Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Sindri Sverrisson skrifar 20. apríl 2025 15:22 Hákon Arnar Haraldsson gæti átt eftir að spila aftur í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð en baráttan er hörð. Getty/Sylvain Dionisio Hákon Arnar Haraldsson var í liði Lille sem vann 3-0 sigur gegn Auxerre í frönsku 1. deildinni í fótbolta í dag og komst þar með skrefi nær því að spila aftur í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. Félagi hans úr landsliðinu, Mikael Egill Ellertsson, varð hins vegar að sætta sig við svekkjandi jafntefli og er áfram í fallsæti á Ítalíu. Kanadíski landsliðsmaðurinn Jonathan David, sem hrósað hefur samstarfinu við Hákon, skoraði tvö af mörkum Lille. Hann hefur þar með skorað 16 mörk í frönsku deildinni í vetur og er þriðji markahæstur á eftir Ousmane Dembélé og Mason Greenwood. Lille er núna í 4. sæti deildarinnar og það gæti dugað til að komast í Meistaradeild Evrópu. Liðið er með 53 stig, stigi á eftir Monaco, þegar fjórar umferðir eru eftir. Lyon og Strasobourg eru hins vegar með 51 stig og á Lyon leik til góða við Saint-Etienne í kvöld. Mikael Egill Ellertsson var í liði Venezia sem gerði 2-2 jafntefli á útivelli gegn Empoli í botnbaráttuni í ítölsku A-deildinni. Sigur hefði komið Venezia úr fallsæti og þannig var útlitið þegar Gianluca Busio skoraði á 85. mínútu en aðeins tveimur mínútum síðar jöfnuðu heimamenn metin. Liðin eru því með 25 stig hvort, í 18. og 19. sæti, en Monza er langneðst með 15 stig. Fyrir ofan þessi þrjú fallsæti er Lecce, lið Þóris Jóhanns Helgasonar, með 26 stig og svo Parma með 28 stig og leik til góða við Juventus á morgun. Ítalski boltinn Franski boltinn Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shaktar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Sport Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Körfubolti Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Fótbolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Fleiri fréttir Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shaktar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Sjá meira
Kanadíski landsliðsmaðurinn Jonathan David, sem hrósað hefur samstarfinu við Hákon, skoraði tvö af mörkum Lille. Hann hefur þar með skorað 16 mörk í frönsku deildinni í vetur og er þriðji markahæstur á eftir Ousmane Dembélé og Mason Greenwood. Lille er núna í 4. sæti deildarinnar og það gæti dugað til að komast í Meistaradeild Evrópu. Liðið er með 53 stig, stigi á eftir Monaco, þegar fjórar umferðir eru eftir. Lyon og Strasobourg eru hins vegar með 51 stig og á Lyon leik til góða við Saint-Etienne í kvöld. Mikael Egill Ellertsson var í liði Venezia sem gerði 2-2 jafntefli á útivelli gegn Empoli í botnbaráttuni í ítölsku A-deildinni. Sigur hefði komið Venezia úr fallsæti og þannig var útlitið þegar Gianluca Busio skoraði á 85. mínútu en aðeins tveimur mínútum síðar jöfnuðu heimamenn metin. Liðin eru því með 25 stig hvort, í 18. og 19. sæti, en Monza er langneðst með 15 stig. Fyrir ofan þessi þrjú fallsæti er Lecce, lið Þóris Jóhanns Helgasonar, með 26 stig og svo Parma með 28 stig og leik til góða við Juventus á morgun.
Ítalski boltinn Franski boltinn Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shaktar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Sport Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Körfubolti Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Fótbolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Fleiri fréttir Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shaktar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Sjá meira