hann svo upp eftir hann. Haukakonur eru 2-0 yfir og á heimavelli sínum. Með sigri tryggja þær sér Íslandsbikarinn. Það verða líka sýndir tveir leikir beint í sádi-arabísku fótboltadeildinni sem og leikur úr bandarísku hafnaboltadeildinni. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport Klukkan 18.30 hefst útsending frá þriðja leik Hauka og Njarðvíkur í úrslitaeinvígi Bónus deildar kvenna í körfubolta. Hitað verður upp fyrir leikinn sem hefst klukkan 19.15. Klukkan 21.00 hefst þáttur af Bónus Körfuboltakvöldi kvenna þar sem leikur kvöldsins verður gerður upp. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 18.30 hefst upphitun fyrir leik kvöldsins í Meistaradeildinni í fótbolta. Klukkan 18.50 hefst útsending frá seinni leik Paris Saint Germain og Arsenal í undanúrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta. Klukkan 21.00 hefjast Meistaradeildarmörkin þar sem farið er yfir leik kvöldsins í Meistaradeildinni í fótbolta. Vodafone Sport Klukkan 16.10 hefst útsending frá leik Al Raed og Al Hilal í sádi-arabísku fótboltadeildinni. Klukkan 18.00 hefst útsending frá leik Al Nassr og Al Ittihad í sádi-arabísku fótboltadeildinni. Klukkan 23.00 hefst útsending frá leik New York Yankees og San Diego Padres í MLB deildinni í hafnabolta. Dagskráin í dag Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Fótbolti Kláraði sjötíu pylsur á tíu mínútum Sport Fleiri fréttir Í beinni: FH - Stjarnan | FH þarf stig til að sleppa úr fallsætinu Heimsmeistararnir í ham gegn Belgíu Ellefu reiðhjólum stolið frá Cofidis liðinu 47 ára boxhetja snýr aftur í hnefaleikahringinn Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Kláraði sjötíu pylsur á tíu mínútum Blikarnir í beinni frá Albaníu Miðasala FIFA gagnrýnd: Einn borgar 60 þúsund en annar 1.300 fyrir eins miða Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ KR semur við ungan bandarískan framherja Sveindísi var enginn greiði gerður Aron ráðinn til FH Ísold vann veðmálið örugglega og sendi Aron út í sjó Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Þrettán ára Íslendingur í Noregi stefnir á Formúlu 1 Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Dagskráin í dag: Besta sætið til að horfa á Bestu deildina Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Sjá meira
Undanúrslit Meistaradeildar karla í fótbolta klárast í kvöld og þá fáum við að vita hvaða lið munu mætast í úrslitaleiknum í München. Paris Saint Germain gerði góða ferð til Lundúna í síðustu viku og vann 1-0 sigur í fyrri undanúrslitaleik sínum á móti Arsenal en nú er komið að seinni leiknum í París. Það verður hitað upp fyrir leikinn og Meistaradeildarmörkin mun síðan gera kvöldið upp eftir leikinn, hvort sem það verður í lok venjulegs leiktíma eða eftir framlengingu eða jafnvel vítakeppni. Það er líka stórt kvöld í kvennakörfunni því Haukakonur taka á móti Njarðvík í þriðja leik liðanna í lokaúrslitum Bónus deildar kenna í körfubolta. Bónus Körfuboltakvöld kvenna mun síðan hita upp fyrir leikinn og gera hann svo upp eftir hann. Haukakonur eru 2-0 yfir og á heimavelli sínum. Með sigri tryggja þær sér Íslandsbikarinn. Það verða líka sýndir tveir leikir beint í sádi-arabísku fótboltadeildinni sem og leikur úr bandarísku hafnaboltadeildinni. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport Klukkan 18.30 hefst útsending frá þriðja leik Hauka og Njarðvíkur í úrslitaeinvígi Bónus deildar kvenna í körfubolta. Hitað verður upp fyrir leikinn sem hefst klukkan 19.15. Klukkan 21.00 hefst þáttur af Bónus Körfuboltakvöldi kvenna þar sem leikur kvöldsins verður gerður upp. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 18.30 hefst upphitun fyrir leik kvöldsins í Meistaradeildinni í fótbolta. Klukkan 18.50 hefst útsending frá seinni leik Paris Saint Germain og Arsenal í undanúrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta. Klukkan 21.00 hefjast Meistaradeildarmörkin þar sem farið er yfir leik kvöldsins í Meistaradeildinni í fótbolta. Vodafone Sport Klukkan 16.10 hefst útsending frá leik Al Raed og Al Hilal í sádi-arabísku fótboltadeildinni. Klukkan 18.00 hefst útsending frá leik Al Nassr og Al Ittihad í sádi-arabísku fótboltadeildinni. Klukkan 23.00 hefst útsending frá leik New York Yankees og San Diego Padres í MLB deildinni í hafnabolta.
Dagskráin í dag Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Fótbolti Kláraði sjötíu pylsur á tíu mínútum Sport Fleiri fréttir Í beinni: FH - Stjarnan | FH þarf stig til að sleppa úr fallsætinu Heimsmeistararnir í ham gegn Belgíu Ellefu reiðhjólum stolið frá Cofidis liðinu 47 ára boxhetja snýr aftur í hnefaleikahringinn Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Kláraði sjötíu pylsur á tíu mínútum Blikarnir í beinni frá Albaníu Miðasala FIFA gagnrýnd: Einn borgar 60 þúsund en annar 1.300 fyrir eins miða Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ KR semur við ungan bandarískan framherja Sveindísi var enginn greiði gerður Aron ráðinn til FH Ísold vann veðmálið örugglega og sendi Aron út í sjó Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Þrettán ára Íslendingur í Noregi stefnir á Formúlu 1 Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Dagskráin í dag: Besta sætið til að horfa á Bestu deildina Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Sjá meira