Reyna að selja þakið á leikvanginum sínum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. apríl 2025 13:45 Það var mjög lítið eftir af þakinu á Tropicana Field eftir óveðrið. Nú er búið að safna brotunum saman og stuðningsmenn félagsins geta eignast hluta af gamla þakinu. Getty/y Joe Raedle Bandaríska hafnaboltafélagið Tampa Bay Rays missti heimavöll sinn í miklu óveðri á Flórída í vetur. Nú er hafin nýstárleg fjáröflun á vegum félagsins. Tropicana leikvangurinn var yfirbyggður en þakið gjöreyðilagðist þegar hvirfilbylurinn Milton gekk yfir svæðið í október síðastliðnum. Rays gat ekki spilað á leikvanginum á þessu tímabili og það er heldur ekki öruggt að það finnist peningur til endurbyggja leikvanginn. Forráðamenn Tampa Bay Rays reyna þó að hugsa út fyrir kassann til að safna pening fyrir mögulegum endurbótum. Þakið á leikvanginum var gert úr trefjagleri sem splundraðist af stórum hluta í hvirfilbylnum. Nú hefur félagið ákveðið að bjóða stuðningsmönnum sínum að kaupa lítil brot af þakinu. Hver biti mun kosta fimmtán dollara eða rétt tæplega tvö þúsund íslenskar krónur. Hvort að það verði nægur áhugi meðal stuðningsfólksins á þó eftir að koma í ljós. View this post on Instagram A post shared by Sports Illustrated (@sportsillustrated) Hafnabolti Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Enski boltinn Frá Fram á Hlíðarenda Íslenski boltinn Áhugasamur verði Amorim rekinn Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Stefndi á ÓL en lést í slysi á æfingu Höfðingjarnir vaknaðir og ótrúlegt jafntefli í Dallas Áhugasamur verði Amorim rekinn „Ertu að horfa Donald Trump?“ Hefur enga trú lengur á Amorim Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Al Horford til Golden State Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Dagskráin í dag: Fótboltinn í fyrirrúmi Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Bandaríkin í brekku en reyna að klóra í bakkann „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Sjá meira
Tropicana leikvangurinn var yfirbyggður en þakið gjöreyðilagðist þegar hvirfilbylurinn Milton gekk yfir svæðið í október síðastliðnum. Rays gat ekki spilað á leikvanginum á þessu tímabili og það er heldur ekki öruggt að það finnist peningur til endurbyggja leikvanginn. Forráðamenn Tampa Bay Rays reyna þó að hugsa út fyrir kassann til að safna pening fyrir mögulegum endurbótum. Þakið á leikvanginum var gert úr trefjagleri sem splundraðist af stórum hluta í hvirfilbylnum. Nú hefur félagið ákveðið að bjóða stuðningsmönnum sínum að kaupa lítil brot af þakinu. Hver biti mun kosta fimmtán dollara eða rétt tæplega tvö þúsund íslenskar krónur. Hvort að það verði nægur áhugi meðal stuðningsfólksins á þó eftir að koma í ljós. View this post on Instagram A post shared by Sports Illustrated (@sportsillustrated)
Hafnabolti Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Enski boltinn Frá Fram á Hlíðarenda Íslenski boltinn Áhugasamur verði Amorim rekinn Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Stefndi á ÓL en lést í slysi á æfingu Höfðingjarnir vaknaðir og ótrúlegt jafntefli í Dallas Áhugasamur verði Amorim rekinn „Ertu að horfa Donald Trump?“ Hefur enga trú lengur á Amorim Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Al Horford til Golden State Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Dagskráin í dag: Fótboltinn í fyrirrúmi Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Bandaríkin í brekku en reyna að klóra í bakkann „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Sjá meira