Féll sex metra úr stúkunni og niður á völl Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. maí 2025 14:32 Bráðaliðar búa sig undir að flytja manninn sem féll niður um sex metra úr stúkunni á PNC Park, heimavelli Pittsburgh Pirates, af velli. getty/Joe Sargent Ástand manns sem féll úr stúkunni og niður á völl í leik Pittsburgh Pirates og Chicago Cubs í MLB-deildinni í hafnabolta í Bandaríkjunum er alvarlegt. Í 7. lotu féll maðurinn yfir handrið á PNC Park og niður á völlinn. Talið er að hann hafi fallið niður um sex metra. Bráðaliðar á PNC Park, heimavelli Pirates, og læknateymi liðanna huguðu að manninum áður en hann var fluttur á sjúkrahús. „Ég hugsa til hans og fjölskyldu hans. Þetta var ógnvekjandi. Ég sá þetta ekki gerast en sá þetta svo eftir á. Ég vona bara að allt sé í lagi,“ sagði Craig Counsell, þjálfari Cubs. Tíu mínútna hlé var gert á leiknum meðan hugað var að manninum og hann fluttur af vellinum. „Ég get ekki annað en hugsað til mannsins, fjölskyldu hans og vina,“ sagði Andrew McCutchen, leikmaður Pirates. „Ég bið fyrir honum. Hugsum um ástvini hans og föðmum fjölskyldumeðlimi okkar aðeins þéttar að okkur í kvöld. Vonandi hefur hann þetta af.“ Pirates vann leikinn, 4-2. Hafnabolti Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Fótbolti Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Enski boltinn Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Fótbolti „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti Fleiri fréttir Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Sjá meira
Í 7. lotu féll maðurinn yfir handrið á PNC Park og niður á völlinn. Talið er að hann hafi fallið niður um sex metra. Bráðaliðar á PNC Park, heimavelli Pirates, og læknateymi liðanna huguðu að manninum áður en hann var fluttur á sjúkrahús. „Ég hugsa til hans og fjölskyldu hans. Þetta var ógnvekjandi. Ég sá þetta ekki gerast en sá þetta svo eftir á. Ég vona bara að allt sé í lagi,“ sagði Craig Counsell, þjálfari Cubs. Tíu mínútna hlé var gert á leiknum meðan hugað var að manninum og hann fluttur af vellinum. „Ég get ekki annað en hugsað til mannsins, fjölskyldu hans og vina,“ sagði Andrew McCutchen, leikmaður Pirates. „Ég bið fyrir honum. Hugsum um ástvini hans og föðmum fjölskyldumeðlimi okkar aðeins þéttar að okkur í kvöld. Vonandi hefur hann þetta af.“ Pirates vann leikinn, 4-2.
Hafnabolti Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Fótbolti Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Enski boltinn Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Fótbolti „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti Fleiri fréttir Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Sjá meira