„Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ Hinrik Wöhler skrifar 14. apríl 2025 22:11 Jón Þór Hauksson, þjálfari ÍA, náði ekki að krækja í stig í Garðabænum í kvöld. Vísir/Hulda Margrét Jón Þór Hauksson, þjálfari Skagamanna, var svekktur eftir 2-1 tap á móti Stjörnunni. Leikurinn var jafn á flestum vígstöðum og segir Jón Þór að þetta hefði getað dottið báðum megin. Jón Þór Hauksson, þjálfari Skagamanna, var svekktur eftir 2-1 tap á móti Stjörnunni. Leikurinn var jafn á flestum vígstöðum og segir Jón Þór að þetta hefði getað dottið báðum megin. „Þetta féll þeirra megin. Mér fannst ógeðslega svekkjandi að tapa þessum leik, þetta var 50/50 leikur út í gegn. Stjarnan kemst tvisvar yfir í leiknum og í hvorugt skiptið með tök á leiknum, þetta féll með þeim. Mínir menn geta borið höfuðið hátt og gerðu allt sem þeir gátu til þess að fá eitthvað út úr þessum leik. Við sannarlega fengum færi til þess en það gekk ekki í dag,“ sagði Jón Þór í viðtali eftir tapleikinn í Garðabæ. Það blés kröftulega á Samsung-vellinum í kvöld og segir Jón Þór að það hafi haft talsverð áhrif á leikinn. Hann er þó sáttur með frammistöðuna og baráttuna hjá leikmönnum sínum í kvöld. „Mér finnst við geta borið höfuðið hátt og margar fínar sóknir. Við sköpum fín færi í þessum leik til að skora fleiri mörk. Vindurinn hafði töluverð áhrif á leikinn en engu síður fengu við margar fínar sóknir í þessum leik og mörkin hefðu getað orðið fleiri,“ bætti Jón Þór við. Haukur Andri Haraldsson var með sprækustu leikmönnum ÍA á vellinum í kvöld en lét reka sig út af eftir að hafa fengið tvö gul spjöld. Skagamenn verða þar af leiðandi án hans í næsta deildarleik. „Þetta var óþarfi, bæði hjá Hauk, hann hefði ekki þurft að brjóta í þessari stöðu. Mér fannst einnig dómarinn geta sleppt því líka að gefa honum spjald fyrir það. Það þýðir ekki að pæla í því og auðvitað kostar það að hann spilar ekki næsta leik með okkur en við erum með stóran hóp og það kemur maður í manns stað,“ sagði Jón Þór um seinna gula spjald Hauks Andra. Að lokum var Jón Þór spurður hvort búast mætti við einhverjum hreyfingum á leikmannahóp ÍA áður en félagsskiptaglugginn lokar 29. apríl. „Ég á ekki von á því, nei,“ sagði Jón Þór að lokum. Besta deild karla ÍA Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Enski boltinn Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Enski boltinn Laus úr útlegðinni og mættur heim Handbolti Stólarnir komust ekki heim og æfa í Grindavík fyrir stórleikinn Sport Fleiri fréttir „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Sjá meira
Jón Þór Hauksson, þjálfari Skagamanna, var svekktur eftir 2-1 tap á móti Stjörnunni. Leikurinn var jafn á flestum vígstöðum og segir Jón Þór að þetta hefði getað dottið báðum megin. „Þetta féll þeirra megin. Mér fannst ógeðslega svekkjandi að tapa þessum leik, þetta var 50/50 leikur út í gegn. Stjarnan kemst tvisvar yfir í leiknum og í hvorugt skiptið með tök á leiknum, þetta féll með þeim. Mínir menn geta borið höfuðið hátt og gerðu allt sem þeir gátu til þess að fá eitthvað út úr þessum leik. Við sannarlega fengum færi til þess en það gekk ekki í dag,“ sagði Jón Þór í viðtali eftir tapleikinn í Garðabæ. Það blés kröftulega á Samsung-vellinum í kvöld og segir Jón Þór að það hafi haft talsverð áhrif á leikinn. Hann er þó sáttur með frammistöðuna og baráttuna hjá leikmönnum sínum í kvöld. „Mér finnst við geta borið höfuðið hátt og margar fínar sóknir. Við sköpum fín færi í þessum leik til að skora fleiri mörk. Vindurinn hafði töluverð áhrif á leikinn en engu síður fengu við margar fínar sóknir í þessum leik og mörkin hefðu getað orðið fleiri,“ bætti Jón Þór við. Haukur Andri Haraldsson var með sprækustu leikmönnum ÍA á vellinum í kvöld en lét reka sig út af eftir að hafa fengið tvö gul spjöld. Skagamenn verða þar af leiðandi án hans í næsta deildarleik. „Þetta var óþarfi, bæði hjá Hauk, hann hefði ekki þurft að brjóta í þessari stöðu. Mér fannst einnig dómarinn geta sleppt því líka að gefa honum spjald fyrir það. Það þýðir ekki að pæla í því og auðvitað kostar það að hann spilar ekki næsta leik með okkur en við erum með stóran hóp og það kemur maður í manns stað,“ sagði Jón Þór um seinna gula spjald Hauks Andra. Að lokum var Jón Þór spurður hvort búast mætti við einhverjum hreyfingum á leikmannahóp ÍA áður en félagsskiptaglugginn lokar 29. apríl. „Ég á ekki von á því, nei,“ sagði Jón Þór að lokum.
Besta deild karla ÍA Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Enski boltinn Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Enski boltinn Laus úr útlegðinni og mættur heim Handbolti Stólarnir komust ekki heim og æfa í Grindavík fyrir stórleikinn Sport Fleiri fréttir „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Sjá meira