Stöð 2 Sport
18:45 – Stjarnan og Grindavík mætast í oddaleik í Umhyggjuhöllinni í Garðabæ. Sigurvegarinn mætir Tindastóli í úrslitaeinvíginu.
Upphitun hefst klukkan korter í sjö, hálftíma fyrir leik, sérfræðingar gera einvígið svo upp í beinu framhaldi.
Stöð 2 Sport 2
20:00 – Lögmál leiksins. Öll helstu tilþrif vikunnar í úrslitakeppni NBA gerð upp af Kjartani Atla Kjartanssyni og góðu teymi sérfræðinga.
Stöð 2 Sport 5
18:45 – Breiðablik og KR mætast í fimmtu umferð Bestu deildar karla.
Upphitun hefst hálftíma fyrir leik. Stúkan tekur svo við eftir leik og gerir umferðina upp.
Stöð 2 Besta deildin
19:05 – Víkingur og Fram mætast í fimmtu umferð Bestu deildar karla.
Stöð 2 Besta deildin 2
19:05 – Afturelding og Stjarnan mætast í fimmtu umferð Bestu deildar karla.
Vodafone Sport
16:50 – Djurgarden og Norrköping mætast í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Arnór Ingvi Traustason og Ísak Andri Sigurgeirsson eru leikmenn Norrköping.
22:30 – Nationals og Guardians mætast í bandarísku hafnaboltadeildinni MLB.