„Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Hjörvar Ólafsson skrifar 5. maí 2025 22:00 Sölvi Geir Ottesen sá framfaraskref á frammistöðu Víkings. Vísir /Diego Sölvi Geir Ottesen, þjálfari Víkings, var létt að hafa siglt sigri í höfn gegn Fram í leik liðanna í Bestu deild karla í fótbolta á Heimavelli hamingjunnar í kvöld. Sölva Geir fannst sigurinn óþarflega naumur miðað vði gang leiksins. „Mér fannst við ná að stýra leiknum betur en við höfum verið að gera í sumar þessum leik, sérstaklega í fyrri hálfleik. Við fengum góðar stöður og fín færi til þess að bæta við fleiri mörkum og mér fannst við átt að leiða með stærri mun í hálfleik,“ sagði Sölvi Geir Ottesen, þjálfari Víkings, að leik loknum. „Við settum Gylfa Þór aðeins framar á völlinn og hann komst meira í boltann en hann hefur verið að gera. Gylfi Þór leiðir með fordæmi sínu með dugnaði sínum og hlaupum og það er frábært að fylgjast með honum. Hann sýndi svo gæði sem hann hefur upp á að bjóða í markinu sem hann skoraði,“ sagði Sölvi Geir enn fremur. „Þeir komust meira inn í leikinn í seinni hálfleik og náðu að skapa hættu þegar þeir tóku sjénsinn með því að fara framar á völlinn. Þetta var óþarflega taugatrekkjandi undir lokin en sem betur náðum við ða landa sigrinum sem mér fannst við klárlega eiga skilinn,“ sagði hann. Ingvar Jónsson fór meidur af velli undir lok leiksins en Sölvi Geir telur meiðslin ekki vera alvarleg: „Ég held að þetta séu ekki alvarleg meiðsl án þess þó að vera viss. Vonandi verður hann búinn að jafna sig fyrir næsta leik,“ sagði þjálfari Víkingsliðsins. Besta deild karla Víkingur Reykjavík Mest lesið Ungu strákarnir mætast í úrslitaleiknum á HM í pilu Sport Luke „the Nuke“ Littler í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Sport Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Enski boltinn Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Enski boltinn Fann liðsfélaga sinn látinn Sport Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Enski boltinn Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Körfubolti Dagskráin: Troðinn laugardagur endar á úrslitaleiknum á HM í pílu Sport Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Al Amri stal sviðsljósinu af Ronaldo og Toney tók frá honum stigin Fótbolti Fleiri fréttir Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth AC Milan hoppaði upp fyrir nágranna sína og í toppsætið Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Al Amri stal sviðsljósinu af Ronaldo og Toney tók frá honum stigin Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Settir í bann frá landsliðinu nema þeir semji fyrst í Argentínu Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ Berst við krabbamein „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Sjá meira
„Mér fannst við ná að stýra leiknum betur en við höfum verið að gera í sumar þessum leik, sérstaklega í fyrri hálfleik. Við fengum góðar stöður og fín færi til þess að bæta við fleiri mörkum og mér fannst við átt að leiða með stærri mun í hálfleik,“ sagði Sölvi Geir Ottesen, þjálfari Víkings, að leik loknum. „Við settum Gylfa Þór aðeins framar á völlinn og hann komst meira í boltann en hann hefur verið að gera. Gylfi Þór leiðir með fordæmi sínu með dugnaði sínum og hlaupum og það er frábært að fylgjast með honum. Hann sýndi svo gæði sem hann hefur upp á að bjóða í markinu sem hann skoraði,“ sagði Sölvi Geir enn fremur. „Þeir komust meira inn í leikinn í seinni hálfleik og náðu að skapa hættu þegar þeir tóku sjénsinn með því að fara framar á völlinn. Þetta var óþarflega taugatrekkjandi undir lokin en sem betur náðum við ða landa sigrinum sem mér fannst við klárlega eiga skilinn,“ sagði hann. Ingvar Jónsson fór meidur af velli undir lok leiksins en Sölvi Geir telur meiðslin ekki vera alvarleg: „Ég held að þetta séu ekki alvarleg meiðsl án þess þó að vera viss. Vonandi verður hann búinn að jafna sig fyrir næsta leik,“ sagði þjálfari Víkingsliðsins.
Besta deild karla Víkingur Reykjavík Mest lesið Ungu strákarnir mætast í úrslitaleiknum á HM í pilu Sport Luke „the Nuke“ Littler í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Sport Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Enski boltinn Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Enski boltinn Fann liðsfélaga sinn látinn Sport Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Enski boltinn Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Körfubolti Dagskráin: Troðinn laugardagur endar á úrslitaleiknum á HM í pílu Sport Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Al Amri stal sviðsljósinu af Ronaldo og Toney tók frá honum stigin Fótbolti Fleiri fréttir Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth AC Milan hoppaði upp fyrir nágranna sína og í toppsætið Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Al Amri stal sviðsljósinu af Ronaldo og Toney tók frá honum stigin Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Settir í bann frá landsliðinu nema þeir semji fyrst í Argentínu Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ Berst við krabbamein „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Sjá meira