Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Sindri Sverrisson skrifar 28. apríl 2025 12:45 Tigst Assefa var auðvitað himinlifandi eftir magnað hlaup sitt í Lundúnum í gær. Getty/Karwai Tang Tigst Assefa frá Eþíópíu setti heimsmet í Lundúnamaraþoninu í gær þegar hún kom fyrst í mark í keppni kvenna á aðeins tveimur klukkustundum, 15 mínútum og 50 sekúndum. Þetta er ekki besti maraþontími sögunnar hjá konum heldur er um að ræða besta tíma sem náðst hefur í hlaupi þar sem aðeins konur eru meðal keppenda. Assefa hefur til að mynda sjálf hlaupið hraðar og átti heimsmetið áður en Ruth Chepng'etich frá Kenía sló henni við og er heimsmet hennar 2:09:56 klukkustundir. Sigurtími Assefa í gær fer samt í sögubækurnar eins og fyrr segir en hún virtist þó ruglast örlítið þegar hún nálgaðist endamarkið og stefndi í ranga átt þegar brautarvörður beindi henni í rétta átt. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible) Þetta má einnig sjá á myndbandi af lokasprettinum hjá Assefu sem má sjá hér að neðan. OUR OWN PRIDE, TIGST ASSEFA HAS MADE HISTORY! ..Today at the 2025 London Marathon, she shattered the women’s-only world record with a breathtaking 2:15:50!🏆 Women’s Elite Results:1st: Tigst Assefa (ETH) – 2:15:502nd: Joyciline Jepkosgei (KEN) –2:18:443rd: Sifan Hassan… pic.twitter.com/s9vxSrDaR2— Hamiltan (@Hamilt_An) April 28, 2025 Assefa, sem fékk silfur á Ólympíuleikunum í París í fyrra, stakk Joyciline Jepkosgei af þegar um tíu kílómetrar voru eftir af hlaupinu í gær og endaði um þremur mínútum á undan henni. Ólympíumeistarinn Sifan Hassan frá Hollandi hlaut svo bronsverðlaunin. Hjá körlunum kom Sebastian Sawe frá Kenía fyrstur í mark á 2:02:27 klukkutímum. Þetta var í fyrsta sinn sem þessi 29 ára kappi tekur þátt í Lundúnamaraþoninu en hann vann einnig Valencia-maraþonið í desember síðastliðnum á nánast nákvæmlega sama tíma. Frjálsar íþróttir Mest lesið Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Sport Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Körfubolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Fótbolti „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Handbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti Fleiri fréttir „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Símon og Birnir slógu Íslandsmet sín Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Brynjar Björn í Breiðholtið Varð sá hávaxnasti í sögunni Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Allt jafnt á toppnum hjá bæði körlum og konum Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut Sjá meira
Þetta er ekki besti maraþontími sögunnar hjá konum heldur er um að ræða besta tíma sem náðst hefur í hlaupi þar sem aðeins konur eru meðal keppenda. Assefa hefur til að mynda sjálf hlaupið hraðar og átti heimsmetið áður en Ruth Chepng'etich frá Kenía sló henni við og er heimsmet hennar 2:09:56 klukkustundir. Sigurtími Assefa í gær fer samt í sögubækurnar eins og fyrr segir en hún virtist þó ruglast örlítið þegar hún nálgaðist endamarkið og stefndi í ranga átt þegar brautarvörður beindi henni í rétta átt. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible) Þetta má einnig sjá á myndbandi af lokasprettinum hjá Assefu sem má sjá hér að neðan. OUR OWN PRIDE, TIGST ASSEFA HAS MADE HISTORY! ..Today at the 2025 London Marathon, she shattered the women’s-only world record with a breathtaking 2:15:50!🏆 Women’s Elite Results:1st: Tigst Assefa (ETH) – 2:15:502nd: Joyciline Jepkosgei (KEN) –2:18:443rd: Sifan Hassan… pic.twitter.com/s9vxSrDaR2— Hamiltan (@Hamilt_An) April 28, 2025 Assefa, sem fékk silfur á Ólympíuleikunum í París í fyrra, stakk Joyciline Jepkosgei af þegar um tíu kílómetrar voru eftir af hlaupinu í gær og endaði um þremur mínútum á undan henni. Ólympíumeistarinn Sifan Hassan frá Hollandi hlaut svo bronsverðlaunin. Hjá körlunum kom Sebastian Sawe frá Kenía fyrstur í mark á 2:02:27 klukkutímum. Þetta var í fyrsta sinn sem þessi 29 ára kappi tekur þátt í Lundúnamaraþoninu en hann vann einnig Valencia-maraþonið í desember síðastliðnum á nánast nákvæmlega sama tíma.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Sport Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Körfubolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Fótbolti „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Handbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti Fleiri fréttir „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Símon og Birnir slógu Íslandsmet sín Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Brynjar Björn í Breiðholtið Varð sá hávaxnasti í sögunni Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Allt jafnt á toppnum hjá bæði körlum og konum Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut Sjá meira