Atli og Thelma Íslandsmeistarar í fjölþraut Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 26. apríl 2025 22:05 Thelma Aðalsteinsdóttir og Atli Snær Valgeirsson fagna Íslandsmeistaratitlunum. Fimleikasamband Íslands Atli Snær Valgeirsson og Thelma Aðalsteinsdóttir urðu í dag Íslandsmeistarar i fjölþraut. Íslandsmótið í áhaldafimleikum fór fram í Laugarbóli, fimleikahöll Ármenninga. Thelma Aðalsteinsdóttir nældi í sinn fjórða Íslandsmeistaratitil í röð, en Atli Snær Valgeirsson var að vinna til síns fyrsta Íslandsmeistaratitils. Atli Snær gerði sér þar með lítið fyrir og batt enda á átta ára sigurgöngu Valgarðs Reinhardssonar. Valgarð hafði orðið Íslandsmeistari samfleytt frá árinu 2017, en þurfti að sætta sig við annað sæti í dag. Thelma hefur hins vegar enn tögl og hagldir á Íslandsmeistaratitlinum kvennamegin. Hún hefur nú orðið Íslandsmeistari fjögur ár í röð og er aðeins fimmta konan í sögunni til að gera það fjórum sinnum eða oftar. Thelma Rut Hermannsdóttir (sex Íslandsmeistaratitlar), Sif Pálsdóttir (fimm Íslandsmeistaratitlar), Berglind Pétursdóttir (fimm Íslandsmeistaratitlar) og Elva Rut Jónsdóttir (fjórir Íslandsmeistaratitlar) hafa einnig orðið Íslandsmeistarar fjórum sinnum eða oftar. Úrslit í fjölþraut kvenna: 1. Thelma Aðalsteinsdóttir, Gerpla 49.800 2. Lilja Katrín Gunnarsdóttir, Gerpla 49.000 3. Kristjana Ósk Ólafsdóttir, Gerpla 46.150 Úrslit í fjölþraut karla: 1. Atli Snær Valgeirsson, Gerplu 72.750 2. Valgarð Reinhardsson, Gerplu 72.550 3. Dagur Kári Ólafsson, Gerplu 72.400 Fimleikar Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Sjá meira
Íslandsmótið í áhaldafimleikum fór fram í Laugarbóli, fimleikahöll Ármenninga. Thelma Aðalsteinsdóttir nældi í sinn fjórða Íslandsmeistaratitil í röð, en Atli Snær Valgeirsson var að vinna til síns fyrsta Íslandsmeistaratitils. Atli Snær gerði sér þar með lítið fyrir og batt enda á átta ára sigurgöngu Valgarðs Reinhardssonar. Valgarð hafði orðið Íslandsmeistari samfleytt frá árinu 2017, en þurfti að sætta sig við annað sæti í dag. Thelma hefur hins vegar enn tögl og hagldir á Íslandsmeistaratitlinum kvennamegin. Hún hefur nú orðið Íslandsmeistari fjögur ár í röð og er aðeins fimmta konan í sögunni til að gera það fjórum sinnum eða oftar. Thelma Rut Hermannsdóttir (sex Íslandsmeistaratitlar), Sif Pálsdóttir (fimm Íslandsmeistaratitlar), Berglind Pétursdóttir (fimm Íslandsmeistaratitlar) og Elva Rut Jónsdóttir (fjórir Íslandsmeistaratitlar) hafa einnig orðið Íslandsmeistarar fjórum sinnum eða oftar. Úrslit í fjölþraut kvenna: 1. Thelma Aðalsteinsdóttir, Gerpla 49.800 2. Lilja Katrín Gunnarsdóttir, Gerpla 49.000 3. Kristjana Ósk Ólafsdóttir, Gerpla 46.150 Úrslit í fjölþraut karla: 1. Atli Snær Valgeirsson, Gerplu 72.750 2. Valgarð Reinhardsson, Gerplu 72.550 3. Dagur Kári Ólafsson, Gerplu 72.400
Úrslit í fjölþraut kvenna: 1. Thelma Aðalsteinsdóttir, Gerpla 49.800 2. Lilja Katrín Gunnarsdóttir, Gerpla 49.000 3. Kristjana Ósk Ólafsdóttir, Gerpla 46.150 Úrslit í fjölþraut karla: 1. Atli Snær Valgeirsson, Gerplu 72.750 2. Valgarð Reinhardsson, Gerplu 72.550 3. Dagur Kári Ólafsson, Gerplu 72.400
Fimleikar Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum