Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Ágúst Orri Arnarson skrifar 12. apríl 2025 22:31 Rory McIlroy setti met og er í frábærri stöðu á Masters. Pimentel/ISI Photos/Getty Images Rory McIlroy setti mótsmet á Masters fyrr í dag þegar hann varð fyrsti kylfingar sögunnar til að klára fyrstu sex holurnar allar á þremur höggum. McIlroy fór stórkostlega af stað þegar keppni hófst í dag og varð sá fyrsti til að fara fyrstu fimm holurnar allar á þremur höggum. Hann bætti svo um betur og fór sjöttu holuna einnig á aðeins þremur höggum. Rory's start at the Masters 😮3 on Hole 13 on Hole 23 on Hole 33 on Hole 43 on Hole 53 on Hole 6McIlroy is the first player in Masters history to start a round with six consecutive 3s or better on the scorecard. pic.twitter.com/e7Yrp6fwdM— PGA TOUR (@PGATOUR) April 12, 2025 McIlroy tók forystuna af Bryson DeChambeau þegar hann vippaði boltanum ofan í aðra holuna og hefur haldið sér í efsta sætinu í allan dag. Sigur á Masters myndi koma McIlroy í allra efstu hillu kylfinga. Masters er eina stórmótið sem hann hefur ekki unnið og þarf að vinna til að klára svokallað Grand Slam, sem er Masters, PGA, US Open og The Open. Hann yrði sá sjötti í sögunni til að vinna öll fjögur stórmótin og er í góðri stöðu til að gera það. Fjórum höggum á undan næstu mönnum þegar hann nálgast fimmtándu holuna en eftir er auðvitað allur lokadagur keppninnar á morgun. Eagle on No. 15 launches Rory McIlroy into a four-shot lead. #themasters pic.twitter.com/ri6fA5yO7O— The Masters (@TheMasters) April 12, 2025 Golf Mest lesið Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm Formúla 1 „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Enski boltinn Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Golf „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Formúla 1 Onana ekki með gegn Newcastle Enski boltinn „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ Formúla 1 Í beinni: Liverpool - West Ham | Salah nýbúinn að semja Enski boltinn Sautján ára hljóp tvö hundruð metrana á undir tuttugu sekúndum Sport Júlíus spilaði með brákað bein en verður frá næstu vikur Fótbolti Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Enski boltinn Fleiri fréttir Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Spaun með naumt forskot á Players en McIlroy á enn möguleika Justin Thomas jafnaði vallarmetið á öðrum degi Players Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar McIlroy tók síma af gjammandi áhorfanda Tiger Woods sleit hásin Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Sjá meira
McIlroy fór stórkostlega af stað þegar keppni hófst í dag og varð sá fyrsti til að fara fyrstu fimm holurnar allar á þremur höggum. Hann bætti svo um betur og fór sjöttu holuna einnig á aðeins þremur höggum. Rory's start at the Masters 😮3 on Hole 13 on Hole 23 on Hole 33 on Hole 43 on Hole 53 on Hole 6McIlroy is the first player in Masters history to start a round with six consecutive 3s or better on the scorecard. pic.twitter.com/e7Yrp6fwdM— PGA TOUR (@PGATOUR) April 12, 2025 McIlroy tók forystuna af Bryson DeChambeau þegar hann vippaði boltanum ofan í aðra holuna og hefur haldið sér í efsta sætinu í allan dag. Sigur á Masters myndi koma McIlroy í allra efstu hillu kylfinga. Masters er eina stórmótið sem hann hefur ekki unnið og þarf að vinna til að klára svokallað Grand Slam, sem er Masters, PGA, US Open og The Open. Hann yrði sá sjötti í sögunni til að vinna öll fjögur stórmótin og er í góðri stöðu til að gera það. Fjórum höggum á undan næstu mönnum þegar hann nálgast fimmtándu holuna en eftir er auðvitað allur lokadagur keppninnar á morgun. Eagle on No. 15 launches Rory McIlroy into a four-shot lead. #themasters pic.twitter.com/ri6fA5yO7O— The Masters (@TheMasters) April 12, 2025
Golf Mest lesið Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm Formúla 1 „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Enski boltinn Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Golf „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Formúla 1 Onana ekki með gegn Newcastle Enski boltinn „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ Formúla 1 Í beinni: Liverpool - West Ham | Salah nýbúinn að semja Enski boltinn Sautján ára hljóp tvö hundruð metrana á undir tuttugu sekúndum Sport Júlíus spilaði með brákað bein en verður frá næstu vikur Fótbolti Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Enski boltinn Fleiri fréttir Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Spaun með naumt forskot á Players en McIlroy á enn möguleika Justin Thomas jafnaði vallarmetið á öðrum degi Players Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar McIlroy tók síma af gjammandi áhorfanda Tiger Woods sleit hásin Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Sjá meira