Birti mynd af sér í páfaskrúða Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 3. maí 2025 09:35 Myndin er gerð með aðstoð gervigreindar. Donald Trump Donald Trump Bandaríkjaforseti birti í gær mynd af sér á samfélagsmiðlum klæddum páfaskrúða. Kaþólikkar sem og aðrir hafa tekið misvel í þetta uppátæki hans og þykir mörgum hann vanvirða minningu Frans páfa sem féll frá nýlega. Forsetinn birti myndina á eigin samfélagsmiðli en hún virðist gerð með hjálp gervigreindar. Á myndinni situr forsetinn í hásæti íklæddur páfaskrúða, með mítur á höfði og með gullkross um hálsinn. Hann sagðist aðspurður í vikunni gjarnan vilja verða næsti páfi. Hann sagði sig sjálfan vera sitt „fyrsta val“ en ljóst þykir að það hafi verið í kímni. Við það bætti hann að í New York væri kardináli sem hann þætti „mjög góður.“ Þar er líklegt að hann eigi við Timothy Dolan, erkibiskup í New York, sem er meðal þeirra sem þykja líklegir til að taka við völdum í Páfagarði. Frans páfi lést 21. apríl síðastliðinn og þing kardinála kemur saman sjöunda maí til að velja arftaka hans. Lindsey Graham, öldungadeildarþingmaður Repúblikana, tók vel í hugleiðingar Bandaríkjaforseta um mögulegt framboð hans til embættis páfa. Hann segist spenntur fyrir hugmyndinni. „Hann væri sannarlega spútnikframbjóðandi en ég bið kardinálaráðið og kaþólska söfnuðinn að vera opin fyrir möguleikanum,“ skrifar hann í færslu á samfélagsmiðlum. Donald Trump Bandaríkin Páfagarður Andlát Frans páfa Páfakjör 2025 Mest lesið Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ Innlent Fleiri fréttir Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Sjá meira
Forsetinn birti myndina á eigin samfélagsmiðli en hún virðist gerð með hjálp gervigreindar. Á myndinni situr forsetinn í hásæti íklæddur páfaskrúða, með mítur á höfði og með gullkross um hálsinn. Hann sagðist aðspurður í vikunni gjarnan vilja verða næsti páfi. Hann sagði sig sjálfan vera sitt „fyrsta val“ en ljóst þykir að það hafi verið í kímni. Við það bætti hann að í New York væri kardináli sem hann þætti „mjög góður.“ Þar er líklegt að hann eigi við Timothy Dolan, erkibiskup í New York, sem er meðal þeirra sem þykja líklegir til að taka við völdum í Páfagarði. Frans páfi lést 21. apríl síðastliðinn og þing kardinála kemur saman sjöunda maí til að velja arftaka hans. Lindsey Graham, öldungadeildarþingmaður Repúblikana, tók vel í hugleiðingar Bandaríkjaforseta um mögulegt framboð hans til embættis páfa. Hann segist spenntur fyrir hugmyndinni. „Hann væri sannarlega spútnikframbjóðandi en ég bið kardinálaráðið og kaþólska söfnuðinn að vera opin fyrir möguleikanum,“ skrifar hann í færslu á samfélagsmiðlum.
Donald Trump Bandaríkin Páfagarður Andlát Frans páfa Páfakjör 2025 Mest lesið Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ Innlent Fleiri fréttir Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Sjá meira