Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. apríl 2025 10:33 Hinn ungi Brayden Yorke heillaði alla upp úr skónum og reif upp stemmninguna í höllinni. Skjámynd/USAToday Brayden Yorke er kannski bara fjögurra ára gamall strákur en hann er þegar kominn með það á ferilskrána að hafa búið til mikla stemningu á íshokkíleik. Yorke mætti á dögunum með foreldrum sínum á leik Anaheim Ducks og Calgary Flames í NHL deildinni. Hann var klæddur í Anaheim Ducks treyju og hafði greinilega mjög gaman af leiknum. Þeir sem stjórna stóra skjánum í höllinni tóku eftir stráknum og settu hann á Jumbotron skjáinn. Það var ekki sökum að spyrja en að stuðningsmenn Anaheim Ducks voru líka hrifnir af stráknum og fögnuðum honum vel þegar hann kom á skjáinn. Svo kom meiri fögnuður í hvert skipti sem hann kom aftur á stóra skjáinn. Strákurinn brosti líka út að eyrum þegar hann sá sjálfan sig á skjánum. Allir höfðu rosalega gaman af og það varð allt brjálað í höllinni. Það myndaðist svo mikil stemning í höllinni að leikmenn Anaheim Ducks fóru líka í mikið stuð og snéru við tapi í 4-3 sigur. Eftir leikinn var Brayden Yorke síðan boðið niður í búningsklefa Anaheim Ducks þar sem hann fékk að hitta stjörnurnar. Þeir voru honum mjög þakklátir fyrir að rífa upp stemmninguna í höllinni þegar þeir þurftu svo sannarlega á því að halda. USA Today fjallaði um strákinn á stóra stóra skjánum og má sjá það hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Humankind (@humankindvideos) Íshokkí Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Fleiri fréttir Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Sjá meira
Yorke mætti á dögunum með foreldrum sínum á leik Anaheim Ducks og Calgary Flames í NHL deildinni. Hann var klæddur í Anaheim Ducks treyju og hafði greinilega mjög gaman af leiknum. Þeir sem stjórna stóra skjánum í höllinni tóku eftir stráknum og settu hann á Jumbotron skjáinn. Það var ekki sökum að spyrja en að stuðningsmenn Anaheim Ducks voru líka hrifnir af stráknum og fögnuðum honum vel þegar hann kom á skjáinn. Svo kom meiri fögnuður í hvert skipti sem hann kom aftur á stóra skjáinn. Strákurinn brosti líka út að eyrum þegar hann sá sjálfan sig á skjánum. Allir höfðu rosalega gaman af og það varð allt brjálað í höllinni. Það myndaðist svo mikil stemning í höllinni að leikmenn Anaheim Ducks fóru líka í mikið stuð og snéru við tapi í 4-3 sigur. Eftir leikinn var Brayden Yorke síðan boðið niður í búningsklefa Anaheim Ducks þar sem hann fékk að hitta stjörnurnar. Þeir voru honum mjög þakklátir fyrir að rífa upp stemmninguna í höllinni þegar þeir þurftu svo sannarlega á því að halda. USA Today fjallaði um strákinn á stóra stóra skjánum og má sjá það hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Humankind (@humankindvideos)
Íshokkí Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Fleiri fréttir Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Sjá meira