Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 27. apríl 2025 10:50 „Þetta er glæsilegt skip en ég skal ekki dæma fyrr en að för lokinni,“ skrifaði ofurstinn meðal annars í bréfið. AP Bréf ritað af einum þekktasta eftirlifanda Titanic-sjóslyssins seldist fyrir 51 milljón króna á uppboði í Bretlandi í gær. Hinn bandaríski Archibald Gracie ofursti skrifaði bréf og dagsetti þann 10. apríl 1912, daginn sem skipinu var ýtt úr vör í fyrsta sinn. Bréfinu er lýst sem táknrænum fyrirboða fyrir því sem koma skyldi en í því skrifar Gracie til kunningja að hann hugðist ekki að leggja dóm á skipið fyrr en að ferðinni lokinni. BBC fjallar um málið. Bréfið var póstlagt þegar skipið kom við í Queenstown á Írlandi þann 11. apríl. Það var stimplað í London daginn eftir. Eins og kunnugt er sökk Titanic þann 14. apríl 1912 með þeim afleiðingum að um 1500 af 2200 farþegum létust. Gracie, sem dvaldi í fyrsta farrými skipsins, lifði slysið af. Hann skrifaði í framhaldinu bók að nafni Sannleikurinn um Titanic, þar sem hann rak minningar sínar af atburðarásinni. Þrátt fyrir að hafa lifað af slasaðist hann verulega og þjáðist af eftirköstum ofkælingar. Hann féll í dá í lok árs 1912 og lést af völdum fylgikvilla tengdum sykursýki skömmu síðar. Búist var við að bréfið myndi seljast á að hámarki sextíu þúsund pund en óþekktur kaupandi bauð aftur á móti 300 þúsund pund í bréfið, sem samsvara 51 milljón króna. Uppboðshaldarinn sagði ekkert sem ritað var um borð á Titanic hafa selst á jafn háu verði. Titanic Bretland Fornminjar Mest lesið Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Innlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Erlent Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Innlent Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Innlent Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Innlent Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Innlent Fleiri fréttir Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Sjá meira
Hinn bandaríski Archibald Gracie ofursti skrifaði bréf og dagsetti þann 10. apríl 1912, daginn sem skipinu var ýtt úr vör í fyrsta sinn. Bréfinu er lýst sem táknrænum fyrirboða fyrir því sem koma skyldi en í því skrifar Gracie til kunningja að hann hugðist ekki að leggja dóm á skipið fyrr en að ferðinni lokinni. BBC fjallar um málið. Bréfið var póstlagt þegar skipið kom við í Queenstown á Írlandi þann 11. apríl. Það var stimplað í London daginn eftir. Eins og kunnugt er sökk Titanic þann 14. apríl 1912 með þeim afleiðingum að um 1500 af 2200 farþegum létust. Gracie, sem dvaldi í fyrsta farrými skipsins, lifði slysið af. Hann skrifaði í framhaldinu bók að nafni Sannleikurinn um Titanic, þar sem hann rak minningar sínar af atburðarásinni. Þrátt fyrir að hafa lifað af slasaðist hann verulega og þjáðist af eftirköstum ofkælingar. Hann féll í dá í lok árs 1912 og lést af völdum fylgikvilla tengdum sykursýki skömmu síðar. Búist var við að bréfið myndi seljast á að hámarki sextíu þúsund pund en óþekktur kaupandi bauð aftur á móti 300 þúsund pund í bréfið, sem samsvara 51 milljón króna. Uppboðshaldarinn sagði ekkert sem ritað var um borð á Titanic hafa selst á jafn háu verði.
Titanic Bretland Fornminjar Mest lesið Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Innlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Erlent Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Innlent Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Innlent Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Innlent Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Innlent Fleiri fréttir Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Sjá meira