Þórdís til dómsmálaráðuneytisins Atli Ísleifsson skrifar 5. maí 2025 12:22 Þórdís Valsdóttir hefur starfað hjá Sýn í um tíu ár. Vísir/Vilhelm Þórdís Valsdóttir, útvarpsstjóri hjá Sýn, hefur verið ráðin upplýsingafulltrúi dómsmálaráðuneytisins til eins árs. Þórdís hefur starfað hjá Sýn í samanlögð tíu ár og hefur gegnt ýmsum störfum. Hún hóf fjölmiðlaferil sinn á Fréttablaðinu árið 2016, starfaði síðar á Vísi og var einn þáttastjórnenda Reykjavík síðdegis á Bylgjunni frá 2019 þar til hún tók við stöðu útvarpsstjóra um mitt ár 2023. Starfslok verða ákveðin í samvinnu við Kristjönu Thors Brynjólfsdóttir, framkvæmdastjóra miðla, en það liggur ekki fyrir að svo stöddu hvenær vistaskiptin verða. „Það er ljúfsárt að kveðja Sýn því útvarpið hefur átt hug minn allan undanfarin ár og það er erfitt að kveðja góða vinnufélaga,“ segir Þórdís. „Á síðustu tveimur árum hefur hlustun á Bylgjuna aukist jafnt og þétt og útvarpsstöðin mælist trekk í trekk vinsælasta útvarpsstöð landsins þökk sé samhentu átaki allra. Í útvarpinu starfar metnaðarfullt fagfólk með gríðarlega þekkingu og reynslu og ég hlakka til að fylgjast með því í fjarska. Að því sögðu eru þetta spennandi kaflaskil og ég er full tilhlökkunar að takast á við ný verkefni. Ég er menntaður lögfræðingur og vona að sú menntun og reynsla mín í fjölmiðlum nýtist vel í þeim málaflokkum sem heyra undir dómsmálaráðuneytið,“ segir Þórdís. Vistaskipti Sýn Stjórnsýsla Mest lesið „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Viðskipti innlent Gjaldþrot olíuleitarfélags upp á 12 milljarða Viðskipti innlent Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Neytendur Loka verslun Útilífs í Smáralind Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Viðskipti innlent Afbókaði dýra ferð þremur dögum fyrir brottför og fær endurgreitt Neytendur Fleiri fréttir Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Sjá meira
Þórdís hefur starfað hjá Sýn í samanlögð tíu ár og hefur gegnt ýmsum störfum. Hún hóf fjölmiðlaferil sinn á Fréttablaðinu árið 2016, starfaði síðar á Vísi og var einn þáttastjórnenda Reykjavík síðdegis á Bylgjunni frá 2019 þar til hún tók við stöðu útvarpsstjóra um mitt ár 2023. Starfslok verða ákveðin í samvinnu við Kristjönu Thors Brynjólfsdóttir, framkvæmdastjóra miðla, en það liggur ekki fyrir að svo stöddu hvenær vistaskiptin verða. „Það er ljúfsárt að kveðja Sýn því útvarpið hefur átt hug minn allan undanfarin ár og það er erfitt að kveðja góða vinnufélaga,“ segir Þórdís. „Á síðustu tveimur árum hefur hlustun á Bylgjuna aukist jafnt og þétt og útvarpsstöðin mælist trekk í trekk vinsælasta útvarpsstöð landsins þökk sé samhentu átaki allra. Í útvarpinu starfar metnaðarfullt fagfólk með gríðarlega þekkingu og reynslu og ég hlakka til að fylgjast með því í fjarska. Að því sögðu eru þetta spennandi kaflaskil og ég er full tilhlökkunar að takast á við ný verkefni. Ég er menntaður lögfræðingur og vona að sú menntun og reynsla mín í fjölmiðlum nýtist vel í þeim málaflokkum sem heyra undir dómsmálaráðuneytið,“ segir Þórdís.
Vistaskipti Sýn Stjórnsýsla Mest lesið „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Viðskipti innlent Gjaldþrot olíuleitarfélags upp á 12 milljarða Viðskipti innlent Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Neytendur Loka verslun Útilífs í Smáralind Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Viðskipti innlent Afbókaði dýra ferð þremur dögum fyrir brottför og fær endurgreitt Neytendur Fleiri fréttir Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Sjá meira