Stöð 2 Sport 2
Klukkan 18.30 hefst upphitun fyrir undanúrslitaleik kvöldsins í Meistaradeild Evrópu. Klukkan 18.50 færum við okkur til Katalóníu þar sem Barcelona tekur á móti Inter.
Klukkan 21.00 eru Meistaradeildarmörkin á dagskrá. Þar verður leikurinn gerður upp.
Vodafone Sport
Klukkan 19.00 er leikur Rockies og Braves í MLB-deildinni í hafnabolta á dagskrá. Klukkan 23.00 er leikur Mets og Diamondbacks í sömu deild á dagskrá.