Þýskur kafbátur við Sundahöfn Bjarki Sigurðsson skrifar 25. apríl 2025 21:04 Þýskur kafbátur sem verður notaður við æfingarnar. Vísir/Anton Brink Herskip á vegum bandalagsríkja NATO eru nú við höfn í Reykjavík og munu taka þátt í kafbátaeftirlitsæfingu eftir helgi. HNLMS Tromp er hollenskt herskip sem er flaggskip eins af fjórum fastaflotum Atlantshafsbandalagsins. Skipið er fullbúið ýmsum vörnum gegn árásum og er áhöfnin reiðubúin allan ársins hring til að bregðast við útköllum um allan heim. Áhöfn skipsins er tilbúin að takast á við ýmsar hættur. Þar er til að mynda loftvarnarkerfi og fallbyssa. Skotin úr fallbyssunni drífa allt að fjörutíu kílómetra. Til samanburðar eru 45 kílómetrar frá Reykjavík og til Borgarness í loftlínu. Þó er verið að fara að kaupa nýja byssu, byssu sem getur skotið á skotmörk í allt að hundrað kílómetra fjarlægð. Til samanburðar eru 111 kílómetrar frá Reykjavík og til Vestmannaeyja. Fjögur herskip eru í Sundahöfn tilbúin til æfinga. Vísir/Anton Brink Æfingin fer fram suður af landinu og á hafsvæðinu milli Íslands og Noregs. Skipherra segir alltaf vera jafn mikilvægt fyrir bandalagið að vera tilbúið í hvað sem er. „Skoði maður landafræðina og allt sem er að gerast um þessar mundir liggur leið Rússa út á Atlantshaf um sundin milli Grænlands og Íslands og milli Íslands og Bretlands. Það er einmitt á þessu hafsvæði sem við munum æfa,“ segir Arjen S. Warnaar, skipherra á HNLMS Tromp. Arjen S. Warnaar er skipherra á HNLMS Tromp. Vísir/Ívar Fannar Í einni af æfingunum mun áhöfn kafbáts reyna að sleppa frá sveitum Nató. „Þau verða gjörsamlega grilluð næstu tólf dagana. Ég hitti nemendurna í gærkvöldi og mér leið bara illa fyrir þeirra hönd. Ég varði átta árum um borð í kafbátum. Ég vorkenndi þeim og hugsaði: „Þetta verður ykkur mjög erfitt,“ segir Craig Raeburn, starfsmannastjóri á HNLMS Tromp. Craig Raeburn er starfsmannastjóri um borð í HNLMS Tromp.Vísir/Ívar Fannar Hernaður NATO Hafið Holland Þýskaland Öryggis- og varnarmál Mest lesið Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Innlent Fleiri fréttir Vona að áreiðanleiki verði meiri með fjölgun vagna og aukinni tíðni Rússum „drullusama“ um friðarumleitanir Ísland fýsilegur kostur fyrir rafmyntaþvott í augum glæpamanna Sprengjuregn, svikin loforð, og vel heppnuð hárígræðsla Greip í húna en var gripinn mígandi Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Bein útsending: Innviðaþing 2025 - Sterkir innviðir – sterkt samfélag Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Komu göngumanni til bjargar við Lakagíga Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innbrot og menn til ama á útivistarsvæði Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Sjá meira
HNLMS Tromp er hollenskt herskip sem er flaggskip eins af fjórum fastaflotum Atlantshafsbandalagsins. Skipið er fullbúið ýmsum vörnum gegn árásum og er áhöfnin reiðubúin allan ársins hring til að bregðast við útköllum um allan heim. Áhöfn skipsins er tilbúin að takast á við ýmsar hættur. Þar er til að mynda loftvarnarkerfi og fallbyssa. Skotin úr fallbyssunni drífa allt að fjörutíu kílómetra. Til samanburðar eru 45 kílómetrar frá Reykjavík og til Borgarness í loftlínu. Þó er verið að fara að kaupa nýja byssu, byssu sem getur skotið á skotmörk í allt að hundrað kílómetra fjarlægð. Til samanburðar eru 111 kílómetrar frá Reykjavík og til Vestmannaeyja. Fjögur herskip eru í Sundahöfn tilbúin til æfinga. Vísir/Anton Brink Æfingin fer fram suður af landinu og á hafsvæðinu milli Íslands og Noregs. Skipherra segir alltaf vera jafn mikilvægt fyrir bandalagið að vera tilbúið í hvað sem er. „Skoði maður landafræðina og allt sem er að gerast um þessar mundir liggur leið Rússa út á Atlantshaf um sundin milli Grænlands og Íslands og milli Íslands og Bretlands. Það er einmitt á þessu hafsvæði sem við munum æfa,“ segir Arjen S. Warnaar, skipherra á HNLMS Tromp. Arjen S. Warnaar er skipherra á HNLMS Tromp. Vísir/Ívar Fannar Í einni af æfingunum mun áhöfn kafbáts reyna að sleppa frá sveitum Nató. „Þau verða gjörsamlega grilluð næstu tólf dagana. Ég hitti nemendurna í gærkvöldi og mér leið bara illa fyrir þeirra hönd. Ég varði átta árum um borð í kafbátum. Ég vorkenndi þeim og hugsaði: „Þetta verður ykkur mjög erfitt,“ segir Craig Raeburn, starfsmannastjóri á HNLMS Tromp. Craig Raeburn er starfsmannastjóri um borð í HNLMS Tromp.Vísir/Ívar Fannar
Hernaður NATO Hafið Holland Þýskaland Öryggis- og varnarmál Mest lesið Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Innlent Fleiri fréttir Vona að áreiðanleiki verði meiri með fjölgun vagna og aukinni tíðni Rússum „drullusama“ um friðarumleitanir Ísland fýsilegur kostur fyrir rafmyntaþvott í augum glæpamanna Sprengjuregn, svikin loforð, og vel heppnuð hárígræðsla Greip í húna en var gripinn mígandi Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Bein útsending: Innviðaþing 2025 - Sterkir innviðir – sterkt samfélag Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Komu göngumanni til bjargar við Lakagíga Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innbrot og menn til ama á útivistarsvæði Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Sjá meira